Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1963, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1963, Blaðsíða 8
Vísindamenn eru þess full- vissir, að vitsmunaverur finnist á öðrum hnöttum, og þess vegna hafa þeir gert ráðstafanir til þess að reyna að komast í samband við þær. í stjömurannsóknastöð einni á Grænubökkum í Bandaríkjunum sitja nokkrir alvörugefnir vísinda- menn og hlusta. Uppi yfir þeim og á þaki stöðvarinnar má sjá stóra skífu, eins og disk í laginu, sem snýr íhvolfu hliðinni til himins. í heyrn- artækjum vísindamannanna heyrast sífellt smellir og suð, sem lætur í eyrum eins og snark í eldi. Oreglulegt E nn er suðið ógreinilegt og til- vfljunarkennt. En vísindamennirnir eru þess fullvissir, að einn góðan veðurdag verði suðið í heyrnartæk j unum reglu- bundið iíkt og morse og þá munu þeir verða fyrstu merai á jörðu, sem geta svarað hinni ævafornu spurningu: Finnst iáf á öðrum hnöttum? Daginn sam suðið verður reglulbundið geta þeir svarað spurningunni játandi, þvá sama dag vita þeir, að verur á einihverri fjarlaegri stjörnu eru að reyna að ná sambandi við okkiuir með þvá að „gefa okkur merki“. Það er sevintýnakennit, að einlhverjar verur á öðrum hnöttum séu að reyna að bomast í samband við okkur. En þetta er þó bjargföst skoðun ákveðins hóps vísindamanna, sem er þess fullviss, að láfið hafi fest rætur alls staðar umhverf is okkur þar sem skilyrði eru fyrir hendi. MT ann 17. febrúar árið 1600 var Giordano Bruno brenndur á báli fyrir að halda því fram, að stjömurnar á him- inihvolfinu væru óteljandi sólir, sem hefðu sínar eigin plánetur, þar sem líf þróaðist og skyni gæddar verur byggju. Þeirra tíma menn gátu ekki sætt sig við það að vera reknir úr hásæti þvá, sem þeir töldu sér tryggt í aiheiminum. En samvizkan veitti þeirn ekki frið, og stöðugt spurðu þeir sjálfa sig: Er í raun og veru iíf á öðrum hnöttum? Ekki löngu eftir líflát Giordanos Brunos fann Galileo upp stjörnusjána. Með henni sá hann fjöllin á tungUnu, blettina á sólinni og tungli Júpiters.Telja má öruiggt að Galileo hafi leitað að merkjum um lif á tunglinu, en ekki fundið. I»au hafa ekki enn fundizt sem er ekki undarlegt, þar sem iifskilyrði þar eru mjög slæm: Ekkert andrúms- lofit og mjög magnaðar hitabreytingar. En stjörnusjárnar urðu stærri og stærri eftir því sem tíminn leið, og þar kom, að menn fóru að greina betur fjarlaeg- ari himinhnetti en tunglið. Líf á Mars ]VIars er fjórða plánetan frá sól, Merkúr, Venus og Jörðin nær, en hinar fimm, Júpíter, Satúrnus, Úranus, NepL- Vetrarbraut með milljarffa af stjörn um í 2,5 milljón Ijósára fjarlægff frá jörffinni. Plestir vísindanr.enn eru þess fullvissir, aff í þessari vetrar- braut sem öffrum séu lífverur, sem geti hugsaff, séff, heyrt og hreyft sig á svipaffan hátt og jarffarbúar. A OÐRUM HNOTTUM únus og Plútó, á braiutum lengra frá sóLu. Mans er sú stjarna, auk Jarðarinnar sem gegnt hefuar stærstu hlutverki í geim iruum hingað tiL Það má telja nokkurn veginn öruggit, að einhvers konar HÆ þróist þar, því ákveðnir blettir á yfir- borði Miars skipta Htum eftir árstíðum svipað og piöntugróður á kaldari beltum jiarðar (dagurinn á Mars er svipaður að lengd og jarðardagurinn, en árið þ.e. tórninn sem Márs fer umhverfis sólina, er töluvert lengri en jarðárið eða 687 dag eæ). Mars, sem er tíiu sinnum léttari en Jörðin, hefur mjög þunnt andrúmsloft Með Utsjárrannsóiknum hefur fundizt kolsýra í loftinu, en