Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1956, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1956, Blaðsíða 9
LESBÖK MORGUNBLÁÐSINS 413 brezka stjórnin samning um varan- Iegan frið við Oman-menn, og er sá samningur enn í gildi. Þá fyrst gátu skip siglt óttalaust inn í Persaflóa. Og vegna þessa samn- ings fékk þetta land nýtt nafn og var nú kallað Trucial Oman, (eða Sáttmálaströndin) og er nefnt svo enn í dag. rótt. Bazarinn hætti eftir kvöld- bænir, og hann mátti því engan tíma missa. Hann skildi eftir rifíilinn sinn, en hafði á sér skothylkjabeltið og „khanjar“-inn sinn, en það er ein- kennileg bjúg sveðja, sem um aldir hefir verið aðalvopn þeirra á þess- um slóðum. Og svo gengum við saman úndir pálmunum, sem skýla inum þröngu götum þar sem bazar- inn er. Markaðurinn þarna hefir varla tekið neinum breytingum um aldir. Þar eru opnir skúrar og þar sitja kaupmennirnir: Negrar, Pakistan- menn, Arabar, Persar og Indverj- ar, með hrúgur af dýrmætum klæðum á bak við sig. Sumir hafa bækistöð sína á götunni og dreifa þar umhverfis sig því sem þeir hafa að selja. Með stuttu millibili rakst Muba- rak á einhvern Beduina, sem hann þekkti, og þá urðu þeir að heilsast með því að nugga saman nefjum þrisvar sinnum — fyrst vinstra megin, svo hægra megin og seinast vinstra megin aftur. Á einum stað kallaði kunningi hans hann á ein- tal ag frá honum kom Mubarek með fullar hendur af peningum. „Hvers virði væri lífið í eyði- mörkinni, ef hver hjálpaði ekki öðrum“, sagði hann. „Það er glæp- ur að hjálpa ekki bróður sínum“. Hann var svo sólginn í allt, sem hann sá, klæði, sælgæti, krydd og gljáandi suðupotta, að ég varð hræddur um að hann mundi eyða öllu fé sínu á svipstundu. Ég reyndi TÍMINN STENDUR KYRR í Dibai eru 15.000 íbúar og þetta er mesta hafnarborg landsins. Þar er stærsti, glæsilegasti og fjölsótt- asti „bazar“ landsins, og dregur hann að sér alla þá Beduina, sem eru svo vel úlfaldaðir, að þeir geta komist þangað. Mér þótti gaman að reika um bazarinn ásamt Beduinum, er þeir komu þangað. Einn af þeim var Mubarak (en það þýðir inn bless- aði). Hann var kominn þangað á úlföldum sínum um 300 km. leið innan úr sandauonum landsins. Hann byrjaði á því að hefta úlfald- ana, og til þess voru höfuðklútarnir ágætir. Svo féllst hann á að drekka kaffi hjá mér. En honum var ekki Yistarverux eyöixuerkuibúa cru ekki beisnar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.