Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1956, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1956, Síða 16
468 -,_oBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE 6 G 7 8 ¥ K 9 5 3 ♦ Á D G 8 + Á 5 A K 8 5 2 ¥ 10 8 7 6 4 ♦ 85 * 74 A Á 10 ¥ Á D G 2 ♦ K 10 * K 10 9 6 3 Sagnir voru þessar: s V N A 1 lauf pass 1 hj. pass 3 hj. pass 4 t. pass 4 gr. pass 5 hj. pass 6 hj. pass 6 gr. pass Sex hjörtu virðist vera góð sögn og því er einkennilegt að N skuli breyta henni í 6 grönd. Það reyndist þó af- farasælla, því að 6 hjörtu var ekki hægt að vinna þar sem V hefir 5 tromp. Tígull kom út og S fekk slaginn. Hann sló nú út háhjarta og þá kom þegar í ljós hvernig spilin lágu. En nú var líklegt að A hefði langan lit í laufi og ef til vill háspil í spaða. Var því von um að geta komið honum í kastþröng. S kom nú borðinu inn á HK, sló út légspaða og drap með 10, en þann slag fekk V. Hann sló aftur út tigli, sem drepinn var. Síðan tekur S siag á S Á og hjörtun. Kemur svo borðinu inn á LÁ og tekur tígul- slagina. Þá er A kominn í kastþröng, og þar með er spilið unnið. A D 9 4 S ¥ — ♦ 9 7 4 3 2 40GS2 SOFANDI RÆÐARAR Við vorum að koma að klukkan um fimm eð morgni, í blíðu veðri. Bátur- inn, stór færeyingur, var um það hlað- ir.n af löngu. Við vorum allir sofandi, en rerum bátnum þó upp í stóra sker- ið, sem er fyrir utan syðri hafnargarð- ir.n (í Vcstmanneyum). Um leið og báturinn rann út aftur, tók hann svo wukmn rjó, að nokkuð fiaut út af löngu. HRAUNFOSSAR — Neðan við Iíalmanstungu hefir kvisl úr Hallmundar- hrauni runnið alla lciff niður að Hvitá gcgnt Hraunsási. Scnnilcga hefir hraun- Hóðið stíflað ána, því að svo segir í Landnámu að hún hafi áður runr.ið vest- ur fyrir ásinn og um Meirakkadal (sem nú ncínist Skolladalur), en að Músa- Bölverkur í Hraunsári hafi veitt henni í gcgn um ásinn þr.r sem hún rennur nú. Skolladalur virðist enn vera gamall áríarvegur. En þar rétt fyrir neðan er áin kemur fram úr ásnum, eru Hraunfcssar, ótal uppsprettur, sem kcma undan hrauninu norðan árinnar og falla í liana. Eru fossar þessir svo vatns- miklir 2ð þeir benda til þess að fljót renni þar neðan jaróar, undir hrauninu. Þykir mörgum undrafagurt þarna. Nú er kominn vegur að ánni að vestan og göngubrú á hana og því anðvelt að komast að faesunutn. En sumum þykir þó sem þeir séu fegurstir tilsýndar, að horfa á þá vestan yfir ána, eins og hér er á myndinni. Líklega hefði báturinn sokkið, ef tvéir hásstarnir hefði ekki sett sig út sinn á hvort borð, í einhverju svefnfáti. Þó heldu þeir sér í bátinn, en þetta létti hann ^það, að hægt var að þurausa hann. Mikið vorum við fegnir, að eng- inn sá til okkar í þetta skifti ,því saga heíði það þótt til næsta bæar og ekki okkur til írægðar. Nú munu margir hugsa: Þetta er Ijóta vitleysan, hvern- ig gátu mennirnir róið sofandi? Þetta er þó satt. Eg gerði það, og sá oft - - — - »* r- "•"'■'-.n d '.r’—ði að mun, slepptu menn árunum. Gat . , „6 iá,a þcirra, ef dimmt var. (Þ. J.: Formannsævi í Eyum). BÆNDURNIR Á GILSÁ Það er sagt u..i þá tændur á Gilsá, Jón og Erleiid, scni þar bjuggu um miðja 19. öld, að þeir væri ólíkir í skapi. Jón örgeðja, en Erlendur ró- lyndur. Einu sinni á túnaslætti fór Jón eldsnemma á íætur að slá. Þegar hann hafði slegið um stund, gekk hann upp á hól í túninu og skyggnd- ist um eftir sambýlingnum, en hann var ekki kominn, annað sinn ekki heldur, en í þriðja sinn var Erlendur kominn og haíði slegið örlitla skák. Jón lítur nú ekki til hans meir, fyrr cn þeir gengu báðir heim til árbits, en þá van skák Erlends orðin stærri. „Hvernig stendur á því að þín skák er stærri en min?“ segic Jón við Er- lend. ,,Ég brýni, en þú mátt ekki vera að því, þú heldur að grasið hlaupi fré þér á meðan,“ svaraði Erlendur. — (Brsiðdæla). EF EG VÆRI leiður á lífinu og kjarklcus, sýnd- ist allt vera ískyggilegra cg hættu- lcgra nú en nokkuru sinni áður, eða ef eg væri ungur maður og þyríti á auknum kjarlc og hugrckki að halda, þá sltyldi eg lesa íslendingasögurnar og byrja á Grettis sögu og Njáls sögu. (Giibert Highet, prófessor við Colum- bia háskólann i Bandaríkjunum).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.