ekki hefur enn ver ið hægt að finna súrefni, svo að öllum líkindum -er aðeins frumstæður plöntu gróður á Mars. rið 1877 uppgöbvaði Sohiaparelli hina frægu „skiurði" á Mars. Hann sá margar beinar línur á yfirborði plánet- unnar, sem bann gat ekki útskýrt öðru- vísi en að um væri að ræða geysistóra skurði gerða af vitsmunaverum. Nokkru seinna rannsakaði bandaríski vísinda- maðurinn Lowell „skúrðina“ nákvæm- lega í sinni eigin rainnsóknarstöð í Ari- zona-eyðimörkinni, og studdi hann þá skoðun Schiaparellis, að þeir væru gerð- ir af vitsmunaverum. Þetta varð til þess, að mikið var rætt um „mennina á Mars“ um tírna, en þó voru margir, sem voru vantrúaðir á skurðina, og héldu því fram að þeir væru sjónblekkingar, sem kæmu fram vegna þreitu í augum at- hugandans, sem rýndi lengi í ógreinilega stjörnusjána. — Þetta hefur líka reynzt svo, og nú vita menn, að engir skurðið eru á Mars. Líf á Venusi? E n hvernig er þá með aðrar plá- netur sólkerfisins? Hefur fundizt nokk urt Mif á þeim? Nei, og þegar Venus er frá talin, eru litlar Hbur til að við finn um nobkurn tíma Hf á 'þeim. Að því er snertir Venus er það að segja, að vegna legiu sinnar og stærðar (Venus er svipuð að stærð og Jörðin) er ekki óhugs andi, að líf finnist þar. Sá er þó hængur á, að hingað til hefur mönnum ekki tek izt að sjá niður á yfirborð Venusar fyrir skýjum í lofthvolfinu nema með útvarps bylgjum, og menn hafa ekki einu sinni vitað, hve dagurinn var langur á Venusi fyrr en nýlega. Hinn stóri heimur S ólkerfi okkar er myndað af sól- inni og hinum 9 plánetum hennar. En sólin er aðeins ein af mörgum milljörð um sóLna, sem tilheyra ákveðinni stjörnu þyrpingu, sem við kölLum vetrarbraut. Vetrarbrautirnar skipta svo aftur millj- ónum milljóna, og dreifa sér um himin rúmið eins langt og stjömusjárnar dnaga. Það tekiur ljósið, sem getur farið um- hverfis jörðina sjö sinnum á sekúndu, 8 mínú tur að berast milU sólar og jarð- ar. Til næstu 'sólar tekur ferðin rúm 4 ár, og til næstu vetrarbrautar 1,5 millj. ár. Með sterkustu stjörnusjám nútímans hafa menn greint vetrarbrautir í 2 millj- arða Ijósára fjarlægð, þ.e. þeir sjá 2 milljarða ára aftur í tímann, því þeir sjá vetrairbrautirnar eins og þser voru þegiar Ijósið „lagði af stað“, iíklegia um svipað leyti og fyrstu einföldu lífsmynd irnar voru að kvikna hér á jörðinni. Hve stór er allheimurinn? Er bann end,- anlegur eða óendanlegur? Um þetta eru skiptar skoðanir. í rauin og veru er jafnerfitt að gera sér í hugarlund, að heimurinn sé óendanlegur eins og að hann sé endanlagur, því þá kemur ailtaf sspurningin: Já, en hvað er þá fyrir utan? Tiligajngur þessarar greinar er ebki sá að lýsa aliheiminum, heLdur sá að ræða um möguleifca lífs á öðrum hnðtt- um, og þess vegna vei'ður vikið af tur að þeim málum. Lífið er harðgert V ísindamenn fá stöðugt meiri á- huga á spurningunini um líf á fjarlæg- um hnöttum. Þeir hafa bomizt að raun um, að það eru fiáar hindranir, sem líf- ið sigrar ekki. Þegar Rússar og Banda- ríkjamenn settust að á Suðurheimskauits- landinu á jiarðeðlisfræðiárinu, bjuggust þeir ekki við því að finna ihikið með Hfsmarki við lífsskilyrðin, sem rikt-u þar. En reyndin varð önnur. Alls staðar þar sem sást í bera klöpp (og þar eru kLappirnar svo sanruaælega berar og kald ar) Hfðu alls konar tegundir þörunga, sem unnu viðurværi sitt úr klöppinni og loftinu með aðstoð sólarljóssins. Þeir fundu meLra að segja vængjalausa mosikíto-fLugu. