Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1960, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1960, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBIiAÐSINS 585 Hinn nýi Mýrar- húsaskóli á Seltjarn arnesi. verið breytt þannig að fréttalestur- inn hefst kl. 19,30 (22.) Bretar kaupa 20 þúsund lestir af sementi héðan (25.) Gæzluflugvélin Rán kom að þrem- ur brezkum togurum í landhelgi (26.) Metuppskera hefir verið í gróður- húsum á þessu ári (26.) 11 unglingar í Keflavík teknir fyr- ir 35 innbrot (25.) Björn Pálsson fór erfitt en vel- heppnað sjúkraflug til Grænlands. Dr. Snorri Hallgrímsson var með í fór- inni (25.) Lítið er um rjúpu á þessu hausti. Þó er talsverð veiði í Borgarfirði (26.) \ Vegna þurrka hefir vatnsskortur sums staðar gert vart við sig. Drykkj- arvatn þraut t. d. í Grímsey og var flutt þangað frá Akureyri (27.) í septemberlok var vöruskiptajöfn- urinn óhagstæður um 526,5 millj. kr. (28.) Yfirmaður varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli rak leigubilstjóra út af vellinum (27.) Gæðaeftirlit S. H. í hraðfrystihús- unum er nú aukið og efnt verður til námskeiða í því skyni (28.) Sparimerki skólabarna voru seld fyrir 650 þús. kr. á sl. ári (29.) Kornræktartilraunir gáfust vel í Breiðdal á sl. sumri (30.) ÍÞROTTIR Ingi R. Jóhannsson sigraði á skák- móti til minningar um Eggert Gilfer. Meðal þátttakenda voru Friðrik Ólafs- son og Norðurlandameistarinn Jo- hannessen (1.) Bandaríski stórmeistarinn Bobby Fischer teflir í Reykjavík, og sigraði á skákmóti. Bikarkeppnin í knattspyrnu: KR vann Hafnarfjörð með 3:0. — Fram og Valur jafntefli, 3:3 (4.) — KR vann ísafjörð, 2:1 og Fram vann Val, 3:0 (11.). Fram vann Akranes 2:0 (18.) — KR vann Fram í úrslita- leiknum 2:0 (25.) ísland komst í B-riðil á Olympíu- skákmótinu í Leipzig (27.) MANNALÁT 1. Björn Jónasson frá Hámundar- stöðum í Vopnafirði. 3. Séra Sigurður M. Pétursson, prestur að Breiðabólsstað á Skógarströnd. 4. Guðmundur Guðbrandsson frá Leiðólfsstöðum. 4. Númi Kristinn Jónsson, Hólm- garði 58, Rvík. 5. Sigurður Jón Ólafsson, verk- fræðingur. 5. Halldór Gíslason, bóndi á Sjónar- hóli á Vatnsleysuströnd. 6. Vigdís Sigurðardóttir, Fuglavík. 6. Ásmundur Magnússon frá Storu Hlíð. 6. Þorbjörn Jónsson frá Hvammi í Ölfusi. 7. Ingibjörg Kristjánsdóttir frá Deild á Álftanesi. 8. Guðný Jóhannesdóttir, Kirkju- vegi 46, Rvík. 9. Jón Jóhannesson, skipstjóri, Stýrimannastíg 6, Rvík. 9. Þorsteinn Sæmundsson, Fram- nesvegi 63, Rvík. 9. Sigurjón Jónsson, Fosshólum, Holtum. 10. Guðrún Ágústsdóttir frá Kötlu- holti. 11. Vilhjálmur Finsen, fyrrverandi sendiherra. 12. Stefanía Stefánsdóttir, Álfaskeiði 27, Hafnarfirði. 13. Sigríður Stefánsdóttir frá Bakka- koti í Leiru. 13. Frú Gyðrún Skaptason, Winnipeg. 16. Karólína Friðriksdóttir frá Þórs- höfn. 18. Margrét Jónsdóttir, þerna, Nes- vegi 68, Rvík. 18. Sigurður Jónsson, Grenimel 5, Reykjavík. 19. Pálína Pálsdóttir, Hagamel 18, Reykjavík. 20. Guðbjörg Sæmundsdóttir, Soga- veg 188, Reykjavík. 22. Eyólfur Guðmundsson fyrrv. bóndi að Hömrum í Grímsnesi. 23. Elín Þjóðbjörg Sveinbjamardótt- ir frá Eyri, Arnarstapa. 23. Guðfinnur Gíslason, fyrrum bóndi að Fossi í Vesturhópi. 23. Sveinn Jón Einarsson frá Bráð- ræði. 24. Sigurlaug G. Gröndal, Miklu- braut 18, Rvík. 24. Jón Hákon Björnsson, múrara- meistari frá Isafirði. 24. Guðbjörg Óladóttir, Húsavik. 24. Sigrún Björnsdóttir frá Siglu- firði. 25. Helga Björnsdóttir, Óðinsgötu 4, Reykjavik. 25. Þuríður Sigurðardóttir, Urðar- stíg 6, Reykjavik. 25. Willy H. Nielsen, verkstjóri. 26. Guðjón Jónsson, Melkoti, Leirár- sveit. 26. Björg Cortes, Reykjavík. f »

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.