Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1958, Síða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
403
Eyjólfur
Jonsson
fær
sér
hressingu
á
sundinu
til
Akraness.
Var í kössunum gler og ónýttust þar
15—20 stórar rúður (19.)
Brann bærinn Brand:staðir í Blöndu
-dal (30.)
ÍÞRÓTTIR
Danskt unglingalið frá Sjálandi kom
hingað í boði K.R. og keppti nokkrum
sinnum (1.)
Eyolfur Jónsson sundkappi synti frá
Reykjavík til Akraness. Hann var rúm-
lega 13 klst. á leiðinni (8.)
Úfvalslið knattspyrnumanna frá Sjá-
landi kom í boði Pram og keppti 4
sinnum (9.)
Heimsmeistarinn í þrístökki, Brasilíu
-maðurinn da Silva, kom hingáð, dvald-
ist hér um skeið og keppti (10.)
Landsmót hestamanna var haldið i
Þingvallasveit. Þangað riðu menn í
stórhópum norðan og sunnan. Sýning-
arhross voru á 3. hundrað (15.)
Ágústa Þorsteinsdóttir og Guðmund-
ur Gíslason kepptu á meistaramóti
Norðurlanda í sundi og stóðu sig með
prýði (16.)
Ársþing Sundsambands íslands var
haldið á Akureyri (20.)
Á alþjóðaskákmóti stúdenta, sem háð
var í Varna í Búlgariu, lentu íslend-
ingar í 2. riðli og urðu næsthæstir
(22.)
Golfþing íslands háð á Akureyri.
Magnús Guðmundsson, Akureyri, varð
íslandsmeistari (22.)
Nýr iþróttavöllur var vigður i Gaul-
verjabsearhreppi (27.)
Meistaramót i frjálsum íþróttum var
háð í Reykjavík. Þar setti Kristleifur
Guðbjörnsson nýtt Íslandsmet í 3000 m
hindrunarhlaupi (29.)
Svifflugmót var haldið að Hellu á
Rangárvöllum og stóð nokkra daga.
Þórhallur Filippusson varð íslands-
meistari í svifflugi.
Sundmót Ungmennasambands Skaga
-fjarðar var háð á Sauðárkróki (31.)
FELAGSLIF
Haldin var í Reykjavík ráðstefna
norrænna útvarpsmanna, sem annast
um barnatíma (5.)
Aöalfundur Skógræktarfélags ís-
lands var haldinn í ísafirði (8.)
11. þing S. í. B. S. var háð að Reykja-
lundi. Voru þar 70—80 fulltrúar og
margir erlendir og innlendir gestir að
auki. Voru nú liðin 10 ár síðan stofnað
var Berklavarnasamband Norðurlanda
og þing þess einnig háð að Reykja-
lundi (9.)
20. Iðnþing íslendinga haldið í ísa-
firði (10.)
Héraðsfundur Norður-Þingeyarpró-
fastsdæmis var haldinn á Kópaskeri
(20.)
Aðalfundur Vestur-skaftfellskra
kvenna var haldinn í Vík í Mýrdal
(20.)
Aðalfundur Flugfélags tslands.
Rekstrarhalli á árinu sem leið um 8,5
millj. kr., að meðtöldum afskriftum.
Fluttir voru 81.413 farþegar á árinu.
Stjórnin endurkosin (30)
ÓKYRÐ I ATVINNULlFI
Verkföllum rafvirkja, járniðnaðar-
manna, blikksmiða, bifvélavirkja og
SKipasmiða lauk, og varð launahækk-
un 7,17% umfram hin lögboðnu 5%
(ð.)
Farmannaverkfailinu lauk 13. og
hafði þá staðið í 20 daga. Vegna kaup-
hækkana munu öll farmgjöld enn
hækka (15.)