Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 8
28 LESBÓK MORGUNBLÐSINS Hamraborgin í landi Edomita .. • Ævintýraleg musteri höggvin í klettabelti CUNNARLEGA í ríkinu Jordaniu ' var land Edomíta, sem oft er getið í bi-blíunni. Þar eru rústir borgarinnar Petra, þar sem Nabata -konungar sátu. AJit umhveríis eru há íjöll og eyðimörk og vegur- inn til borgarrustanna hggur um gljúíur eða gjá, sem er rúmlega hatíur annar kiiómetri á lengd. Er hái aíar þ>röng, en klettaveggimir til beggja handa mörg hundruð feta haur. Ævintýrið heist þvi aður en komið er til inna merkiiegu mannvirkja borgarinnar. Fyrstu sögur, er íara af Nabota- þjóöílokknum, herma að þeir hafi v«rið stigamenn og liíað á því að ræna kaupmannaiestir, sem voru á leið miili inchands, Arabiu og aust- urhluta Aíriku. Ekki þydch neitt að ætia ser að haía hendur í hári stigamannanna, því að væri her- íloKkar sendir gegn þeim, hurfu þeir út í eyðimorKina. Þar áttu þeir sér fahn vatnsból, sem hinir gátu ekki iundið og urðu því að að hverla aitur vegna þess að þorsti yiirbugaði þá. Næst segir svo frá því, að em- hver konungur Nabata var svo skynsamur að hann sá, að hægt var af haía mexra upp úr kaupmónn- um á annan hátt heldur en með ránum. Haxm gerði samninga við kaupmenn um að veita þeim vernd a íerðalaginu, og fekk iyrir það of fjár. Og svo reisti hann borgina Petra einmitt á leið þeirri er kaup- menn fóru og varð hún miðstöð viðskifta milh Asiu og Aíríku um langt skeið. Voru þar gerðir miklir Þetta er in mikl gjá, Siq, !«m vegurinn til ,Pet; liggur um, hellar, þar sem vörur voru geymd- ar, og varð þarna brátt almenn velmegun. Konungur hafði mikið setulið í borginni, en auk þess hafði hann herstöðvar hingað Og þangað til þess að verja kaupmannplestirn- , ar. Færðist þá yfirráðasvæSj hans langt út og náði um eitt skeið alla leið austur á Sýrland. Á dögúm Páls postula var stjórnandinn í Damaskus undirtylla Nabata-kon- ungs, sem þá var Aretas IV. — Eins og kunnugt er snerist Páll postuli til kristinnar trúar eftir vitrunina á leiðinhi til Damaskus. Síðan hóf hann að kenna þar í borginni, en þá var þar gefin út skipun unl að taka bann íastam Eann flýði þá.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.