Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1956, Blaðsíða 10
334
iESBÓK MORGUNBLAÐSINS
»
Hafsteinn Austmann hafði málverka-
sýningu í Reykjavík (19.)
Leiklistarskóli Þjóðleikhússins út-
skrifaði fimm nemendur (19.)
Sinfóníuhljómsveitin fór norður í
land og hafði hljómleika bæði í Mý-
vatnssveit og á Akureyri (5.)
Ungur söngvari, Óskar Guðmunds-
son, helt söngskemmtun í Reykjavík
(9.)
Karlakór Reykjavíkur fór í söngför
til Norðurlanda (16.)
Árni Kristjánsson píanóleikari helt
tónleika á ísafirði (19.)
Dr. Finnur Guðmundsson gerði út
leiðangur upp að Hofsjökli til þess að
rannsaka varp heiðargæsarinnar í
Þjórsárverum. Varnarliðið á Keflavík-
urflugvelli lagði leiðangrinum til 2
kopta til þess að flytja menn og far-
angur fram og aftur (23.)
Karlakórinn Fóstbræður efndi til
þriggja söngskemmtana í Reykjavík í
tilefni af 40 ára afmæli sínu (23.)
Kunnur bandariskur kór undir stjórn
Robert Shaw, kom til íslands og hafði
söngskemmtun í Reykjavík á vegum
Tónlistarfélagsins (25.)
Varðskipið Ægir hóf síldarrann-
keppa við islenzk knattspyrnufélög
(24.)
Sundmeistaramót íslands var háð og
voru þar sett þrjú íslenzk met: Pétur
Kristjánsson í 10 m flugsundi, Ágústa
Þorsteinsdóttir í 100 m skriðsundi og
i sveit Reykjavikur í þrísundi kvenna
j (31.)
LISTIR OG VÍSINDI
| Menntamálaráð íslands hefir úthlut-
að 'styrkjum handa 30 mönnum til
■ rannsókna í náttúrufræðum (4.)
Veturliði Gunnarsson hafði mál-
I verkasýningu í Reykjavík (4.)
f Sýning var haldin í Vestmanneyum
á verkum nokkurra íslenzkra lista-
í manna (5.)
Frú Ásgerður Ester Búadóttir í Rvík
i hefir hlotið gullpening og tvö heiðurs-
skjöl fyrir gripi, er hún sendi á alþjóð-
I lega handiðnaðarsýningu í Múnehen
! í Þýzkalandi (18.)
Leikfélag Reykjavíkur sýndi leik-
i ritið Systir María norður á Akureyri
! (18.)
Menntamálaráð hefir úthlutað
, styrkjum til 74 vísindamanna og fræði-
j manna (18.)
Nýa prentvél
Morgunblaðsins,
fyrsta „rotation“-
prentvél, sem til
íslands hefir komið.
sóknir laugardaginn fyrir hvítasunnu,
og síðan tekur hann þátt í sameigin-
legum hafrannsóknum Norðurlanda,
eins og undanfarin ár (26. og 29.)
Leiðangur var gerður til Vatnajök-
uls. Hefir hann með sér 3 snjóbila og
fer víða yfir til landmælinga, snjó-
mælinga og athugunar á Grímsvötn-
um (31.)
FRAMKVÆMDIR
Súðavík fékk rafmagnsleiðslu frá
orkuverinu á Fossum (1.)
Sumaráætlun Flugfélags íslands um
flug innan lands kom út og er svipuð
og í íyrra, nema hvað ferðum verður
fjölgað til Akureyrar, Egilsstaða og
ísafjarðar. Til Akureyrar verða nú
þrjár áætlunarferðir á dag (1.)
Sími er nú kominn á 9/10. allra
sveitarbæa í landinu og gert er ráð
fyrir að allir bæir hafi fengið sima
á næsta ári (1.)
Ákveðinn var staður fyrir nýu kirkj-
una í Skálholti og byrjað að grafa fyr-
ir grunni hennar (5.)
Austfirðingar keyptu togarann Kefl-
víking og hefir honum nú verið gefið