Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1961, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1961, Blaðsíða 10
882 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS geir Anderssen-Rysst, íyrrum sendi- herra Norðmanna, minnisvarða í Haukadal i Biskupstungum (9.) Jón Pálsson, héraðsdýralæknir i Selfossi, lætur af störfum (9.) Dr. Kristinn Guðmundsson skipaður sendiherra Islands í Ungverjalandi með aðsetri í Moskvu (10.) Yfirmaður af brezku herskipi fer í eftirlitsflug með Rán, flugvél land- helgisgæzlunnar (13.) María Guðmundsdóttir kjörin feg- urðardrottning íslands 1961 (13.) Verðlaun veitt úr 'Heiðursverðlauna sjóði Daða Hjörvar fyrir fallegan flutning íálenzks máls í útvarp (13.) Frk. Helga Sigurðardóttir lætur af störfum skólastjóra Húsmæðrakenn- araskóla íslands (13.) Friðrik Ólafsson, stórmeistari, varð þriðji á sterku skákmóti 1 Moskvu (13.) Stefán Bjarnason, verkfræðingur, þreytti landspróf (15.) Páll S. Ardal ver doktorsritgerð í heimspeki við Edinborgarháskóla (16.) Hæstiréttur samþykkti að svipta Guðlaug Einarsson, hdl., rétti til mál- flutnings fyrir hæstarétti (20.) Ragnar Jónsson lætur af störfum verslunarstjóra Verslunarfél. Vestur- Skaftfellinga og Björn Runólfsson í Holti af störfum formanns félags- ins (24.) Dr. Hans-Jörgen Gjessing, þekktur uppeldisfræðingur í Noregi, flytur hér fyrirlestra (24.) Þórarinn Þórarinsson, cand, theol. vígður prestur til Vatnsendapresta- kalls í Suður-Þingeyarsýslu (28.) Logi Einarsson skipaður yfirsaka- dómari í Reykjavík (30.) FRAMKVÆMDIR Styrktarfélag vangefinna hefur stofnað leikskóla fyrir vangefin böm (2.) Áburðarverksmiðjan framleiddi á sl. ári 22.601 smálestir af Kjarna- áburði (3.) Nýtt barnaskólahús reist á Flateyri og fleiri framkvæmdir þar (3.) Eimskipafélag Islands undirbýr smíði nýs skips í Danmörku (6.) Radíóstefnuviti settur upp á Selvík- urnefi utan Siglufjarðar (8.) Fullgerð hefur verið framkvæmda- áætlun um lagningu hitaveitu í öll hverfi Reykjavíkur. Miðast hún við að því takmarki verði náð í árslok 1965 (9.) Byrjað á byggingu nýs bókasafns- húss á Siglufirði (9.) Ný greiðasala tekur til starfa í Stykkishólmi (10.) Boraðar hafa verið 10 holur eftir heitu vatni í Reykjavík (10.) Á aðalfundi Mjólkurbús Flóa- manna var upplýst að mjólkurmagnið hafi verið 10 þús. lítrum meira á dag í ár en í fyrra (11.) Samband ísl. sveitarfélaga semur um sementskaup hjá Sementsverk- smiðjunni til steypingar vega (13.) Prentarar reisa orlofsheimili í Laug- ardal í Árnessýslu (13.) Bygging verknámsskóla undirbúin í Reykjavík (15.) Þangvinnsla hafin á Stokkseyri (15.) Loftleiðir hafa ákveðið að festa kaup á fjórðu Cloudmasterflugvélinni (17.) Bandarískur kaupsýslumaður gerði sýnishornapöntun á íslenzkum hús- gögnum fyrir á þriðju milljón kr. (20.) Steinker, sem nota á við hafnar- gerð í Grimsey, dregið þangað (21.) Nýr barna- og unglingaskóli reist- ur að Varmá í Mosfellssveit (23.) Flugfél. íslands kaupir nýja Cloud- masterflugvél (27.) Norsk sildarflutningaskip tekin á leigu (28.) Lokið við smíði 82 lesta báts í skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðs sonar á ísafirði (29.) Póstverslun stofnuð f Reykjavík (29.) Nýtt iðnfyrirtæki, Fjöliðjan h.f., stofnað á Isafirði (30.) VERKFÖLL OG KJARADEILUR Miðlunartillaga, sem sáttasemjari ríkisins lagði fram í kaup- og kjara- deilu verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði, var felld (1. og 3.) Strax fyrstu vikuna í júní voru yfir 20 verkalýðsfélög komin í verkfall (4.) KEA og SlS á Akureyri gera sér- samning við 5 verkalýðsfélög á staðn- um. Gilda þeir til 1. okt. (6.) Verkfallsstjórnin heimilar flutning á áburði frá Áburðarverksmiðjunni til bænda (0.) Bráðabirgðalög sett um bann gegn stöðvun eða hindrun millilandaflugs íslenzkra flugvéla (7.) „Gullfoss" lá laus við bryggju á meðan farþegar gengu í land þar sem ekki var hægt að binda skipið vegna verkfalls Dagsbrúnarmanna (9.) Vinnumálasamband samvinnufélag- anna semur við Dagsbrún í Reykja- vík (10.) Verkfalli aflýst í Neskaupstað þar sem samningar tókust við verkamenn þar (10.) Samkomulag næst í kjaradeilunni á Akureyri (11.) Kópavogskaupstaður semur við Dagsbrún (13.) Ekki kom til vinnustöðvunar á Eskifirði þar sem samið var áður en verkfall átti að hefjast (13.) Samið í vinnudeilunni á Siglufirði (13.) Mjólkursamsalan samdi við Dags- brún um kaup og kjör. Einnig náðust samningar á Selfossi og Sauðárkróki (15.) Vinnuveitendur og verkalýðsfélögin f Keflavík semja (20.) Samkomulag náðist í Keflavík (21.) Verkamannafél. Hlíf í Hafnarfirði semur við atvinnurekendur (22.) Stjóm Síldarverksm. ríkisins sem- ur við Þrótt á Siglufirði (22.) Fógetaréttur Reykjavíkur kvað upp lögbannsúrskurð við aðgerðum verk- fallsvarða gagnvart Kassagerð Reykja víkur (22.) Samningar tókust í Sandgerði (22.) Samkomulag náðist á Raufarhöfn (24.) Félög verkakvenna í Reykjavík og Hafnarfirði semja við atvinnurekend- ur (25.) Samningar tókust milli Dagsbrúnar og Vinnuveitendasambands íslands eft ir mánaðarverkfall (30.) Um mánaðamótin voru tíu verka- lýðsfélög enn í verkfalli, nær allt fé- lög iðnaðarmanna (30.) Iðja, félag verksmiðjufólks i Reykjavík, semur við atvinnurekend- ur án verkfalls (30.) LISTIR OG VÍSINDI Gullna hliðið sýnt í Bolungar- vík (1.) Leiðangur vísindamanna fer á Vatnajökul til umfangsmikilla mæl- inga (3.) „Dýrkun", listaverk eftir Asmund

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.