Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1956, Blaðsíða 6
234 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS á dagskrá, hvernig sem reynt er að svæfa það pólitískt. ÍTTVAEPSERINDI BUKDAHLS f þessum mánuði flutti rithöf- undurinn Jörgen Bukdahl erindi í danska útvarpið og talaði um nor- rænt bræðralag. Kom hann þar inn á þau viðkvæmu norrænu málefni, sem svo oft er þagað um. Um ísland sagði hann þetta: Um sama leyti og norræn þióð- ernisvakning gerði landamæra- deilurnar út af Slésvík að norrænu málefni, hóf Jón Signrðsson bar- áttu sína fvrir frelsi íslands, sem að lokum heimtist árið 1944. Það var merkisdagur í sögu inna friáls- lyndu norrænu bióða. Sambandið við Danmörk hafði orðið af til- viliun, sögulega óréttlátt. Það voru forlög. Noregur varð að lúta í lægra hald. vér vorum sterkastir. En nú er ið gamla frjálsa ríki þarna úti í Atlantshafi endurreist. Og nú, er bað hefir fengið fullt sjálf- stæði. bá er enn eftir að gera uot> félagsbúið. ísland á eftir að fá handritin sín heim. Nvlega var konungur vor í Revkjavík og helt bar fagra og hug- næma ræðu. er hann ávarpaði ina friálsu bióð og minntist á inar frægu bókmenntir sögulandsins, er varpað hefði lióma á öll Norð- urlönd. En handritin, bessi menn- ingararfur, voru þá öll í Kaup- mannahöfn! Mér er bað algiörlega óskilian- legt, að bað sé hægt með vísinda- legri vfirbreiðslu að skapa almenn- ingsplit hér í Danmörk er heimti það að handritin sé hér kvrr. Og ég levfi m»r að kalla nefndarálitið um bað til niðrunar fvrir danska vísindamennsku og dönsku þjóð- ina.-------- Nú, iæia, hegar ég fekk tilkynn- ingu um v enær ég ætti að tala í útvarpúð, fylgdi þar með grænn seðill, og á honum stóð, að ég .............. mætti ekki ráðast á einstaka menn eða stofnanir. Þess vegna verð ég því með allri hógværð, að biðja þá, sem bera ábyrgð á nefndar- álitinu, að svara því, sem Bjami Gíslason hefir um það sagt í bók sinni. í þessari bók, sem rituð er af innilegri vináttu í garð Danmerk- ur, flettir hann ofan af því hvemig nefndarálitið þegir á grunsamlegan hátt um hlutdeild íslendinga í rannsóknum fornritanna. Að fram hjá þessu skuli gengið, stafar von- andi fremur af vanþekkingu held- ur en af siálfbirgingslegum bióðar- rembmgi. sem enn eimir eftir af um Norðurlönd og er arfur frá þeim tímum þegar máttur var rétt- ur, og Danir og Svíar börðust um það hvorir ætti að* ráða yfir öll- um Norðurlöndum. Hér við bætist svo það, að það er óforsvaranlegt frá msindalegu sjónarmiði að láta þessi 2000 handrit liggia gagnslaus í Kaupmannahöfn. Á þeim öldum, sem liðnar eru síðan handritin komu hingað. hafa svo að segja ís- lendingar einir getað lesið þau. En við inn unga háskóla í Revkiavík eru nú margir mál- fræðingar, sem gætu hafizt handa um að rannsaka allt sem ónotað er í þessu mikla íslenzka handrita- safni. Handritamálið er frá sjónarmiði fslendinga norrænt málefni, alveg eins og Suður-Slésvík er það frá voru siónarmiði. Hér er sannarlega verkefni fyrir Norrænu félögin og Norræna ráðið. AÐRAR RADDIR S. Haugstnm Jensen skólastióri Grundtvigs Höjskole hefir ritað svo um bók Bjarna Gíslasonar: „f bókinni koma fram svo margar véfengingar á áreiðanleik nefndar- álitsins 1951, að maður óttast hreint og beint að nefndin hafi stórum hnekkt áliti danskrar vísinda- mennsku. Þegar maður hefir lesið bók Bjarna Gíslasonar, finnur mað- ur til þess með sársauka, að þá sér- fróðu menn er settu smiðshöggið á nefndarálitið, hafi skort vilja til þess að líta hlutdrægnislaust á málið“. H. K. Rosager, sem verið hefir skólastjóri á Borris landbrugs- skole í 27 ár, ritar langa grein í seinasta ársrit skóians og segír að lokum: „Ég vil ógjarna nota stór- yrði, en nevðist maður ekki til þess að segja að það sé hneyksli, að danska stjómin skuli verða að byggia afstöðu sína í handritamál- inu á nefndaráliti, sem ekki er var- ið begar það er rifið niður? Hér er um að ræða málefni milli bræðraþióða, sem er svo alvarlegt, að íslendingar munu.ekki um alla eilífð geta fyrirgefið Dönum það, ef þeir fá ekki handritin sín aftur, og þá mun mikill þorri dönsku þjóðarinnar finna, að hér höfum vér brugðizt almennu velsæmi og heiðarleik. Ég rita þetta í skóla- blaðið til þess að vekja áhuga yngri og eldri nemenda á hand- ritamálinu, því að ég veit, að það er Danmörk sem tapar, ef hand- ritin eru ekki send heim aftur. Og bess vegna þurfa allir réttsýn- ir Danir að vinna að því að hand- ritunum verði skilað“. Cand. mag. Valdemar Nielsen ritar grein í „Ollerup seminariums ársskrift" nú nýlega, er hann nefnir „I anledning af Klaksvig. Nogle bemærkninger om Danmarks holdning over for Færöeme og Is- land 1945—1955“. Þar farast honum svo orð um handritamálið: „Hvers vegna eru handritin svo þýðingarmikil fyrir íslenzku þjóð- ina? Það sem veitti þióðipni and- legan styrk, þrautseigiu og sér- kenni í margháttuðu böli margra alda, var þjóðlegur skáldskapur, sagnfræði og kristileg rit, er allt átti uppruna sinn í inum gömlu handritum. Við nánari athugua

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.