Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1956, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1956, Blaðsíða 6
250 LESBÓK MORGUNBLAÐSIN3 Hfloðan mikla I^LFUR mikil er í -Atlantshafi og hún er ólík öllum elfum á landi, því að hvorki eru bakkar að henni, né heldur botn í henni. Þar er ekki annað en siór á alla vegu. Þetta er langmesta móða heimsins, lengst og vatnsmest svo langt af ber, og svo er vatnið í henni heitt. um 30 stig fyrstu 500 kílómetrana. Þessi mikla móða er 50 km. á brpídd. Hún á unntök sín í Mevikóflóa, en ós hennar er no^ður í fshafi. og þá hefir hún farið nær 10.000 km og hefir fært yl til margra landa á norðurhveli, svo að bau eru bvggileg. en mundu að öðrum kosti vera iökli hulin eins og Grænland. Þetta er Golfstraum- urinn. Hitinn sem hann ber með sér er meiri en hægt er að gera sér í hugarlund. Það er áætlað að Bret- ar eigi enn 2500 ára birgðir af kolum í iörð. Ef vér hugsum oss að öll bessi kol séu komin í einn stað og kveikt í beim, og á bálið bætt allri beirri oiíu og iarðgasi, sem enn er óevtt í Bandaríkiunum, þá mundi hitinn af bessn báli ekki jafnast á við þann hita sem Golf- straumurinn ber með sér á einu ári- Og þessi mikli hitagjafi hefir þó verið starfandi um milljónir ára. —oOo— Það var Spánveriinn Ponce de Leon. sem unngötvaði Golfstraum- ínn. Hann fór vestur um haf til þess að leita að unnsnrettu iífsins. í b»sí stað fann hann Florida. og þótti fátt um. Á leiðinni baðan lenti hann í straumnum og fann að hann var svo sterkur að skinunum míð- aði ekki. brátt fvrir biásandi bvr. Á næstu öidum kvnntust svo amer- fskír siglingamenn straumnum, og skipstjórum •' Nýa Englandi þótti í Ailantshafl það undarlegt að þeir voru sturd- um 3—4 vikur að sigla frá Boston til Charleston, en ekki nema viku að sigla heim aftur. En þeir höfðu þetta ekki í hámælum. Þeir vildu ekki iáta aðra fá vitneskju um þennan straum. Það var leyndar- mál að hann væri tiL Svo var það um 1770 að fjár- málaráðuneytið brezka fekk furðu- legar fréttir frá Ameríku. Þær voru á bá leið, að nóstskinin, sem sigldu frá Falmouth til New York væri af einhverjum ókunnum á- stæðum þremur vikum lengur á leiðinni heldur en venjuleg kaup- för er sigldu frá London til Provi- dence. Leitað var umsagnar Benja- míns Franklin um þetta mál. Fyrst í stað skildi hann ekkevt í því, fremur en aðrir. Hann fór því til kunningja síns, skipstjóra á hval- veiðaskipi í Nantucket, og spurði hann hvort nokkuð væri hæft í þessu. Svarið var á þá leið, er Franklin hafði ekki búizt við. Skip- stjórinn sagði honum að betta væri alveg rétt, og það væri Golf- straumnum að kenna. Hann kvaðst oft hafa séð póstskipin vera að berjast við strauminn, og hafa ráð- lagt þeim að reyna að komast út úr honum. „En Englendingar voru of hálærðir til þess að taka nokk- urt mark á amerískum veiði- manni**, sagði hann. „Það er skömm að því að þessi straumur skuli ekki merktur á sjó- kortið“, sagði Franklin. Og svo fekk hann þennan vin sinn til þess að teikna strauminn á siókort. og gaf það svo út. Og þá varð mikil gleði meðal siglingamanna. Eftir þetta þurftu þeir ekki að láta strauminn tefia sig á leiðinni vest- ur um haf. En þeir þóttust einnig sjá þama lausn á öðrum vanda. Þarna er heitur straumur í sjónum, sögðu þeir, og á vetrum þegar skip- in verða klökug þá þurfa þau ekki annað en sigla inn í strauminn, og þá bráðnar klakinn af þeim! —oOo— Straumurinn bvriar í sundinu á milli Florida og Kúba, og þar er hann 150 km breiður og dýptin er um 1% km. En hann hagar sér ekki eins og árnar, sem aukftst og breikka og grafa sig niður. Hann þrengist og grvnnist eftir bvf sem hann fer lengra. Yfirborð Mexikó- flóa er hærra en vfirborð Atlants- hafsins, og bess verma nær Golf- straumurinn 70—160 km hraða á dag bar sem hann rennur út í At- lantshafið op bar má siá hann lang- ar leiðir. Hann breytir nokkuð stefnu til austurs, og veldur þar hvort tveggia, að strönd megin- landsins sveigir til austurs, og snún ingur jarðar hefir áhrif á stefnuna. Hann hægir heldur á sér. og þegar hann kemur norður á Newfound- land-grunnið. þá mætir hann inum kalda Labradorstraumi. Þar siást straumskilin p’öggt. Golfstraumur- inn er fagurblár, en kaldi straum- urinn er grænn. Og þarna þar sem beir mætast. er ið mesta boku- svæði, sem þekkist á hnettinum. Þar er þokan svo þvkk að sjó- menn segia að hægt sé að skera hana í búta með hnífi. Og nu breytir Golfstraumurtna algjörlega um stefnu, og helaur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.