Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.1962, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.1962, Blaðsíða 11
að taldist ekki til tíðinda er Cloudmaster-flugvél Flugfélágs íslands settist mjúklega á Lundúna- fiugvöll dag nokkurn snemma í seotember síðastliðnum. Þetta hafði verið ein af þessum venjulegu b’essunarlega viðburðalausu flug- ferðum. Ferðafólkið var flest land- ar — í hinum margvíslegustu er- indagjörðum. En eftir að hafa fengið ssemilega greið svör við spurningu uon hvert erindið væri, var ölluon hleypt í gegn og létu spyrjendumir þá gjarnan fylgja eina setningu eða tvær um daginn og veg- inn, svona í sátta- og velvildarskyni. Eftir að farið hafði verið í gegnuna tollinn gekk saemilega að koma dótinu í vagna, sem stöðugt ganga milli flug- vallarins og farþegaafgreiðslunnar inni í borginni. Er um 20 km. leið þar á milli, en þó er hún að jafnaði ekki farin á skemmri tíma en 45—60 mín. Umferð- in er svo mikil og ljósmerki stöðva víða ferðina, enda er engin hraðbraut til inn í borgina. verður því að telja 18 hæða, nýtt fjöl- býlishús, sem reist hefur verið í miðju Soho-hverfi. „Bashilluna" má nefna sem dæmi um skuggalega búlu, en þó skikkanlega a. m. k. á yfirborðinu. Veitingar eru í tveimur kytrum á götuihæð. í annarri mun setið öllu fastar og sjálfsagt drukkið í samræmi við það. Hinum megin virðist sterkt kaffi og mjólkur- hristingur einna helzt á borðum ung- mennanna er aðallega gista staðinn. Með lagni má smokra sér niður mjóan ÚR HEIMSBORC stiga og er þá komið niður í afar skuggalegan, lágan lcjallara (uppi er reyndar allt svart- eða dökkmálað líkaj. Veggmyndir sína dauðadæmdar sálir á bak við lása og slár, með raun- sæisblæ miðaldafangelsis. Þarna niðri er einnig þéttsetið við borð yfir Ijósa- týrum og í þykkum tóbaksreyk. í af- hýsi dansa nokkur pör í takt við seið- magnaða tóna úr glymskratta. "' estirnir virðast flestir hinir þokkalegustu — reyndar nokkuð „tjásulegir“ í klæðaburði, margir, að hætti þeirra sem vilja vera öðruvísi en annað fólk. Nú er nefnilega ekki svo auðvelt að vera „öðruvísi", með góðum og snyrtilegum klæðnaði, eins og í gamla daga, og upp á einhverju verða hinir vesalings sérlunduðu að taka. í trollarapeysu og eini verulega skugga- legi maðurinn þarna er sá, sem lítur út fyrir að vera, ef ekki eigandi, þá framkvæmdastjóri fyrirtækisins, svo títt gengur hann á níilli veitingastof- anna og talar við frammistöðustúlk- urnar á bak við diskinn. Segja má að náunginn sé fullt eins skuggalegur og búlan sjálf. En sjálfsagt er innrætið útlitinu miklu betra, aðeins verður að skapa hið rétta andrúmsloft í „Bas- hillunni“ til þess að fólk fáist til að sötra þar sinn mjólkurhristing og vagga sér þrátt fyrir hljómsveitarleysið. Eða hver hefði í gamla daga viljað kaupa sitt kjöt, þar sem ekki var feitur slátrari með svuntu? Valdimar Kristinsson. Um leið og búkhurðinni var lokið upp, fannsit greiniiega að komið var í snnað loftslag. Þó að ekki væri mjö'g Iheitt var hitinn einum tíu stigum hærri en heima, en jafnframt vantaði frísk- leikann £ andblæinn. Var nú allmikil ganga fyrir höndum og þurfti fólk að bera það, sem forðað hafði verið undan „vfirvigtinni". Hópur fólks stóð á þaki