Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Blaðsíða 4
LESfiÖK MORGTJNBLAÐSTNS Hjáfru varðand stjörnurnar r ÚR BÓKINNI „The Story of Man and the Stars“ eftir Patneh Moore. ííöfundurinn er kunnur stjörnufræðineur. Hann er fulltrúi hjá British Astronomical Association og í stjóm British Interplanetary Society. A Ð var eitthvað um árið 570, þegar veldi Rómaborgar var lokið og frægð Grikkia aðeins föln- andi endurminning, að merkilepur maður, sem Tsidorus hét. fæddist í Kartasó. Hann var auðvitað ekki afkomandi inna fomu Fönikíu- manna. sem pitt sinn voru svo öfl- UGRr. að siáifri Pómaborff stóð óíin af beim. Kartapóhorg in foma hafði bá verið iöfnuð við iörðu fvrir lönpu. En Isidorus má bó ef til vill nefna seinasta merkismann- inn, sem kominn var frá beirri borg. Hann varð biskun í Seviila, og iafnframt bví að stiórna kirkiu- málunum ritaði hann mikið um alls konar efni, svo sem guðfræði, söffu og stjörnufræði. Hann var þó eiffi merkur fvrir sínar eigin rannsóknir, þvi að hann lét sér næ?ia að draga saman bað sem aðrir höfðu gert. en lagði ekk- ert til írá siálfum sér. En það sem hann vann þarflegast. var að eera glöggan greinarmun á inni sönnu stiörnufræði íastronomy) og beim „falsvísindum", sem nefnast stiömusDeki (astrologv). Vér getum skilgreint stiömu- spekina svo, að hún sé hiátrú varð- andi stiðmurnar, eins og bezt má sjá í einu af sunnudagsblöðunum, þar sem alltaf er greinaflokkur, sem nefnist „Spádómar himnanna" og skrevttur er með aús konar furðumvndum, er mest líkjast út- sögunargaldri. Vér getum ímvndað oss hvernig þessir stjörnuspádómar hafi komið upp f fomöld. Menn ímynduðu sér að guðimir hefði skapað stjömum- ar, og ef þær voru ekki sjálfar guðir, þá blutu þær þó að hafa þann mátt að geta ákveðið forlög mannanna. Elztu trúarbrögð, eins og t. d. í Egvotalandi, voru miög samtvinnuð stiörnuvísindum. Inir fornu grísku heimspekingar voru stiarnspámenn fvrst, en síðan stiarnfræðingar, hvort sem beir hafa getað gert nokkum greinar- mun á bessu tvennu. En er bekking iókst. og sérstaklega fvrir skrif Isidorus, tók bilið á milli bessara tveggia stiarnvísinda óðum að breikka, bangað til svo var komið í lok miðalda, að stiömuspár voru settar á borð með alkemi og dul- speki, en ekki taldar til sánnra vís- inda. En áður en maður fordæmir stiörnuspárnar, er rétt að athuga hvort þær kunni að vera reistar á nokkrum vísindalegum grundvelli. ★ ★ ★ ★ ★ ★ SAMKVÆMT kenningum stiarn- þvðenda. eru það sólin, tunglið og iarðstiömumar, sem mest áhrif hafa hér á iörð. Hver af bessum hnöttum hefur sína sérstöku bvð- ingu. Áhrif Satúrnus eru t. d. yfir- leitt skaðleg, en áhrif Júpíters góð. Annars áttu stiörnumar að hafa áhrif á sína sérstöku hluta líkam- ans hver beirra. Egvptar sögðu að Satúmus hefði áhrif á vinstra aug- að, Merkúr á tunguna, Marz á hægrl nösina, og svo framvegis. En iafnframt ber þess þó að gæta að kraftur og áhrif hverrar stjörnu fór mjög eftir því hvar hún var á himni. Margir kannast eflaust við ið út- lenda orð „horoscope“, sem þýtt hefur verið sem örlagaspá stlarn- anna. Grundvöllur „horoseopes" er kort af stöðu jarðstjarnanna á himni. Þegar einhver stjarnþýð- andi tók sér fvrir hendur að spá um örlög einhvers eftir stiörnun- um. þá dró hann fvrst upp kort af stöðu beirra á bimni í þann mund er maðurinn fæddist, bætti þar inn á ýmsum táknum og las svo úr þessu uppTésingar um skapgerð mannsins, tilhneigingar hans og forlög. En ef fæðingartímanum skakkaði eitthvað, þótt ekki væri nema um nokkrar klukkustundir, hlaut niðurstaðan að verða ðnnur, en ef miðað var við inn rétta tíma. Vér skulum nú athuga nákvæm- ar þau höfuðatriði, sem stiamþý**- endur byggðu á. Þegar spá átti urr. forlög manna hlaut það að hafa úrslita þýðingu hvernig afstaða stiarnanna var innbvrðis. Satúrnus hlaut til dæmis að hafa allt önnur áhrif ef hann var í Ijónsmerkinu, heldur en hann hafði þegar hann var í meyarmerki, og þar fram eftir götunum. En hvað er þá átt við með því, að einhver jarðstiama sé í einhverju ákveðnu stjömu- merki? Jarðstjðrnurnar eru svo miklu nær oss heldur en stjörn- urnar í vetrarbrautinni kýr- ingin á þessu er aðeins ið- horf. Þegar betta er ritað (í maí 1955) þá ber Satúrnus í metaskálamerk- ið. En það er auðvitað lángt frá

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.