Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 13
' MORGUNBLASSTNS SS öm u handritin sem fundust hjáDauðaEafinu LAÐ var einn dag snemma á árinu 1947, að evðimerkursveinn nokkur, Múhamed Ulfur að nafni, var að leita að týndri geit í Wadi Oumran fiöllunum, sem eru rétt vestan við Tlauðahafið, Hann var orðinn brevttur á leitinni os tók sér hvíld. Og meðan hann sat barna gerði harm sér bað til ffamans að kasta steinum oe vria hvort hann gæti hitt í ofurlitla svarta eiótu eða on á kletti beint á móti. Einn steinninn hæfði beint, f mark og rétt á eftir hevrði Múhamed brot- hlióð. Þetta var svo óhimnanlegt hitóð að hann varð skelfdur 07 flvði. Nokkru selnna kom hann ásami félaffa sínum á bessar slóðir og fóru þeir þá að athuga þessa gjótu t. d. Ree'J-ap-Thomas oe Da\nd-ap- Gwilian. En sífiar rann hetta saman þannig t. d. að Ap-HuPh varð Phieh, Ap-Rice vnrð Price, Ap-Reece, varð Preece, Ah-Owen varð Bowen og Ah- Evan varð Bevan. Menn, sem höfðu verið kenndir við bnei. svo sem Grund. Tiörn, Keldu eða Hól. fenvu hau nöfn sem ættamafn, oe bannii? eru komín nnn ættarnöfp eins oe Lane. Pooie. Weils og HilT. Stundum var b6 f»rsetninvunni „að“ skevtt við (að KelduT og há urðu tiT nöfn eins og Atweli og AtfieTd o. s. frv. tTm sama Tevti oe hetta gerðist, t6ku eimnnöfn einniv að brevtast Hin fomu nöfn hurfu smám saman 6r sövunni oe hihTfunöfnum fiöVaði miög. Og há var einnig farið að draga kvenmanna- nöfn af karlmannsnöfnum, svo sem Henriotta af Henrv, Oktavia af Okta- viue. Philippa af Phílip og Wilhelmina af Wilhalm. betur. T oir skriðu mi: t hatia og komu þá í helli og voru leirkers- brot dreifð um hellisgólfið. Þó fundu þeh ’’ *•1a stór leirker óbrotin. og í i. .m kerum voru einhveriir vöndlar op léreft bundið utan um. Þeii rifu léreftið utan af einum stranganum og kom bá inn- an úr honum handritsvafm'ngur. (9g er heir röktu hann snndur. var hann 22 fet á lenpd. béttskráður einhveriu letri. sem beir vissu ekki hvað var, en reyndist seinna vera hebrezka. Af tilviliun höfðu piltarnir rek- izt þama á einhver merkustu hand- rit veraldar. Eru þau nú jafnan kölluð „Qumran handritin“. 0 PTLTARNIR hirtu bama átta stranga af handritum, og heidu svo til hiarða sinna. Þeír voru bama í levfislevsi. höfðu iæðzt inn í landið með hiarðir sínar til bess að sleona við skatt. en skatt barf að greiða af öllu bví sem flutt er frá Jórd- aníu til Palestínu. En beir vissu ekki að bað var skvTda að tiikvnn? yfirvÖMum alla fornleifafundi. í Betlehem seldu beir geitur sín- ar og beir revndu að selia sama manní handritin fvrir 20 Steriings- nund. Hann viTdi ekki Ifta við beim. En bá bar barna að Svrlending og hann sagði að beir skvldu fara með handritin til sýrlenzka kTausturs- ins í Jerúsalem og vita hvort erki- biskupinn bar vildi ekld kauoa þau. Nokkrum mánuðum seinna gerði erkibiskupinn þeim svo orð, að sig langaði tál að sjá handritin. Ætluðu þeir þá að fara á fund hans, en svo illa tókst til að hann var í veizlu begar hpir komu, og prestur nokkur. sem beir hittu. rak þá burt með harðri hendi. Þegar erkibiskuoinn kom heim, sagði prestur honum frá bví að þangað hefði komið „ískvggilegir Arabar með skituga bókfellsstranga, ritaða hebrezku letri.“ Piltarnir heldu heimleiðis og voru þá komnir á fremsta hlunn með að selia Gvðingakaupmanni handritin. En í sama bili bar þar að hraðboða frá erkibiskupnum. Krafðist hann bess að erkibiskuo- inn fengi handritin. því að hann ætti forkaunsrétt f ' .jeim. Og eftir nokkurt bref seV oiltarnir sendi- manni fimm handritastran ga fvrir 5P r,i'"'1;ngsnund Hina briá höfðu beir s<-;‘ svrTenzka kaubmanninum. sem þeir hittu áður, en hann hafði afhent bá hebrezka há*kólanum í Jerúsalem. ÞEGAR hér var komið hafði fregn- A ■ V l,- .. ÍT'., in um bennan merkilega fornleifa- fund borizt út um allan heim, og fræðimönnum lék miög í mun að fá lió -uvndir af handritunum. En nú hó' *’ viöldin milli fsraels og Arabaríkianna. Handritunum yar ekki óhæti í Jerúsalem vegna gkot- hríðar. Erkibiskuoinum var bá ráð- lagt að hann skvTdi fara til Ame- ríku með handritin. þar mundi hann geta fengið hátt verð fvrir bau. Hann fór svo vestur um haf árið 1949 og hafði handritin til svnis, Enginn vildi ksirnar bau. Handritin höfðu begár áðúr vérið liósmvnduð, og það var eins og menn teTdu að frumritin hefði misst miög gildi sitt við að Vera Ijósnrentuð. Svo leið og beið og handritin voru geymd vestan hafs. ,En seint á árinu 1954 kom sendiboði frá stjórninni i fsrael vestur tíl New

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.