Lesbók Morgunblaðsins - 15.11.1959, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 15.11.1959, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 529 Konur á Alþingi. — Frú Auður Auðuns og frú Ragnhildur Helgadóttir (24.) — Þess má geta hér að í septem- bermánuði voru 26 úrkomudagar í Reykjavík og mældist rigningin* 156 mm. Hefir ekki rignt annað eins síðan 1887 (6.) ÚTGERÐIN Aflabrögð voru víða stopul vegna ógæfta og tregur afli hjá togurum. En seinni hluta mánaðarins fengu nokkrir togarar ágætan karfaafla vestur á Ný- fundnalandsmiðum og komu með full- fermi þaðan hver af öðrum. Margir togarar sigldu með ísfisk til Þýzka- lands og var markaður þar yfirleitt góður. Eins fekkst gott verð fyrir þann fisk, sem seldur var í Englandi. — Faxasíldin hefir látið standa á sér og veiddist sama og ekkert af henni í mánuðinum. Undir mánaðarlokin fyllt- ist Vestmanneyahöfn af síld, mest smá- síld, en henni mátti ausa upp, ef þar hefði verið síldarbræðsla. MANNALÁT Anna Pálsdóttir prests Sigurðsson- ar í Gaulverjabæ, d. 24. sept. Guðjón Sigurðsson skrifstofumað- ur, Reykjavík, d. 30. sept. 1. Björn Brynjólfsson frá Skeiðhá- holti. 1. Sólveig Einarsdóttir frá Arnardal. 2. Karl Óskar Hedlund verkstjóri, Reykjavík. 3. Valgerður Ingibjörg Jóhannesdótt- ir, Ásvallagötu 10, Reykjavík. 3. Bóthildur Ólafsdóttir, Elliheimil- inu, Reykjavík. 6. Lára Magnúsdóttir, Eyum, Kjós. 7. Kristín Þórðardóttir Thoroddsen, Reykjavík. 7. Geirlaug Bjarnadóttir, Hafnarfirði. 7. Margrét Guðmundsdóttir, Skothús- vegi 15, Reykjavík. 8. Ólafur Teitsson skipstjóri, Rvík. 8. Daniel Tómasson trésmiður, Rvík. 9. Jón Kristgeirsson kennari, Rvík. 9. Þorsteinn Konráðsson frá Eyólfs- stöðum. 10. Einar Jónasson hafnsögumaður, Reykjavík. 11. Sigrún Bjarnason, Tjarnargötu 18, Reykjavík. 11. Ingibjörg Hafstein, Reykjavík. 13. Alexander Halldórsson frá Neðrl- Miðvík. 14. Sigurbjörg Benjamínsdóttir, Engi- hlíð 12, Reykjavík. 14. Anna Danielsen, Brávallagötu 24, Reykjavík. 16. Ólafía Jónsdóttir, Rauðarárstíg 28, Reykjavík. 16. Aðalsteinn Guðmundsson, Kross- mýrarbletti 15, Reykjavík. 16. Dr. med. Björn Sigurðsson, Keld- um við Reykjavík. 17. Jóhann B. Hjörleifsson vegaverk- stjóri, Reykjavík. 17. Pétur Á. Björnsson, Hafnarfirði. 17. Friðrik Gunnarsson forstjóri, Rvík. 18. Kristinn Ólafsson bæarfógetafull- trúi, Hafnarfirði. 19. Guðvarður Þ. Jakobsson, Mið- stræti 5, Reykjavík. 19. Jóhann Eyfirðingur kaupmaður, ísafirði. 19. Þóra Jónsdóttir, Reykjavík. 19. Árni Jónsson, Hverfisgötu 57, Hafnarfirði. 22. Pálína Þ. Guðmundsdóttir, Hafnar- íirðh

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.