Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSíNS wCmT 237 Greni og birki- skogur, sprottinn upp úr möl og sandi. Grenið er ekki nema 8 ára cn þó hátt eins og sjá má. Þessi tré geta orðið 50 feta há. ferðum eru lagðar gildrur og veiði- áhöld fyrir dýrin, athugaður skóg- argróðurinn og leitað málma. Veiðimaðurinn notar allar mögu- legar aðferðir til þess að efla hag sinn, með því móti aðeins getur hann vænzt þess, að íerðin svari kostnaði eða jaínvel verði arðsöm, því þetta er atvinna hans og lífs- barátta til bjargar sér og sínum. Á meðan veður leylir, býr veiði- maðurinn í tjaldi. Hann hetir meó- ierðis landabréí' og markar á það ýmsa staði, þar sem hann heíir komið og eitthvað markvert heíir komið íyrir. Hann markar sérstak- lega þau svæði, þar sem eru græmr skogar eða brunnir fiákar, synir hvar veiði heppnaðist vel og hvar niiður, hvaða dýr hann hali orðið var við eða séð merki eítir. Hann les það og skilur á ýmsu, hvaða dýr haíi haizt við í skóginum, eða farið um hann, því hver dýrateg- und skilur eftir sig áreiðanleg merki, sem hann þekkir. Þegar vötn eru frosin og snjór kominn, byrjar veiðimennskan fyr- ir alvöru, þá er ferðast á smásleð- um og hundum í aktygjum beitt fyrir. Ganga þeir hver á eítir öðr- um. Veiðimaðurinn hefir venjulega með sér matarforða, er nægi til heillar viku, auk þess flytur hann með sér fiðursæng, byssur, axir og veiðarfæri og snjóskó eða skíði. Hann ferðast um 80 km. og stendur það yfir 6—7 dagá. Um 25 km. a dag er álitið nægilegt að ferðast með hundana við veiðiskap um skammdegið. Oftast er iegið úti i snjónum án tjalds. Við þessa vinnu eru vénjulega tveir véiðimenn saman. Gengur annar á undan hundunum á snjóskóm til þess að troða þeim braut, en hinn á eftir sleðanum. Þegar kohiið ei* að liyiidarstað að kvoldi, skipta þeir með ssr vérk- um, annár áhtíást hundaná og klýfur skíð til nasturinnar, hirm velur stað fyriT þá til að scfa, gsrix liann þar flet úr limi, og ér staður- inn valinn í skjóh, eftir því hvaðan vindurinn blæs. Fyrst sópar hann snjónum af jörðinni og' leggur þar limið en reisir hríslur upp um- hverfis til skjóls. Hinn kösturinn, sem myndar hvílurúmið er hæstur til böfða, af því leiðir það, að þegar eldur er kveiktur til fóta slær glampa á köstinn höfðamegin og til beggja hliða. Er það einkar þægilegt. Limið umhverfis má svo sveigja þannig. að það myndi ábreiðu. Sakar það því alls ekki. þótt snjór falli eða frost sé haft, Á því ríður, að staðurinn sé Vel valinn og hvílan rétt búín tiJ. Sé þess hvors tveggja gætt, er veiði- mönnum hlýtt undir limsænginni, hverju sem viðrar. Þegar mikill snjór feilur, ver yeiðimaðurinn farangur sirm með strigatiaidi. 8x9 feta stóru sem hir.n vsfur utar* um piónkur $inar á. slöíiniiiú, c£ Jiánii strigárm til þess að fcreiða undir sig og yfir, þegar snjókoma er eða bylur. Hafi tími unnizt til að haustinu, áður en veiði byrjaði, þá hefir veiðimaðurinn byggt sér skýli hér og þar með því að refta upp að trjánum hér um bil átta fet á lengd. Hefir hann op á mæninum, til þess að reykurinn komist upp, en striga breiðir hann eða hengir fyrir dyrn- ar. Eru þetta allgóð skýh. Á vorin, þegar snjórinn er þiðn- aður og vötnin orðin auð og illt er yfirferðar að öllu léyti, notar veiðimaöurmn hunda sína sem aburðarklára. Ma ætla meðalhundi að bera á bakinu um þrjátíu pund. En ekki er gott að trúa seppum fyrir matarforða, er þeim þá hætt við að narta hver i annars bagga. Áftur á móti eru þeir hafðir t’l þess að bera veiðaríæn, rúmföt og oimur áhöid eðá yeriur, svo sem $okka, $kó cg strigá. SiálfUr verðúr veiðimaðurinn að fcera byssúná ég tn o f'á n

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.