Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1961, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1961, Blaðsíða 12
884 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Sex ára gömul telpa, Guðrún Stein- unn Hárlaugsdóttir, Hlíðartúni í Biskupstungum, varð fyrir dráttarvél og slasaðist mikið (10.) Milljónatjón varð í Ólafsvik, er f iskim j ölsverksmið j a Hraðf rystihúss Ólafsvíkur brann (10.) Togarinn Þorkell máni lenti I á- rekstri við Grænland og skemmdist skipið nokkuð (14.) Bærinn að Karlsskála við Reyðar- fjörð brann til kaldra kola (16.) Sjö ára drengur, Ríkarður Sigurðs- son, Geirseyri við Patreksfjörð, féll út af stíflugarði og drukknaði (16.) Ung telpa, Margrét Benediktsdóttir, Blönduhlíð 20, varð fyrir bíl og veitti skrautspjót framan á honum barninu holsár (20.) Vilhjálmur Sigurðsson, stjórnandi sorphreinsunarbílsins á Akureyri, varð imdir hlerunum á sorpgeymslu bíls- ins og beið bana (20.) Bílaverkstæði Arna Guðnasonar við Kleppsveg skemmdist mikið í éldi (20.) 7 ára drengur á Eskifirði, Björgvin Eiríksson, fékk öngul í augað og særð- ist það mikið (27.) Tveir menn meiðast illa í bílslysi skammt frá Hofsósi (27.) Níu ára gamall drengur, Hörður Eiríksson í Ólafsvik, missti annað augað af slysförum (28.) AFMÆH Frú Ingibjörg ögmundsdóttir, sím- stjóri i Hafnarfirði, á 50 ára starfs- afmæli í þjónustu Landssímans (1.) Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri 75 ára (4.) Verslunin Dagsbrún á ísafirði 40 ára (10.) Iþróttavöllurinn á Melunum í Rvík hefur verið notaður í hálfa öld (10.) Guðmundur Vilhjálmsson, frkvstj. Eimskipafél. íslands 70 ára 11. júní (11.) Knattspyrnufélagið Valur 50 ára (14.) Ferðafélagið Akureyrar 25 ára (21.) Krabbameinsfélag íslands tíu ára (27.) FÉLAGSMÁL Aðalfundur Læknafél. Suðurlands haldinn á Selfossi (1.) Sýslufundur Norður-lsafjarðarsýslu haldinn á ísafirði (1.) Gunnar Sigurðsson kosinn formað- ur íslenzk-ameriska félagsins (2.) Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 haldið í Reykjavík (3.) Jón M. Guðmundsson, Reykjum, kosinn form. Sjálfstæðisfél. Þorsteins Ingólfssonar í Kjósarsýslu (4.) Stefán Sigurðsson endurkosinn for- maður Kaupmannafél. Hafnarfjarð- ar (7.) Aðalfundur sýslunefndar Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu haldinn í Stykkishólmi (9.) Reykvískar húsmæður fá orlofsdvöl að Laugarvatni (13.) Prófessor Niels Dungal endurkjör- inn form. Krabbameinsfél. Islands (13.) Páll Þór Kristinsson endurkjörinn form. Bandalags ísl. leikfélaga (13.) Ingólfur Finnbogason kjörinn form. Meistarafél. húsasmiða (13.) Aðalfundur Sýslunefndar Rangár- vallasýslu haldinn í Skógaskóla (14.) Theódór Jónsson endurkjörinn for- seti Landssambands fatlaðra (21.) Aðalfundur Búnaðarsambands Suð- ur-Þingeyinga haldinn í Árnesi í Að- aldal (25.) Lúðvík Hjálmtýsson endurkjörinn form. Sambands veitinga- og gistihús- eigenda (25.) Siguringi E. Hjörleifsson endurkjör- inn form. Skógræktarfél. Suðurnesja (28.) Færeyskt-íslenzkt félag stofnað í Thorshavn í Færeyum (30.) SKÓLAR 78 börn gengu undir próf í bama- skólanum að Laugalandi í Holtum (1.) 32 námsmeyjar voru í Húsmæðra- skóla ísafjarðar sl. vetur (2.) 13 nýar hjúknmarkonur braut- skráðar frá Hjúkrunarkvennaskóla ís- lands (3.) 400 nemendur í 13 deildum voru í Hagaskóla í Reykjavík sl. vetur (4.) 40 stúlkur stunduðu nám í Kvenna- skólanum á Blönduósi sl. vetur (4.) 360 nemendur voru í Réttarholts- skóla í Reykjavík sl. vetur (7.) 380 böm voru í barnaskólanum á Siglufirði sl. vetur (8.) 171 nemandi var í Gagnfræðaskól- anum á Siglufirði sl. vetur (8.) Tónlistarskóli ísfirðinga heldur nem endahljómleika við skólaslit (8.) 45 nýir kennarar auk 25 sérkenn- ara i handavinnu brautskráðir írá Kennaraskólanum (8.) Færri iðnnemar brautskráðir i ár en í fyrra (11.) 47 námsmeyjar brautskráðar úr Kvennaskólanum í Reykjavík (13.) 116 nemendur voru 1 Héraðsskól- anum að Skógum sl. vetur (13.) 101 nemandi var í Reykjaskóla í Hrtúafirði sl. vetur (13.) 176 nemendur stunduðu nám vtð Húsmæðraskóla Reykjavíkur sl. vet- ur (16.) 99 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum í Reykjavík (16.) 23 stúdentar brautskráðir frá Versl- unarskóla Islands (17.) 69 stúdentar brauðskráðir frá Menntaskólanum á Akureyri (21.) Sjö söngkennarar brautskráðir frá Tónlistarskólanum (24.) 96 gagnfræðingar brautskráðir frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar (24.) ÝMISLEGT 31 íslendingur og 11 Danir hafa rannsakað handritin í dönskum söfn- um síðan 1935 (1.) Kýr í Skagafirði fæðir óburð, tvo samvaxna kálfa (1.) Útigangshestum bjargað úr svelti í Borgarfirði eystra (1.) Sauðfé gengur vel fram í Vopna- firði (1.) 46 veiðibjöllur skotnar við Tjörn- ina (1.) Japanir vilja kaupa hér síldarhrogn. Bjóða þeir 60 kr. fyrir hvert kg. og borga flutninginn (2.) Leikfélag Reykjavíkur hefur hafið fjársöfnun til styrktar leikhúsbygg- ingu fyrir 500—600 manns (3.) Sumargistihús tekur til starfa að Hótel Garði (3.) Laxveiði í net hófst 23. maí (3.) — Fyrsti laxinn dreginn á stöng 2. júní (3.) Undirbúningur er hafinn að þátt- töku íslands í viðskiptabandalagi (3.) Sennilegt er að Japanir bætist bráð- lega í hóp þeirra þjóða, sem stunda veiðar við íslandsstrendur (3.) Þjóðminjasafnið opið lengur yfir sumarmánuðina en á öðrum árstím- um (4.) Útflutningsverðmæti Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna nam 635 millj. kr. árið 1960 (4.) Hátíðahöld sjómannadagsins haldin 1 fögru veðri (6.) Egiii Vilhjálmsson, stórkaupmaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.