Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Læknavísindi Salk-bóluefnið EINS OG kunnugt er urðu mistök í fyrstu á framleiðslu bóluefms við mænusótt, en nú hefur verið bætt úr þessu, og síðan hafa tii- ráunir með þetta bóiuefni gefið bezta árangur. Fór fram allsheriax bóiusetning með því í Suðurríkjum Bandaríkjanha, og eftir það brá mjög við hve fáár fengu lömun. Segja læknar að rúikill munur hafi verið á því hve fáir veiktust aí QUMRAN handritin eru öll merki- leg, en merkast er þó' talið hand- ritið sem íyrst fannst af Esaja spá- dómsbók, því að hún ér ómetanieg við samanburð á handritum Gamla testamentisins. Margar breytingar hafa þegar verið’ gerðar á Esaja eftir þessu handritL Eizta hebrezka bibiiuhandritið, sem áður þekktist, var frá árinu 916, en þetta handrit er 1009 árrnn exdra. Astæðan til þess að ekki voru til eldri handrit áður var sú, að aíritarar brenndu jaínan. handritum er þeir í'ituðu eitir, þegar þeir hölðu notað þau. Þess vegna er eðlilegt að nokkur orðamunur sé í gamla handrilinu ög þeim nýrri, þar sem afriturum hættir jainan við að hlaupa yíir og ieiia niður eða breyta. ., í Nýa testamentánu er á sumum stöðum vísað til setninga í Gamia testamentinu, sem ekki íinnast þar. Meðal þeirra er þessi setning í Hebreabréfinu (1., 6.): „Og aliir engiar guðs skulu tilbiðja hann“. Þessi setning hefur nú íundizt i breti. úr 5. bók Móse, er var meðal inna fundnu handrita. Einhver aí- fitari hefur í ogati hiaupið yfir hana. (Úr ^Milwaukie Journai*1) lömun þar á móts við það sem var í Norðurríkjunum. Auk þess fækk- aði þeim börnum, er tóku veikina. Tala barna, sem bólusett voru nam 7 milljónum, og sýkingar tilfelii meðal þeirra voru 25—50% færri en þar sem ekki var bólusett Bólu- efnið sjálft er nú orðið svo gott að það gerir engum mein. En margt er þó enn í óvissu urn þessar bólu- setningar. Menn vita ekki erm hve lengi hver innspýting dugir, og emi heiur ekki verið úr því skorið hvort bólusett börn getj verið sýklaberar. Það er og enn erfitt í fyrstu að greina hvort um mænu- veiki sé að ræða, en nú er unnið kappsamlega að því að komast fyrir þetta þegar veikin er á byrj- unarstigi. Krabbi í móðurlífi ILLA heiur gengið að fást við krabbamein í móðuriífi, en nú hafa læknar iundið upp nýa aðferð sem virðist gefa nokkrar vonir um lækningu. Er byrjað á því að ná burt eins miklu af krabbameininu og unnt er og spýta síðan inn geislavirku guili. t Ný X-geisIa ljósmyndavél Þegar X-geisla myndir eru tekn- ar aí sjúkhngum, er hægt að £á þá til þess að vera aiveg kyrra meðan á myndatökunni stendur, en þeir geta ekkert ráðið við það að hjartað er á sífeUdri hreyfingu. Þær Ijósmyndavélar, sem notaðar hafa verið fram til þessa, eru ef seinvirkar. Þær taka íiestar mynd- ir á 1/60 úr sekúndu, en það er eigi nógu snöggt, því að mynd af hjart- anu verður „skýuð“ vegna hreyí- ingar þess. Nú hefur verið fundin upp ný X-geisla myndavél, se» 9$ tekur mynd á 1/1000 úr sekúndu, og með því móti má ná skírurn myndum af hjartanu. — Þá hefur það og háð myndatöku af hjarta, að maginn skyggir á það. Við þessu hafa læknar fundið það ráð að láta sjúkhnginn drekka gosdrykk áður. Kolsýran í drykknum verður að gasi í maganum og þenur hann út, svo að hann verður gagnsær. <-^T>®®®G''v_> Lausn á krossgAtu í Jóla-Lesbók Lausn á krossgátu Mbl. er þannig: LARÉTT: 1. Sérvillingsháttuf 15. símann 16. alilöt 17 KR 19. amt 20. nef 22. eff 23. si 24. kal 26. and&rslit 29. fák 30. aðal 32. Eir 33. tún 34. ærin 35. bátelsk 38. talfaeri 40. rauk 41. Æsa 43. rati 44. Nóa — 46. sftra 48. nag 50 D5 51. spón 53. regn 56. SS 57. akr- arnir 60. hagleiks — 62. hrun 63. oti 65. geil 66. el 68. PV 69. ómana 71. in 72. he 73. laek 75. eiínskipið 78. örk 79. trúrri 81. akr — 82. eintak 84. ii 85. Ok 88. no 39, kj 90. ás 91. leiruna 95. ró 97. ufsaroði — 98. mælingin. LÓ®RÉTT: — 1. Sokkabandabeltinu 2. RS 3. vía 4. Imma 5. Latnesk 6. lii 7. innar 8. gafst 9. sl 10. hleinar 11. álft 12. töf 13. TT 14. reikningsskekkjan 18. raða 21. er 23. sáir 25. iatra 27. dik 28. lút 29. fræin 31. Lea 34. æft 36. lumpruverk 37. æsta 39. lángleiðin 41. æí 42. ar 45. ósk 46. ani 47, ara 49. ask 51. sarp 52. ónn 54. egg 55. nein 58. ;;h 59. romsa 60. hinir 61. il 64. takkar 67. læri 69. óm 70. ap 72. hrak 74. kú 76. ii 77. ie 73. öt 80. rosa 83. norn 86. peð 37. snæ 00. ás 91. ld Ö2. u 93. um 94 al 96. Óg ' • - 'l ■* ý ••_■_./■ 27’ Mikill í.cldj ráðninga. harst .aí venju og ■'•oru þær flestaf réttar. 4- Dregið var um verðlaunin; 7»au hlutu: 1. verðlaun, kr, 200,00: Þóriéif Sig- urðardóttir, stofu 15, VífHsstððum 2. verðlaun, kr. 100,00: Bjöm Höskuldsson, Bergstaðastræti 72. 3. verMaun, kr. 100,00: Geréur Jó- hanuusdóttir, Þrúðvangi, Seitjarnar- nesi. Verðlaunanna má vitja a bkrifttbtu MorgunbJaðsins-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.