Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1957, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1957, Blaðsíða 16
108 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE A 10 0 4 V K 1» 7 « 3 ♦ G 10 2 * 8 2 A Á G 6 5 2 VDG94 ♦ 65 * 10 4 ♦ K 8 3 ¥ Á 8 ♦ Á K 7 4 ÍÁDG7 ¥ 5 2 ♦ D 9 8 3 * K 9 6 5 3 N --atta spil var í tvímenningskeppni og i flestum borðum sagði S þrjú grönd, en allir töpuðu, nema einn. Hann fekk meiia að segja 10 slagi. Vandinn í spilinu stafaði aðallega af því hve illt var að koma borðinu inn. En þann vanda leysti þessi spil- ari laglega. V sló út L 5, úr borði kom L 2, A drap með 10 og S með L D. Nú kom út lágtígull, V fleygði hraki og borðið fekk slaginn á T 10. Þá kom S 10 og í hana fleygðu A og S hrökum, en V drap með S D. Hann helt nú að spaði væri aðallitur spilarans, og þar sem honum sýndist ekki ráðlegt að slá út hjai-ta, sló hann út laufi í þeirri von, að A ætti gosann. En þennan slag fekk nú borðið á L 8. Nú var S viss með að sigra ef hann gat fengið slag á S K. Hann sló því út S 9, en A drap þá með ásnum og sló út spaða aftur, og þé kom í Ijós að V var spaðalaus. S tók nú slagi á H Á og H K og síðan á T Á og T K og sló svo út tígli enn. Þann slag fekk V á drottningu, en nú átti hann ekki annað en lauf og S hlaut að fá báða slagina. t_^ö«®®G^3 FJÁRHNETTIR eru hér oft í r:.-.ga sauðkinda. Þeir geía orðið eins siórir og hænuegg og eru oft margir í sömu kind. Að innan- verðu eru þeir þéttir og jafnir, en utan um þá er svört, hál skel, en ann- ars eru þeir léttir. Hér eins og ann- ars staðar stafa þeir af því, að féð VESTMANNEYJAR OG MARKARFLJOT — Mynd þessi er tckin úr lofti þar sem Markarfljót „dunar á eyrum“ áður en það fellur í hafið. Eru kvíslar þess ótrúlega margar og einkennilegt yfir þær að lita. Framundan eru Vest- manneyjar og sýnist mjög skammt þangað. (Ljósm. Ól. K. Magnússon). etur ullina hvert af öðru. (Ferðabók E. og B.) Fjárhnettir eru nú víðast nefndir mýlar. FYRIR 300 ÁRUM Það bar til tíðinda í kaupstaðnum Spákonuiellshöfða: Maður einn íell af bald, lá 4 nætur og dó, annar datt og þar í kaupstaðnum og fótbrotnaði, þriðji fell líka og lá allt það sumar; einum var hossað upp og niður á hest- inum, svo að hann kviðslitnaði; á einum slitnaði í sundur þumalfingur- inn, eða sá honum var næstur, var að binda saman hesta, fæidust hestarnir. Þar hafði illur andi fylgt einum hol- lenzkum bótsmanni. (Seiluannáll). s

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.