Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1963, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1963, Blaðsíða 12
G}ubwnat> Jóhannsdóttur jra^tatestóðum. Ferö tíl Kaupmannahafnar og Sjálands fyrir 30 árum friðhelga staðar situr á forna prestsselr- inu Þingvöllum. Á heimleið komum við í Valhöll, hið stóra gistihús á staðnum, og fengum okk- ur að borða. Þar var þá fyrir fjöldi fólks úr Reykjavík. Voru það templarar á skemmtiferð. Þeir voru í hátíðaskapi, sungu, fluttu ræður og hrópuðu nífalt húrra fyrir tilverunni. Einn ferðafélagi okkar sagði í hjartans einfeldni: „Ætli þetta sé drukkið fólk?" K, f ALLMÖRGTJM blöðum Lesbókar- innar að undanförnu hefur birzt greinaflokkur, sem kallast „Úr göml um blöðum Guðrúnar Jóhannsdóttur frá Ásláksstöðum". Hafa frásagnir þær fyrst og fremst fjallað um dul- ræn fyrirbæri, buldufólk og þjóðtrú. Hér birtist ferðasaga, er Guðrún rit- aði eftir að hafa dvalizt 5 vikur í Kaupmannahöfn og á Sjálandi, me'o' manni sinum, Sigurjóni heitnum pósti Sumarliðasyni, sumarið 1933. í frásögninni er víða komið við og skyndimyndunum brugðið upp frá Reykjavík kreppuáranna, höllum, kirkjum, klaustrum, skrúðgörðum og baðstöðum Sjálands, komið heim og gengið í Hnitbjörg Einars frá Galta- felli og brugðið upp svipmynd af Kambabrún. Þeir, sém nýlega hafa ferðazt um þá staði sem hér um ræðir, kunna e. t. v. að hafa séð þá í nokkuð öðru ljósi en hér er brugð- ið upp, enda er ferðasaga þessi 30 ára gömul. Frú Guðrún Jóhanns- dóttir frá Ásláksstöðum lézt fyrir nokkrum árum. í\ ferð minni til Danmerkur s.'l. sumar skrifaði ég daglega niður það sem fyrir augun bar eða réttara sagt brot af því. Aldrei verður til fullnustu sagt frá, eða fært á blað, þegar mikið af dásemdum ber fyrir augun. Frásögn, jafnvel þótt góð sé, verður aldrei nema svipur hjá sjón. í æsku þráði ég að fara út í heiminn, sigla til annarra landa, fá að sjá hafið og hinn mikla heim hinum megin við það. Útþráin lokkaði og opnaði undra- heima fyrir hugskotsaugum mínum. Mér þótti þröngt milli þungbrýnna „fjall- anna" og skildist, að þar væri ekki gæf- una að finna. En svo fór, að æskan leið án þess að útþránni væri fullnægt. Bjart ir dagar æskunnar voru langt að baki, en í þeirra stað komin efri ár með hrukk ur og grá hár, þegar ég loks lagði af stað til annarra landa með manni mín- um, nægum farareyri og útbúnaði öll- um. Við erum komin um borð í Gullfoss að kvöldi hins 8. júlí 1933. Skipið er að létta akkerum. Við höfum fengið svo mikið af hlýjum árnaðaróskum að ég trúi því að ferðin muni ganga giftu- samlega. Sjálf höfum við lesið ferða- bænina. Nokkrir góðvinir standa á bryggjunni og veifa til okkar í kveðju- skyni. Ég lít upp til bæjarins, húsið okk- ar blasir við. Mér virðist það líka senda okkur skilnaðarkveðju. Skipið hefur ekki skriðið langt þegar ég finn að nú er ég komin á sjóinn. Ólukku sjóveikin tekur mig strax tök- um og því steinbítstaki sleppti hún ekki meðan ég var á skipsfjöl. Mátti þó heita rjómalogn alla leiðina. JL il Reykjavíkur komum við síð- degis sunnudaginn 10. júlí. Þangað hafði ég ekki komið síðan laust eftir aldamót. Bærinn er orðinn óþekkjanlegur, svo mikið hefur hann þanizt út. Nýjar götur og hverfi eru alls staðar. Sá, sem var al- kunnugur þar fyrir 30 árum, ráfar nú um sem útlendingur. Við gistum á Hótel Borg, sem er mikil og vegleg bygging. Þeð segja þeir, sem fróðir eru og víðförl- Llukkan 8 að kvöldi hins 13. júlí lét Gullfoss í haf áleiðis til Kaupmanna- hafnar. Skipið kom við í Vestmannaeyj- um. Þangað var