Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 8
236 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Veiðimenn í Kanada Eftir BjÖrn Magnússon, Keewatin, Ontario 0 III. ÞÁTTUR FARIÐ ÚT í ÓBYGGÐIR Hvernlg' er atvinna veiðimanns- irts rekin, og hvað mæur veiði- manni nútímans? Þelta eru spurn- ingar, sem honum mæta, þegar hann a tal við íólk, sem vita vill sánnleikann. Um...miðjart ágústmánuð byrjar veiðimaðurinn að undirbúa sig tii íerðar út í óbyggðir. Oitast hefir hann ír«nur lítinn■ matarforða, því hann - treystir- - á .veiðina sér til matar. F.yrst er iagt af stað með járnbrautarlest eða guíubáti til þeirra stöðva, sem næstar eru óbyggðunum. Sé veiðimaðurinn ckki þeim eínum búinn, að vasinn þoli fargjaldaborgun með járn- braut -eða- skipir þá leggur hann af stað a -smákænu. f„canoe“). Ef eíni leyfa ér notaður hreyfiil til þess að knýja kæuunaáfram. Allur íar- angur er sjaldan þyngri en 2000 pund, auk fjögurra sleðahunda. Leið veiðimannsins liggur upp eftir straumhörðum fljótum og smá- vötnum, yfir fossa og strengi. Eru þau höft mismunandi löng, írá bátslengd upp i 2 km., einstöku siftnum lengri. Oft eru þessi ferða- lög mjög skemmtileg, þótt þeim fylgi vosbuð og þreyta. Ferðin hefst venjulega þegar skogunnn brosir í allri sínni smnardýrð, næt- urfrostín hafa snortið trjálaufin, náttúran er að búa sig undir að afklæðast sumarskrúðanum. Við þau umskipti koma fram ailar þær litbreytingar, sem náttúran á til í eigu sínm Mesti flugnavargurinn er horfmn, kyþidin orðin svol og hfti dagsins ekki tilfinnaníegur. Það eru meðfram þessi haustferða- lðg, sem lckka cg laða veiðimann- Úr frumskóginum í Nordvcsturlandinu. grjótinu. — inn og gera hann oft að viljugum lífstíðarfanga óbyggðanna, þrátt fyrir það að hann eigi við þrautir og þ.reytu að búa og alls konar erfiðleikar séu á leið hans. Þegar veiðimaðurinn er setztur að í kofa sínum, finnst honum sem hann sé nokkurs konar konungur i ríki sinu, með litla bátinn sinn, hunda sína og stunduni einn félaga. Hann er langt frá öllum glaumi stórborgarlífsins, frjáls og óháður ollum. Á kvöldfn hlustar hann a songva fossanna, og honum fimist, sem hann heyri þar tónaskil og orða. Hann heyrir söngva og lög, er hann sjálfur kann, og einstöku sinnum tekur hann undir með íossinum og syngur orð skaidsins: ..»sm guijrsðj" konuíigief krona er kveldsólin skasr, ég hlustá á trúústu téna, sem tilveran nær.! Þar vaxa trén upp úr beru Þegar tunglið speglast á silfur- tæru vatni streymandi fossanna og alls konar raddir mismunandi dýra berast úr öllum áttum, þegar sil- ungurinn skvettir sér og buslar í vatninu og skógurinn er kvikur af fuglum, þá hefir veiðimaðurinn á ferðum sínum margt til umhugs- unar. Ferðin út i óbyggðimar, þar seni hann býr mn sig til vétursétu varir oftast 2*—3 vikur. Þá er hann kominn 150 km. eða lengra fra mannabyggðum. Þá á liann enga aðra nágranna en fugla loflsins og dýr skógarins. Hafi hann ekki áður farið á sömu stöðvar og býggt sér þá kofa, sem bann nú hafi að að hverfa, verður hann ;að eýða nökkriiin tifna tjj kofabýggingar. Að þvi búnu er byrjað á nýjum ferðalcg- um, sem haldið er áfram stððugt, bangað til vötnin léggur í fceim

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.