Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 233 Jörgcn Bukdahl Með öðrum orðum: Þótt íslend- ingar heíði getað íallizt á hug- myndina,,þá mundi samt engin ís- lenzk stjórn með sjálísvirðingu hafa getað. faliizt á uppástungu, er þá þegar hafði verið tætt sundur í Danmörk og kveðin niður á i'lokksíundum. stjórnarandstöðunn- ar, meðan íslendingar höíðu hana til athugunar, og haiði aldrei náð því að geta skoðazt sem opinbert tilboð. Það. var fyrst, eftir að svar íslendinga kom, að andstæðingar dönsku stjórnarinnar töldu hug- myndina góða. En þegar menn fara þannig í gegn um sjálfa sig ber það fremur vott þess að vera her- bragðj en að þeim hafi einlæglega sárnað afstaða íslendinga. Annars skal ekki farið út í að rekja umsagnir blaðanna. En mömrnm til leiðbeiningar má geta þess að Erik Eriksen forsætisráð- hérra boðaði í hásætisræðu 1952 að lagt mundj fram frumvar]! um að ákila islenzkum handj'itum úr donskum söfnum. Þessum boðskap fagnaði þá nuverandi forsætisráð- herra H. C. Hansen og þakkaði stjórninni í nafni flokks síns fyrir það að hún ætlaði að útvega sér lagalegá heimild til þess að finna cndanléga óg' viðunandi lausn á handritamálinu. Svo þegar Hed- tóftstjórhin tók við, enduftók hun þetta loforð, og kom síðán fram með sundurlimunar hugmyndma — sem er nokkurs konar framhald af áíiti meirihluta handritanefnd- arinnar 1951 — en sú hugmynd fell ekki í góðan jarðveg hjá íhalds- mönnum og vinstrimönnum. I mörgum ritstjórnargreinum mælti „Socialdemokraten" með hugmyndinni írá því sjónarmiði að hún væri á inn íegursta hátt í sam- ræmi við norrænan sameiningar- anda. Einnig neíndi blaðið hana oít „nordisk symboi“ og taldi að hun væri í alla staði réttmæt með til- liti til ins aldalanga sambands Is- lands og Danmerkur. Biöð stjórn- arandstöðumiar heldu því mjög á loit, að þegar sá er gjöt skyidi þiggja væri ekki ánægöur með hana, þá væri gjaíarinn laus allra maia. Og það virðist svo sem inn- an stjórnarinnar haíi menn verið á svipaðri skoðun. Að minnsta kosti segir „Socialdemokraten“ í rit- stjórnargrein 14. marz 1954, að orðaskak andstæðinga hugmyndar- innar verði að álítast lettvægt í samanburði við þá sorglegu afstöðu sem íslenzka stjórnin og Alþingi hafi tekið til málsins. Og í stað- inn fyrir að leggja máhð undir umræður í fólksþinginu ákvað ut- anríkismálaneínd að spurningin um afhendingu íslenzku handrit- anna væri ekki lengur á dag- skrá. íslenzka stjórnin harmaði, að þaimig skyldi sniðgengin þau lof- orð, er tvær ríkisstjornir í Dan- mörk höfðu gefið um að léysa handntamalið. Islcnzka stjómin harmaði eigi að sundurlimunar uppástungan var orðin aó engu, heldur á hvern hátt málið var borðlagt. Og ekki verður því neit- að, að ýmislegt af því, sem staðið halði í dönsku blöðunúm, lilaut að særa Islendinga. Hér var ékki uiíi gefandá ug þiggjauda að ræða. Iler atti að taka tilllt tii sogulegra staó- reynda. Það var ekki talað um að gefa danska beykiskóga, né neirua annan gróður danskrar jarðar. Hér var ekki um það að ræða að gefa dönsk menningarverðmæti, hvorki forn né ný. Hér var ekki um neitt annað að ræða en andieg afrek ís- lendinga, handrit um íslenzka sögu og tungu, íslenzk kirkjuskjöl og réttarskjöl, Islendingasögur, bisk- upasögur, annála o. s. irv. Og allt hatði þetta borizt tii Danmerkur meðan þjóðirnar hölðu sambúð en Danir öu völdm.--------- Uppástungan um skiítingu hand- ritanna gerOi ráð lyrir að ísland iengi þau handrit, sem eingöngu varöa island og islenzk maieini, en Danmörk skyldi halda þeim handritum, sem snertu önnur Norð- urlönd eða ijólluðu eingöngu um þau. Með þessu móti heiði íslenzk handrit, þar sem Isiéndingar hafa á sinni tungu skráÖ irásagnir af öðrum Norðurlöndum, þar á meðal dýrgripurinn Flateyarbók, átt að vera airam í útlegð.----— — Það er hægt að segja mitt cr þitt og þitt er mitt um ýmislegt, en enginn getur nokkru sinní sagt það um móðurmál og' þjóðménn- ingu annarra. Að Ísléndingar höfn- uðu uppástungunni var eingöhgu vegna þess, að þar sem handfitin eru eini menningararíur þjóðar- innar, þá erum vér við kjarna máls- ins, þetta að vcra íslenzkur (dansk- ur, norskur, sænskur o. s. frv.) öá þjóðernisrembingur, sem und- ir ylirskini visinda og eítir úfelt- um yfirch'otnunartilhneigingum, rcynir að reka fleyg milh Islend- inga og Dana, a enga framtíð fyrir sér. Langflestir vita, að Islendijigár eiga sögulegan eignairétt ahandrit- unum, þau eru rituð aí íslenzkum mönnum og á íslenzka tungu. Að sldíta þeim væri skrípaleikur, yfir- borðslausn, scm alls ckki er sam- þoðm norrænní framviudu og þeiiii hugj.jcnum, sem ver berjumst íyr- Þes& vegna er handritajnaiið ean

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.