margt farþega. Það ber lítið sögulegt fyrir þann sem siglir milli landa og alltaf liggur í koju sinni með ólgu og ógleði sjóveikinnar fyr ir brjósti og bringspölum. Og margs fer maður á mis sakir þessa leiða kvilla. Ekki sjást strendur og lönd, sem siglt er ævinni leit ég augum stórborg. Risa- vaxnar byggingar, turnar, sem virðast ná hálfa leið til himins blasa þar við aug- um. Höfnin gríðarstór, allt er nýstárlegt. Frú Steinunn og maður hennar Edward Leegaard, tannlæknir, taka á móti okkur tveimur höndum. Þegar skipið er lagt að stígum við upp í bíl þeirra hjóna. Ekið er upp í borgina til hins ágæta, rík- mannlega heimilis þeirra hjóna. Þar dvöldum við í 5 vikur, sannnefndar „sæluvikur". Mun ég síðar víkja örfáum orðum að þessu heimili. Þann dag hvíld- um við okkur. Þótti mér gott að hafa fast land undir fótum eftir sjóveikina. H, ir, að það standi á sporði fullkomnustu hótelum utanlands og fullnægi kröfum nútímans. Við fengum stórt herbergi með tveimur rúmum, legubekk, stóru borði, tveim stólum, tveim náttborðum, skrifborði, skrifföngum og síma. Áfast við herbergið var baðherbergi, heitt og kalt bað og klæðaskápur. Næturgistingin, morgunkaffi, ein máltíð og þóknun til þjónanna kostaði 30 krónur yfir sólar- hringinn. En við fengum ekki lengi að dveljast á þessu glæsilega hóteli. Næsta dag komu vinir okkar til okkar og buðu okkur til gistingar. Voru það hjónin Theodor Arnbjarnarson hrossaræktar- ráðunautur og Ingibjörg Jakobsdóttir, gáfuð ágætishjón. Raunar voru þau ekki ein um hituna í höfuðborginni að bjóða okkur húsaskjól. H, Linn 12. júlí fórum við til Þing- valla ásamt nokkrum vinum okkar. Við lögðum af stað kl. 10 að morgni. Veður var gott en þykkt í lofti og ekki ugg- laust að rigna mundi. í huga mínum bað ég heitt og innilega að svo yrði ekki, því fremur kvað vera ömurlegt á hinum fornhelga sögustað, þegar þannig viðrar. En veðrið var okkur hliðhollt. Að vísu var sólskinslaust en rigning engin, fyrr en á heimleið um kvöldið, að hellidembu gjörði. Það hreyfa sig ýmsar kenndir innra, þegar stigið er fæti á þessar forn- helgu slóðir. O'g þegar farið er niður milli veggja Almannagjár er sem í hug- ann læðist vitneskja um að innan veggja þessa voldugu hamrakastala haldi enn vörð helgar vættir. Við Drekkingarhyl læðist óhugnaðurinn inn í hugann, það er sem ógæfa þeirra manna og kvenna, sem þar létu líf sitt, hafi ekki með öllu yfirgefið þennan stað. Við fórum alla leið upp á Hofmannaflöt og Meyjarsæti. Munu þangað um 15 km frá Þingvöllum. Hofmannaflöt er eggsléttur völlur, nú afgirtur. Meyjarsæti er há. keilumynduð hæð. Hefur þaðan verið góð útsýn fyrir ungar meyjar yfir Hofmannaflöt þar sem ungir menn iðkuðu íþróttir í forn- öld. Landslag á Þingvöilum er afar ein- kennilegt hraun og hyldjúpar gjár með vatni í botni. Á milli eru grasrindar. Hraunið sjálft, sem kennt er við sögu- staðinn, ér - allvíðáttumikið og vaxið skógarkjarri. Er það sem kunnugt er friðað, en ekki kvað vera gott að verja það fyrir ágangi sauðfjár. Vörður þessa framhjá, og engin kynni hefur maður af ferðafélögunum og missir þar að auki af hinum kræsta mat sem fram er reiddur. Að morgni 18. júlí komum við til Kaupmannahafnar. í fyrsta sinn á Linn 19. júlí gengu Leegaardshjónin út með okkur ásamt með íslenzkri stúlku, Stefaníu að nafni, sem búin er að dveljast í Danmörku í 23 ár. Einkennilegt þótti mér að sjá há beinvaxin tré vaxa upp milli múrsteinánna. Breiða þau út krónu- skraut sitt hátt yfir höfðum manna. Göt- ur borgarinnar eru margar hin fegurstu