Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1960, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1960, Blaðsíða 10
582 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Séra Stefán Lárusson kosinn prest- ur að Núpi í Dýrafirði (21.) Bandarískur búfræðingur, prófessor William E. Dinusson, starfar hér á vegum Háskóla íslands (21.) Ólafur Halldórsson hefur verið skipaður héraðslæknir í Bolungar- vík (21.) Séra Birgir Snæbjörnsson kjörinn prestur á Akureyri (22.) James H. Douglas aðstoðar varnar- málaráðherra Bandaríkjanna, heim- sækir ísland (25.) Jónas Tómasson, bókali og tónskáld, kjörinn fyrsti heiðursborgari Isafjarð- ar (27.) MENNINGARMÁL Námskeið fyrir handavinnukennara haldið á vegum fræðslumálastjórnar- innar (1.) Sólveig Eggerz Pétursdóttir hélt málverkasýningu í Bogasalnum (1.) Bókmenntakynning haldin á verk- um Guðmundar Daníelssonar í tilefni af 50 ára afmæli skáldsins (2.) Um 700 nemendur verða í Mennta- skólanum í Reykjavík í vetur (4.) Heilsuvernd, það er mæðradeild og berklavarnardeild, stofnsett á Akra- nesi (4.) Um 340 nemendur verða í Verslun- arskóla íslands í vetur (4.) Sveinn Bjömsson heldur málverKa- sýningu í Listamannaskálanum (5.) Félagið Vemd hyggst gangast fyrir stofnun heimilis í Reykjavík fyrir menn, sem bíða dóms (5.) Fleiri nemendur verða í Mennta- skólanum á Akureyri í vetur en nokkru sinni fyrr, eða á fimmta hundrað (8.) Jón Engilberts, listmálari, tekur þátt í samsýningu listamanna í Kaup- mannahöfn (8.) Prófessor David C. Clark frá háskól- anum í Massachusetts í Bandaríkjun- um flutti háskólafyrirlestur um am- erískar bókmenntir (9.) íslendingur hlýtur styrk til rann- sóknarstarfa í lífeðlisfræði (12.) Æskulýðsráð Reykjavíkur gengst fyrir fjölmörgum tómstundanam- skeiðum (14.) Pétur Friðrik Sigurðsson heldur málverkasýningu í Listamannaskal- anum (15.) Landssambandið gegn áfengisböl- inu gengst fyrir bindindisviku (18.) íslendingar hljóta styrki á vettvangi raunvísinda og tækni á vegum Efna- hagssamvinnutofnunar Evrópu (20.) Um 8800 böm verða í barnaskólun- um í Reykjavík í vetur og tæp fjög- ur þúsund í Gagnfræðaskólum (22.) Fálkinn h.f. gefur út margar nýar hljómplötur með íslenzkri tónlist (22.) 784 stúdentar innritaðir í Háskóla íslands (23.) Einar G. Baldvinsson hélt mál- verkasýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins (28.) LEIKHÚS OG HLJÓMLEIKAR Karlakór Reykjavíkur í söngför um Bandaríkin (1.) — Kórnum mjög vel tekið (13.) Leikfélag Reykjavíkur hefur sýn- ingar á gamanleiknum „Grænu lyft- unni“ eftir Hopwood (1.) Ketill Jónsson heldur söngskemmt- un eftir fimm ára hlé (8.) Sinfóníuhljómsveitin fer í tónleika- för í Árnes- og Rangárvallasýslu (8.) Musica sacra-tónleikar haldnir í Dómkirkjunni (8.) Sinfóníuhljómsveitin heldur tón- leika undir stjóm nýs hljómsveitar- stjóra, Pólverjans Bohdan Wodisc- skó (9.) Þjóðleikhúsið sýnir sjónleikinn „Engill, horfðu heim,‘ eftir Ketti Frings (11.) Þjóðleikhúsið hefur að nýu sýnhig- ar á sjónleik Guðmundar Kambans, Skálholt (16.) Píanókonsert Brahms no. 1 leikinn á hljómleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar (22.) Tvær ungar söngkonur, Sigurveig Hjaltested og Snæbjörg Sæbjarnar- dóttir ,efna til söngskemmtunar 23.) Vetrarleikhúsið sýnir sakamálaleik- inn Snörana eftir Patrick Hamilton (23.) Söng- og óperaskóli V. M. Dametz heldur fjórðu nemendatónleika sina (30.) SLYSFARIR OG SKAÐAR Ein af aðalæðum Vatnsveitu Reyk]a- víkur sprakk. Vatn flæddi við það mn í nokkur hús og olli skemmdum (1.) Jón Dan Jónsson, ríkisféhirðir og kona hans lentu í bílslysi og meidd- ust mikið (2.) Ásgeir Guðmundsson, Laugavegi 30, slasaðist mikið, er bill ók á hann á Laugamesvegi (4.) Þrjár ungar stúlkur slösuðust er ein þeirra ók bíl á brúna yfir Leir- vogsá (4.) •* Fé lendir í sjálfheldu i Brynjudal og ferst (4.) Leki kom að togaranum Skúia Magnússyni á Nýfundnalandsmiðuni. Togarinn Maí frá Hafnarfirði kom honum til aðstoðar og dró hann til St. Johns í Nýfundnalandi (4., 5. og 6.) Sjópróf í málinu (21.) Ungur piltur, Hallvarður Sigurjóns- son, stórslasaðist, er hann var i bil, sem ölvaður unglingur ók á hús- vegg (6.) Kona um fimmtugt, Eva Eyland, drukknar við bryggju á Akureyri (6.) Bíll frá tékkneska sendiráðinu stór- skemmdist í árekstri á Njarðargotu. Menn slösuðust ekki hættulega (8.) Ungur piltur í Vestmanneyum, Örn Tryggvi Johnsen, ferst af voðaskoti (11.) Sex manns slasaðist, þegar bíll lenti út í Grófargilsá í Skagafirði ^(12.) Bjarni Jónsson, vélstjóri, varð fyr- ir bíl á Akureyri og hlaut slæmt fótbrot (14.) Vélskipið Straumey úr Reyxjavík fórst austur af Vestmanneyum. Á- höfnin komst í gúmmíbjörgunarbát og var bjargað (18.) Véibáturinn Hersteinn frá Rvík strandaði á rifi á Seltjamarnesi. — Mannbjörg varð og bátnum síðan náð út (18.) íbúðarhús og fjárhús Guðjóns Jóns- sonar á Eyri við Ingólfsfjörð brann til kaldra kola (19.) Ellefu ára dreengur varð lostmn rafstraumi er hann snerti vírstreng við Miðbæarskólann. Hafði rafstraum- ur hlaupið í skólann (19.) Nokkrar skemmdir urðu í frystihús- inu á Búðardal, af eldi (23.) Gamlir íbúðarskúrar brunnu við Andakílsvirkjun (22.) Ungur maður særði kunningja sinn, Harald Ragnarsson, Snorrabraut 40, með hnífsstungu (25.) Jón Björnsson, bræðslumaður á togaranum Sólborgu, lézt af bruna- sárum úti í Þýzkalandi (28.) Sprenging varð í litlum bát við bryggju í Hafnarfirði. Báturmn skemmdist allmikið, en eigandinn,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.