Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1956, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1956, Blaðsíða 7
beint út á Atlantshaf og þvert yfir það, og alla leið norður í íshaf. —-0O0— Oft hafa komið fram tillögur um að brevta rennsli Golfstraumsins, svo að öll austurströnd Ameríku nióti góðs af honum. Sumir hafa stungið upp á því að gera voldug- an varnarvegg á Newfoundlands- grunni og beina Labradorstraumn- um með því vestrur í haf. Þá mundi Golfstraumurinn geta haldið áfram norður með Ameríku. Og árið 1912 var meira að segia skorað á þing Bandaríkianna að leggia fram fé til bessa. Sem betur fór vildi bing- ið ekki sinna bessu. helt að bað mundi ekki koma að neinu gagni. Og sennilega verður aldrei hróflað við Golfstraumnum, bví að allir vísindamenn um allan heim eru á móti því. Þeir segja að Golfstraum- urinn geti aldrei gert meira gagn en hann gerir nú. (Úr „The Nautlcal Magazíne“). Ný heyverkun HT). BRUHN nrófessor viS hásMlann í Wisconsin í Bandarfkiunum. hefir að undanfömu verið að gera tiiraunir um nýa hevverkun. og er hún f þvi fólgin að ferria grasið. Segir hann að vel geti íarið svo áður en langt um líður, að allir nautvrioir verði fóðraðir á fergðu heyi. Tilraunir sínar hefir hann gert á grasi, hálmi og alf-alfa. Hefir hann notað mismunandi þrýsting. allt að 20.000 ound á hvem ferhumlung. En hann telur að mikiu mioni brvst- ingur muni nspeia eða um 4000 pund á hvem ferbumlung. Kostimir við að fereia hevið eru margir. Það soarar ótrúleaa mikla vinnu, hevíð missir ekkert af krafti sfn- um og fóðurgildi. menn geta snarað sór að bvggfa stórar hlðður, fóðrið er miklu auðveldara f öilum meðfömm, og vegna bess hvað bað «r lítið fvrir- ferðar móts við veniulegt h«y, verður flutningskostnaSur langturo mlnni. LBSBÖK MORGUNBLAÐSINS Undurfagra ísa-grund ástarlióð ég faeri bér, við brióstin b:n. nnd laufgum lund lengi hef ég unað mér. Þú hefur há og föeur ffö’i fannhvítan með jökul tin'i. hraun og kiúngur, fossaföil, f fðgrum rjóðrum bergratns Itnd. Dali. hiíðar, djúnar ár, dyrðleg engt, fögur tún, eldfiöli. sanda, ógnar gjár, ókleif björg \dð fjalla brún. Þá vorsins w=ðu vindar oá að voma v-"'dn hrióstin bín, af gl«ði fet'iin grætnr bá i gróandanutn er sólin skin, Um sume- o'ð bá sólin skfn Jtinn s"órAnr skri'ðist blóma krans. f skauti Vnu móðir mín máttur bmast kaerleikans. HausMtveldanna minnast má, man év irulan kvrtil þlnn, hno-'snpinn ég horfði á hélugráa vangann þlnn. Á -»*rniri þerar veðrin köld vöfðu big moð »s og snió. fann ég vndis fövnr kvnld er fjöll og dalir hvildu i ró. LOFTUR BJARNASON C-^D®®®G>«*-J Mikíl fólksfjölgun A ÁRTTNUM 1804—97 fluttust Hettítar frá Rússlandi til Ameríku. Þeir eru sértríiarflokkur og halda fast saman. Innflvtiendurnir voru 443 alls. en árið 19S0 voru heir orðnir 8000. Búa beir báðum meein við landamferí Banda- ríkianna og Kanada. f Dakota. Mont- ana, Alhnrta. Manjfoha og Saskatche- wan. Er betta talinn frióvsamasti kvn- flokkur í heimi. því að fólksfiölvun hiá honum er 4.2% á ári, og með sama áframhaldi hefir hann tvöfaTdast um 1970. Til samanhurðar má geta þes*. að meðalfólksfjðlgun f Bandarfkjunum •r 4 írL • ... " 251 Hvers virði er dýragarður? DÝRAGARÐ verður fremur að meta eftir þvi hvaða fræðslu þar er hægt að fá. heldur en hvað hann kostar f beinhörðum peningum. Það er dýrt að halda dýragarða, en þeir veita ómetan- lega þekkingu og skilning, einkum fyr- ír börn og unglinga. Þess vegna þykja þeir nauðsynlegir. Mikið fé kostar að safna dýrum, og enn meira fé kostar að nla þau og allur sá útbúnaður. sem til þess þarf að geyma þau. En þeunr dýrin eru virt til verðs, er ekki tekið neitt tillit til bessa. f déravsrðinum f T.ordon voru við árslok 1953 taidar 3303 tevundir dvra, Og voru þau samtais virt á 78 080 sterlinespund. Af 900 snpndtmim. sem þar eru og teliast til 2R7 mismunandi teaunda, eru 67 tegundir af ðpum og apaköttum. Þar er gorillakarl, sem met- inn er á 1500 sterlingspund, og er hann talinn dýrastur allra skepna þar. Næst honum ganga flóðhestar og nashym- inear. Fílar og gíraffar eru metnir t 1000 pund. Dýrasti fuglinn í garðinum er kiwi, frá Nýa Siálandi, og er metinn 500 pund. Næstur honum gengur paradís- arfugl, metinn á 120 pund. Af skriðdýrum eru þama 590 af rúmleea 200 teeundum, og eru þau Bll metin á 4500 pund. NÝ FRUMEFNT ARTD sem leið fannst 101. frumefnið, en. nú er því spáð, 3ð á næstu 5—15 árum muni fipngst siö frumefni f við- bót f sambandi við kiamorkurann- sóknir. En þessi frumefni eru óstöðug oe hvería oe evðast iafnskiótt og þau fæðast. Talið er að efnafræðiiega verði hævt að sanna návist frumefnanna 102 —105, en hinna verði ekki vart nema vegna beirra geisla, er af þeim stafa. EramViðsia þessara frumefna hefir þid ekki bá þýðineu að þau verði not- uð til nains. en þau geta gefið ómetan- legar upplýainfar viðvfkjaadi atóm- kjaraammrí

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.