Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.1962, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.1962, Blaðsíða 10
— 20743. — Tízkuskólinn. — Gætum við fengið að tala við forstöðukonuna? -— Því miður, hún er ný- byrjuð í kennslu — og verð- ur ekki laus fyrr en klukkan ellefu í kvöld. — Megum við hringja svo seint? — Já, gjörið svo vel, ef það er áríðandi. — Já, það er áríðandi. (Klukkan hálf tólf). — Tízkuskólinn. Hver er upþáhaldsmatur eiginmannsins FRC Sigríður Thors, kona Stefáns Hilmarssonar, bankastjóra, svarar: -------------- SIMAVIÐTALIÐ --------- Ekki þurfa karlmenn síður.... — Og giftar konur koma til yðar jafnt sem aðrar? — Ég er nú hrædd um það. Fjölmargir eiginmenn hafa hringt í mig og þakkað mér fyrir góðan árangur, þakkað mér fyrir nýjar eiginkonur. Við erum nefnilega svo mikið á móti fýlusvip og þunglynd- islegri framkomu, og reynum að breyta því þegar þörf er. Hýr svipur og glaðleg fram- koma hefur geysimikla þýð- ingu, bæði fyrir einstakling- inn sjálfan og alla þá sem um- gangast hann. næstum nakin, því þar var komin nágrannakonan, ung- frú Saint, með ástríðuna á kristniboði. Þegar blaðamenn fréttu þetta og komu að máli við ungfrúna, sagði hún: „Þetta er alveg satt. Ég hef allt- af haft löngun til að koma upp kristniboðsstöð með mínu nafni í Afríku, en átti ekki næga peninga. Þegar ég heyrði hve mikið nekt- ardansmeyjar fengju í kaup, fannst mér ég hafa nógu góðan vöxt til að fara inn á þetta svið. Ég tók þvi sex kennslustundir í ballet, keypti nokkra austurlenzka búninga og fór í nætur- klúbbana.“ r í fyrstu hlógu forráða- menn klúbbanna að dirfsku hennar, en þegar þeir höfðu séð hana leika listir sínar, urðu margir til að gera henni tilboð. Nú fær húr» um 20 sterlingspund fyrir hverja sýningu og vonast tii að fá tilboð frá París. Að lokum sagði hún: „Ég veit að ég er enginn eng- ill. En ég get fullvissað ykkur um, að ég geri þetta aðeins til að afla nægi- legra peninga til að reisa kristniboðsstöð einhvers staðar í Afríku." Maðurinn minn hefur sérstakar mætur á öllum ís- lenzkum mat, fyrst og fremst ollu sem er saltað, sigið, reykt, kæst og súrt Meðan við dvöldumst er- lendis fékk hann líka mæt- ur á kínverskum og ítölsk- um mat, og hér er upp- skrift á einföldum ítölsk- um rétti, sem bragðastmjög vél; hann er nefndur „pizza pie“." í botninn er notað deig sem hnoðað er úr eft- irtöldum efnum: 200 gr. hveiti, 100 grömm smjör- líki, 1 eggjarauða, salt og dálítið vatn. Ofan á er síð- an sett: 500 grömm parmis- an-ostur eða 200 grömm af einhverjum veikum osti. Dá lítill pipar og basil. Eftir að deigið í botn- inn hefur verið hnoðað, er það látið bíða í hálfa eða heila klukkustund. Síðan er það rúllað þunnt út og sett í kringlótt, grunnt form. Of an á þetta eru settir tómat- arnir, skrældir og skornir í þunnar sneiðar. Þar ofan á kemur osturinn, og síðast er kryddinu stráð yfir. Mjög gott getur verið að hafa einnig sveppi. „Pizza pie“ er bökuð í heitum ofni ca hálftíma og borðuð heit. Bezt er að hafa antinori-rauðvín með, enda líka ítalskt. — Þetta er á Morgunblað- inu, gott kvöld. — Sigríður Gunnarsdóttir, komið þér sælir. — Hvaða skilyrði þurfum við að uppfylla til að kom- ast að á Tízkuskólanum hjá yður? — Ja, enn sem komið er tökum við aðeins kvenfólk. — Nú, jæja. — En það er ekki þar með sagt, að karlmennirnir þyrftu ekki að læra ýmislegt. Þeir hafa áreiðanlega sízt minni þörf fyrir það. — Ha. . . .? — Og við vonumst til þess að geta byrjað námskeið fyrir karlmenn áður en langt um líður. — Hvert er aldurstakmark- ið? ' — Við höfum tekið stúlkur allt niður í 14 ára, en það er í rauninni fullungt. Þær