Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1959, Side 47

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1959, Side 47
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 631 JÓLA-KROSSGÁTA Lárétt skýring: 1. Eyja í Faxaflóa. 4. Nokkrar. 7. Kona. 9. Álitlegan. 11. Forstofu. 13. Einnig. 14. Iðnaðarmaður. 17. Sjófuglinn. 20. Uppgjör. 22. Jarð- eldasvæði. 25. Gerir hissa. 28. Vinsæl dægradvöl. 29. Fitan. 31. Húsdýr. 34. Tónn. 35. Þræluðu. 38. Skammstöfun. 39. Sker. 40. Gras. 41. Tveir fyrstu. 42. Ungviði. 44. Árás. 46. Eldstæði. 48. Plana. 50. Atar auri. 53. Blása. 55. Evrópuland. 57 Leifa. 59. Fjall. 60. Mann. 63. Maður. 66. Læsing. 67. Hrognin. 68. Furðuleg. Lóðrétt skýring: 1. Losa. 2. Hræðslu 3. Austur-Asíu mynt. 4. Þræll. 5. Hávaða. 6. Telur. 8. Kunningi. 10. Óhreinindi. 12. Svefn. 15. Söguhetja í drengjabók. 16. Einkennisstafir. 18. Fjöll á Suðvesturlandi. 19. Slyngur. 21. Fálm. 23. Hjálp. 24. Rykmökkur. 26. Hverfandi. 27. Fæðu. 28. Ávíta. 29. Evrópuþjóð. 30. Þramma. 32. Á litinn. 33. Teikning. 36. Strax. 37. Tveir eins. 43. Vesöl. 45. Kona. 47. Drottning. 48. Nirfil. 49. Fiskur. 51. Málmur. 52. Ferðalag. 53. Eftir Krist. 54. Ábreiður. 56. Ærið. 58. Op. 61. Farga. 62. Flýti, 64. Lína. 65. Loga. Ekki gerður greinarmunur á breið- um og grönnum hljóðstaf. Myndgátan VERÐLAUNAMYNDGÁTAN á öftustu blaðsíðu þarfnast engra skýringa, en geta má þess að ekki er gerður grein- armunur á a-á og u-ú. Ráðningar verða að berast skrifstofu Morgun- blaðsins fyrir 3. janúar, merktar „Myndgáta Lesbókar". Fyrir réttar ráðningar verða veitt þrenn verðlaun, eins og vant er: 1. verðlaun kr. 400.00, 2. verðlaun kr. 100.00 og 3. verðlaun kr. 100.00. — Berist margar réttar ráðningar, verður dregið um hverjir verðlaunin skuli hljóta. Skákþrautir Hvítt mátar í 2. leik. Hvítt mátar í 2. leik.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.