hinnar miklu flugstöðvarbyggingar og munu flestir hafa verið þar sér til skemmtunar einvörðungu. Það er jafn- an mikið um að vera á flugbrautunum og í London hefur fólkið engan Gull- foss til að kveðja hálfsmánaðarlega. Er inn í bygginguna kom reyndust gangarnir á lengd við meðal veðhlaupa- braut, en að lokum stóðu menn þó frammi fyrir embættismönnum bennar hátignar Elísabetar annarrar. B rezkir vegabréfaskoðarar hafa löngum þótt allharðir í horn að taka og ekki þótt sýna þá umgengnis'lipurð, sem yfirleitt einkennir Breta heima fyrir. Skilnaðir i pósti Hjónaskilnaðaskrifstofa, er blómg- aðist í mexíkanska bænum Juernavaca, hefur nýverið liætt störfum. Það kom nefnilega á daginn, að hún afgreiddi hjónaskilnaði til Kali- forníu, Argentínu, Brasilíu, Chile, Frakklands og ítalíu — póstleiðis. f Kaliforníu einni var hér um að ræða kringum 50.000 hjónaskilnaði. Þessir hjónaskilnaðir voru að vísu færðir inn í „embættisbækur" fyr- irtækisins sjálfs, en höfðu að sjálf- sögðu ekkert lagalegt gildi. Eigend- ur skrifstofunnar hafa nú hafnað bak við lás og slá — en þar með er sagan ekki öll. Það verður mikil og umfangsrík vinna að greiða úr öllum þeim flækjum, sem skilnaðar- mylla þeirra hefur lálið eftir- sig. Ekið er framhjá að bví er virðist enda- lausum húsaröðum, áður en komið er að farþegaafgreiðslunni í Kensington. Flestir taka þaðan leigubíl og aka lei'gubílstjórarnir yfirleitt mjög greið- iega, enda eru þeir lagnir við að s'kjóta sér þar sem notekur glufa er í umferð- inni. En vegalengdir eru mi'klar í Lon- don og oft tekur drjúgan tíma að kom- ast á áfangastað. IWargur ferðamaðurinn fer fyrsta kvöld sitt í London niður á Piccadilly Circus. Það er Lækjar- og Ráðhústorg Bretanna, enda þar að jafnaði margt um manninn þegar vel viðrar. Aðal- „rúnturinn" nær frá Piccadilly og að Leicester Square. Liðast manngrúinn þar frarn og aftur í margföldum röð- um. Frá þessum torgum og norður að Oxford Street er hið fræga og löngum illræmda hverfi Soho. Þar héldu glæpa- monn sig, og gera sjálfsagt enn, hvort sein dauðrotun manns nokkurs í hverf- inu í september sl. hefur verið þeim að kenna eður ei. En þrátt fyrir þetta virðist vel ó- hætt að fara þarna um, einnig fyrir þá, sem ekki vilja lenda í neinum úti- stöðum. Enda rétt að halda sig frá al- skuggalegustu búlunum og fáförnustu göcunum. Flestar göturnar eru reynd- ar mjög mjóar og víða þröng sund á xnilli þeirra, en í hverfinu er oft mik- ill fólksfjöldi, bæði á götunum og í sjoppunum. Þarna eru margar expresso kaffistofur — sennilega fleiri en bjór- stofurnar, sem þó eru reyndar eitt af einkennum Bretlands, eða hafa til skamms tíma verið það. 5 Soho eru nokkur kvikmyndahús, þar á meðal eitt, sem sýnir hinar miklu cinerama-myndir með þremur sýning- arvélum. Einnig er þar bíó, sem helgar sig sænskum kvikmyndum eða mynd- um í anda þeirra, og margt fleira er í sama dúr. Stærstu kvikmyndafirmun hafa skrifstofux’ sínar í hverfinu, og einnig eru vörugeymsluhús, fjöldi lítilla búða og gömul íbúðarhús í Soho. Til spillingar á hinu gamla andrúmslofti ;4i:S S' 1 Atján hæða íbúðarhús hefur verið reist í hinu gamla Solio-hverfi, 15. tölublað 1962 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.