trjágöng. Eftir talsvert langa göngu kom um við í yndislegt umhverfi. Fögur tré gnæfa við himin, tjarnir eru hér og hvar — þar synda fuglar —, stórir, ljósgráir, flauelsmjúkir grasfletir og marglitt blómskrúð er hvarvetna. Það má vera að þeim, sem alið hafa aldur sinn í námunda við þennan stað og oft hafa átt þess kost að sjá hann, finnist fátt um fegurð hans. En mér fannst mig vera að dreyma eða þá, að veruleikinn hefði borið mig inn í ævintýraland. Staður þessi er kenndur við Friðriksberg og rómaður fyrir fegurð. Friðriksberg er raunar sókn á Sjálandi allnærri Kaup- mannahöfn og Friðriksberg er kaupstað- ur þar. Staður þessi er kenndur við Friðrik VI., sem dvaldist þar og tók við hann ástfóstri. *S*~ éjF\ H V *£* f* s','«'IK <r æs *'{-: 7 ¦m!JýSfa!ZZ\ ' H t T R i|í 'B E T L £ H E MI'Ö K fí R V E L HlK.Ut' '/7 -R E D /]N y fl F L 'ET T T ! 1? *n ^^ j^^Lr-1*^^ ^^^ ----- > s T f? L L U 7? tST U __KrSf^Q&M •'- —- r* t i ÍMMT.T JSZSk ^ H'or-fffiK 'A 5 W- K 'H 3339 fltCW fl N N * K ' i>V £**• &\ '&* r f / Kí£P-SíSP '0 i) i«NT. E N dmb»-LfrJOI 5 K 'D G WCt- rf- B •s s s K £ L L 1 N L H -R Ú a r? S T i •sr c ¦R T V M SPIL T 'l U -R i'<?ií N V •R 1? ! NHFtl U jr.L. ni«nB 'A 5 ga^p e£ s K '0 L R V JtMt*- T -R fí F fí L / « £ 1? fl s T ^jfl | SS J 'fl -R H K R K l ir/Hí" Kortrt T 0 3) f? H N ¦ H; L "J- S u L T U & E - Æ) fjtLflX 'n K 0 -R U 1? f1Ht# L .1 L ð F u a f? / L IHs V F 1 T riL DffíN' Þí (M R T) H«cr-n « *í lil.R M 'R N ft 'K H V ð rywj fti<u % 0 K # f r í? E U H Ú* fJí.t.*1 H 'fí L\ 1 L y H V u -R s u i'Stítfc S R ¦ l (ÍUL L 0 F 0 T £ H £K«1 3 ^* e / ¦R H U J 'fí i '^zBsBp íí'fM MUHN tiín ¦ trt. f- f E 1. M 1 L ÍCIN 1? 'fl- f 1 r? T E -R 0 V R F fjV ftbi" *** E F H fí í> f? -R ^ ívilT Sl'tíi 'fl $ ^ ft L ! T R H >iáiR T J A K 'B -R 3£ N 1 1 a ntLiii 0 •R 1 L L H i <»--__ R fc 1lHt.lt wjr /t R N n iuí-W61 3b T U L R «3 i . b V V f 'fí' fí jm y 1? K í WAL-f**H t«.ir F Srtl T y L F T T H té F I SBMKII u T \-W t^ 5 '° I FDCL S T fl ¦R -R ! iS R m± 7 trt- 1" •R 'E T T fí K H 51 ...'... M '0 R fl U ^j M*r"Jl 0 5 m 6 Ff l 1 pin- fl U -R fí 0 i H R'o 00. HKL91 T '0 M I55jp FISKJR fl 1? © fl N rtÉRiO K E . hwíf T •R "0 L t !'«"* K ! V E 1? T 0 H rÍLHC flOrJN L K VIT-lCYifl i ífL/-IIIMT 'fl F f? Er l.'fí -R LBHB H i$ K 1 Pi»ir CHtH' SÍMI iL 'i $> fí G 0 T / Ö V £ -R fílV Br^ $M R 0 ii fl V Ð fí n N iif K R K T U 5 L /f u' ¦' l^ 7 N I H U £ L - k HK0 'R 5 r M J '0 j/ N T 'fi L í L 'fl T ! Ð muti •N 'fí ff ) L E 7? T PEM-IHC-UR 0»»íi>' 'H T T U <P -R FLJórií HlN»H 'fl N f? £ T *1 0 N H Kttm IROT Z í 5 1 $ /\ E K K N R SK -R S $P ¦fí g y ^ HíJbP 'ii'fíT '0 M rvEiit .5 s R£ik H V £ 'f l 5 U ?, Ý n fl CÍLTl fifrm U '0 V 1 3> Oíirn 5 K R 1 F ¦ r ! K & 7 TnV -R ron-iKT.l V '0 M V 1 D 0 u STILUt ¦Ril -R '0 l f? ^ -R H HáT'* J 'D L <' F - E \ T •1 N- íltil R L D 1. N G fl •R 33 U R Búi ISTÉ 3 JJ N R V i ^ 't ) f? H Ht«- 5 fl L BWTI D U •R T V f? MflíJK rVfil '1 5 fi K Kofjn rvliR KIMI <K U T ELS>-ÍT/tf, T? SS [ 4 3) 7 'e T / fl u I -R #* 'fl 3 ffi E N ^ K '0 7^ «s a L '0 9 £ S/ P 0, <k U f R fl M —? R F -4 H E N a 1 F ÍA U a 1 N D LESBÓKINNI bárust mörg hundruð lausnir á verðlauna-krossgátunni í jólablaðinu. Dregið var um verðlaun- in, og hlutu þau bessi: Kr. 500,00 Helga Þorkelsðóttir, Borgarbraut 43, Borgarnesi, kr. 300 dóttir, Hafnarstræti kr. 200,00 Hrefna hlíð 13, Reykjavík ,00 Dísa Péturs- 47, Akureyri og Arnalds, Bartna- 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 2. tölublað 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.