Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 14
LlSBðK MOEGUNBILAÐSTNS rs? York og kevpti alla handritastrang- ana fimm fyrir 250.000 dollara, en það fé lögðu fram auðugir Gyðing- ar í Bandaríkjunum. Um miðjan febrúar 1955 tilkynnti Sharett for- sætisráðherra ísraels, að nú væri öll Qumran handritin í Jerúsalem, og þár mimdi reist sérstakt hús handa þeim. Eftir 8 ára hrakninga voru þá öll'-faandritin komin í einn stað, eins óg þau höfðu verið um 1 2000 ára skeið. P v“3 # MEÐAN þéssu fór fram hafði farið firam aeðisgengin leit að fleiri hand- ritum á sœnu slóðum, jafn áköf ferns og menn væri að leita að úr- fteíum. Hjá Dauðahafinu hafast við mn 700 Bédúinar. Þeir fóru allir á stúfana óg rannsökuðu kletta og .. c..; gamla árfarvegi. Og á hæla þeirra komu fornfræðingar og lögregla. Hafði G. Lankester Harding, brezk- ur maður sem hefur vfirumsjón með öllum forngripum í ísrael, krafizt þess af lögreglunni, að hún gætti vandlega laganna um.forn- leifar. Lögreglan ferðaðist um á jeppabílum og gat ekki haft neitt eftirlit með Bedúinum, sem voru á ferð og flugi. upp og. niður um fjöllin eins og steingeitur. Það varð fyrst Ijóst árið 1951, að þessir Bedúinar höfðu rekizt á fieiri handfrt, því að nú fóru hand- ritabrol að koma fram hingað og þangað og voru boðih til sölu. Fornfræðingarhir toldu handritin méira virlfl en lagasetningar, óg þeir kcrþtu 511 þaú hándrit dg fiánácitáíjfot, sém þéif gátu kömizt yfir, án þess að sþyrja nökkuð um hvórt yfirvöldunum hefði vérið til- kyhnt úm fundinn. En einum þeirra tþkst þó að veiða upp úr Bedúinum hvar þeir hefði fundið þessi handrit. Hann heitir Pere R. de Vaúx og er forstöðumaður „The Frer.ch School óf Bibíical Archeo- s Iogy!! í JerúfáieKJ. Honum var sagt að handritin hefði fimdizt hjá Murrabbaat, sem er 24 km. suðvestur af Qumran. Hann fór þegar með hóp manna þangað, og er þeir komu á staðinn voru þar fyrir nokkrir tugir Bedú- ína. Þeir voru þegar ráðnir til þess að hjálpa til við leit að fleiri hand- ritum. Leitað var þó á þeim áðury hvort þeir hefði nokkur handrit í fórum sínum. Sumir urðú þá nokk- uð niðurlútir, því að þeir vorú með handritabrot á sér. Leizt þeim ráð- legast að losa sig \nð þau og stungu þeim í laumi kð Vaux, því að þeim virtist hann líklégastur tíl þess að kóma ekki uþp um sig. m I VÖR sem leið höfðu Bedúínar og fomfræðingarnir fundið 367 hella á þessuíh slóðum. Stærslur var hellirinh hjá. Marrubbaat, 15 feta hár ög.ÍSO feta langur. Margir hellanna vom komnir á kaf í sand og varð að moka þá upp. í 37 hell- um fundust merki þess, að þar höfðu verið mannabústaðir. En í aðeins 12 hellum funditst merki- legir hlutir. Mest fannst hjá Qum- ran, í einum helli þar fundust tvær uppvafðar koparþynnur, en svo spanskgrænaðar, að það mun taka langah tíma að rekja þær upp og verður ekki gert nerrta með því að nota alls konar efni til þess að mj'kja þær. f öðrum helli þar fund- ust 500 rómverskar mynör, ög telia méhn þær rhjög mikils virði, þvi að með þéim er haegt að ák\-árða hve- hær héllar þessir vbru gérðir sð felustöðum. Mest fannst af handritum í fjérða hellinum. Var hann þó hálfhrun- inn og höfðu handritin orðið undir grjótinu. Höfðu þau því öll molnað og hefur eínn maður sem kom þar að látið svo um ihælt, að hahdrila- snifsin hefðí verið „eins ög bingur af fölnuðum haustlaúfum, serö hefði legið í fönn i heilan vetur“. Það er enginn hægðarleikur að raða þessum snifsum saman, en þó hef- ur verið unnið að því af kappi og böast menn við að því verki verði lokið innan fimm ára. Fyrstu hand- ritin sem fundust voru spádómsbók Esaja í heilu lagi, én í inum sundur tættu handritum í fjórða hellinum, eru að minnsta kosti brót úr öllum bókum gamla testámentisins. nema Estherbók. 0 BJBLÍUFR.ÆÐINGAR feáú fljótt að handrit þéssi höfðu geisimikla þýðihgu og áð þau mundu æva- gömul. En fyrst í stað gátu memi ekki gert sér gréih fyrir því hverj- ir mundu hafa fólgið þau þarna. né hvers vegna þau höfðu verið fólgin. Svarið fekkst á árunum 1951 til 1953 þegar grafin var upp forn byggð skammt frá Qumran-hellun- um. Þarna hafði verið bústaður Essena, en það var nokkurs konar munkaregla Gyðinga, sem var uppi um 200. árum fyrir Krist og fram eftir fyrstu öld. Meðal þess- sem fannst þarna voru stórar steinkistur (er sumir ætla að korn hafi verið geymt í). stór grafreitur þar sem voru um 1000 grafir, og svo rithús með borði, ritföngum og mundlaug, þar sem ritararmr hafa þvegið hendur sfhar áður én þeir býrjuðu að sferifa. Hér -vrar þá fuhdihn staður- Inn þar sem „bækurnari höfðu verið ritaðár og þar sem ritararhír höfðu verið grafnir. En hellarnir höfðu verið bókhlöður þeirra. í siríðinu milli Rómverja og Gyð- inga árið 70 höfðu Essenar býrgt hellana og ætlað að geyma hand- ritin þar örugglega til betri tíma. En þeir tímar kemu eídrei, þ\u eð Rómverjar tvístruðu Essenum íkömaau eíðar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.