Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1960, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1960, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 583 Gúmbáturinn, sem bjargaði lífi skip- verja á Straumey. — Myndin tekin í Vest- manneyum er vb. Sigurfari kom með mennina þangað. Svanberg Magnússon, slapp tiltólulega lítið meiddur (30.) NÝJAR BÆKUR Þriðja bindi af sagnaþáttum Krist- leifs Þorsteinssonar á Stóra-Kroppi, „Úr byggðum Borgarfjarðar", komið út (8.) Komið er út ljóðasafn Jóns Þor- steinssonar frá Arnarvatni (8.) „Skyggnir" nefnist nýtt safn af al- þýðleginn fróðleik, sem Guðni Jóns- son hefir tekið saman (8.) Skáldsagan „Gróður jarðar“ eftir Knud Hamsun er komin út í íslenzkri þýðingu Helga Hjörvar (8.) „Hugur einn það veit — þættir um hugsýki og sálkreppu“, nefnist bók eftir Karl Strand lækni (8.) Komin er út ný skáldsaga, Marína, eftir séra Jón Thorarensen (22.) Prestasögur öskars Clausens komn- ar í annarri útgáfu (25.) Annað bi*di af ævisögu Laxness, eftir Peter Hallberg, er komið út (26.) Helga í Stóruvík, saga eftir Sól- veigu Sveinsson, komin út í íslenzkri þýðingu (25.) Komin er út bók um ævi Þórarins Olgeirssonar, skipstjóra og aðalræðis- manns íslands í Grimsby, skráð af Sveini Sigurðssyni (30.) FÉLAGSMÁL Héraðsfundur Eyafjarðarprófasts- dæmis haldinn á Akureyri (5.) Áttunda fulltrúaþing Landssam- bands framhaldsskólakennara haldið í Reykjavík (5.) 16 stéttarfélög með um 2000 félags- menn í Alþýðusambandi Vestfjarða. Námsstjórar barnafræðslunnar og gagnfræðastigsins hafa stofnað meö sér félag. Fyrsti formaður þess er Aðalsteinn Eiríksson (9.) Ásbjöm Sigurjónsson var endur- kjörinn formaður Handknattleikssam- bands íslands (12.) Bindindismenn stofna nýtt trygg- ingarfélag, Ábyrgð h.f. (21.) Gunnar Guðjónsson kjörinn form. Verslunarráðs íslands. Samkomulag náðist milli VR og vinnuveitenda um lokunartíma sölubúða (22.) 22. Iðnþing íslendinga haldið i Reykjavík (27.) Birgir Isl. Gunnarsson endurkjör- irin formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna (28.) Kirkjuþing íslenzku þjóðkirkjúnnar haldið í Reykjavík (29.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.