Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 4
232 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS HANDRITAMÁLIÐ Bjarni M. Gíslason og Jörgen Bukdahl halda því vakandi í Danmörk i jJ^ÝSKEÐ er út komin í Danmörk önnur út.sáfa af bók Biarna M. Gíslasonar .,De islandske hánd- skrifter stadis aktuelle". Er hún aukin dálitlum kafla um bá hug- mvnd að skifta handritunum milli íslands og Danmerkur. op; skal efni þess kafla rakið hér að nokkru. , , ROK R.T/VRNA M. GÍSLASONAR Hér skal að loknm rm'unst á hugmvrdina um skiftingu hnndrit- anna, sem varð til b0<;s p* w-' mái’ð enn flóknara en áðnr T róni. irmi v,r h^r pWki um tilboð að ræða. eftir hví sem stpndur- T rít- Stioruarrrrpin í stiórnarblpðinn ,,Socialdemokratén“ 1? marr 1054. Þag senir: ..Þptta er pWí héitT nn- inbeí't on biudaudi tilboð. hp,1dur aðeins ný uppástunga ti! vfirveg- unar“. Én ..PoT1tikén“ hafiVi lióctaíi unn bessarj hupmvnd ion R mar-7 10(S4 Þar er skvrt frá hvf. að BnmhoÞ menntrmáTaháðhorna ho4-i stnníjið upp á hví.'við Biarna Bpnpdikts- son' ménntamálaráðhprra íslands, að Ö]1 fsleniku handritin skvldi gerð að sameiginlegri eign Dana og fslencTi’nga, að þau skvldi gevmd bæði í Réýkíavík og Kaupmanna- höfn, og að nefnd vísindamanna skyldi falið að skera úr um hvaða handrit ætti að vera á hvorum stað. Hvor stofnun skyldi fá ljós- my'ndir af þeim handritum er geymd. vaéri á hinum staðnum. Yf- irmaður stofnunarinnar í Kaup- mafmahöfh-skyldi vera fslending- ur, en forstjóri stofnunarinnar í Revkjavfk danskur. Þessi frásögn var nú að vfsu nokkuð ófullkomin, en eftir sögn hafði . Politiken" fengið u.nnlvsing- ar sínar frá fundi. er Bomholt ráð- herra hé!t með formönnum flokk- anna t)1 he^s p<* skvrp. h°im frá hunmvndinni. B1ö*íu sönðu að TJrvrnhnlt TiorAi T"ipAí2C Ppnp- d'-htssnn ráðViorra íclpnrku stiórninni hnssa hiumnvnd með mos+n ípTmd oii skvra síðan frá í.rdirtpUtum hennar. Vpgna bessa h'Tntu Tslpndincrar að líta svo á, aS bessi hpimidpnc. málplpitan væri píipir.c r-.rrc+o sUrpf í málin.i áður pr. rvpl-U*.r+ +r..m\rorr> ..rv. V»-.?i rrr^Íj lp'cr+ f.rrir Vii'ófiV.iricr ]nndonoa. Þeg- pr Romhnlt hofiSi ]ag+' nnnástung- una frrrir Tonrfrri flolrl<'’nnp f Donmö,'k skoridi islpn7ka «tiórnin pinnig lpfff+ip hað fvrir formenn flnkk,,nnp á fslandi. TTn áðnr pn Uo++o væri hæot. bvríuðu dön=ku b’ögjn pð r-eðp málið o^ síðsn biöðjn á Tciand’ Vár bað gprt á viHandi hátt. b\rf af umóæðum blaðanna var helzt svo að siá. sem hér væri um opinbert tilboð að ræða, þvert ofan í það( sem „Social- demokraten“ hafði sagt. Það sést þó á svari íslenzku stiórnarinnar að hún leit ekki á þetta sem tilboð, því að hún talar uun það sem hugmynd tiT yfir- vegunar. Hún segir það áht sitt og allra þingmanna, að hugmyndin um sameign handritanna geti ekki orðið samkomulags grundvöllur til þess að leysa handritamálið, því að , Bjarni !YT. Gíslason ’ , ! ■ i slík sameign færi algjöflega í bág við þjóðarmetnað íslendinga og viðhorf í handritamálinu, og mundi því verða sífelldur ásteytingar- steinn í sambúð þjóðanna. Svar þetta olli miklum aftur- kipp hjá ýmsum blöðum í Dan- mörlcu, sem töldu viðhorf Islend- inga hafa valdið vonbrigðum. Það er rétt að athuga þennan aftur- kipp nánar. Eins og áður er sagt ljóstaði „Politiken“ upp hugmynd- inni 5. marz 1954, og þá hófu blöð stiórnarandstöðunnar heiftarlegar árásir á jafnaðarmannastjórnina fyrir að hafa ætlað að taka sér það vald að afhenda handritin án vitundar fólksþingsins. Síðan var málið rætt í utanríkismálanefnd inn 10. marz, og daginn eftir út- húðuðu blöð íhaldsmanna og vinstrimanna hugmyndinni. Það var ekki fyrr en 12. mam nð málið var tekið fyrir á lokuðum fundi Alþingis í Reykjavík, og pvar ís- lenzku stjórnarinnar- .barst 13. marz. ; '■-■..•.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.