elztu hafa verið 55 ára. — Ég hélt, að konur hættu að mestu að hugsa um að halda sér sérstaklega til, þegar þær væru komnar yfir fimmtugt. — Sumar gera það kannski, en annars held ég að það sé mesti misskilningur. Hver ald- ur hefur sinn sjarma, og það getur komið sér vel fyrir kon- ur á öllum aldri að fá leið- beiningar í snyrtingu, sem þeim hæfir —_og framkomu yfirleitt. Annars eru flestir* nemendur okkar komnir yfir tvítugt. — Og á hvað leggið þið meg ináherzlu? — í stuttu máli: Snyrtingu og klæðaburð, kurteisisvenjur, viðmót og framkomu yfirleitt. — Og hvað viljið þér segja mér um andlitssnyrtinguna? Ráðleggið þér ungum stúlkum að nota fyrninnar ósköp af andlitsförðum? — Nei, þvert á móti. Undir- staðan er að fá góða húð — og það er hægt að gera með réttu mataræði. Þetta verður allt að koma innan frá. Það er alveg óþarft að vera með bólur, feita húð og feitt hár og svo framvegis. Mataræði og líferni ræður mestu um það. Við setjum nemendunum strangar reglur og margar taka stakkaskiptum á meðan þær eru í skólanum. — Og þær eru ekkert treg- ar til þess að leggja á sig mat- arkúrinn? — Nei, til þess er leikurinn gerður. Þær vilja vinna þetta til — og árangurinn er yfir- leitt það góður, að þær sjá ekkert eftir því. — En hvað læra þær fleira, í einstökum atriðum? — Við kennum leikfimi, sem miðar að því að grenna eða bæta ákveðna líkamshluta — og svo nokkur smáatriði séu nefnd: mataræði, göngulag, setjast, fara inn og út úr bíl, hreinlæti yfirleitt, frjálsleg og glaðleg framkoma. Við ræðum hvaða föt þeim fari bezt, sídd- ina, kennum þeim að ganga í víðum sumarpilsum sem öðr- um fötum upp og niður stiga. Þeim er kennt að sýna föt, hvernig koma eigi fram í margmenni, almennari um- gengnisvenjur, borðsiðir, kynn ing og fleira því um líkt. And KRISTNIBOÐ OG NEKTARDANS litssnyrting og hárgreiðsla eru kapítular út af fyrir sig, handsnyrtingu og fleira mætti telja. — Þetta er alls ekki svo lít- ið. En hafið þér getað fylgzt með því hvort stúlkurnar not- færa sér kunnáttuna vel eftir að þær fara af skólanum? — Ég hef gert mér töluvert far um það og er mjög ánægð með árangurinn. Þær tala hins vegar stöku sinnum um að hitt og þetta komi ekki alltaf að notum, þar sem karlmenn séu yfirleitt ekki alltof sterkir á svellinu í algengum umgengn- isvenjum. grönnum sínum í einni út- borg Birmingham frá þeirri brennandi ástríðu sinni að stofna eigin kristniboðsstöð í Afríku. Húsmæðrunum í götunni, þar sem hún bjó, féll mjög vel við hana, og þæt áttu þá ósk heitasta að geta hjálpað henni. En Lillyan Saint, sem orðin var 45 ára gömul, átti enga peninga, og draumur hennar um kristni boðsstöðina virtist ekki mundu rætast — þangað til þessi hægláta piparmær, sem venjulega klæddist svörtu, ákvað að afla sér peninga....... Nágrannarnir veittu því eftirtekt, að ungfrú Saint var tekin að hverfa að heiman dögum og jafnvel vikum saman. Þeim fannst líka skrýtið að stundum kom hún heim í leigubil um miðjar nætur. Svo var það eitt kvöld að þrítugur nábúi hennar, Tre- vor Roberts að nafni, var boðinn til kvöldverðar af viðskiptavini sínum, og fóru þeir á einn af nætur- klúbbunum í Birmingham. Þar var auglýst að „Tanya UNGFRÚ Saint (sem ná- kvæmlega útlagt þýðir ,,dýrlingur“) hafði sagt ná- Svona þekkja nagrann- arnir ungfrú Saint. prinsessa, hin frábæra dans kona frá Austurlöndum“, mundi koma fram og sýna listir sínar. Ungi maðurinn trúði ekki eigin augum þegar „prins- essan“ birtist á sviðinu Svona birtist ungfrú Saint í næturklúbbnum. 10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 15. tölublað 1962

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.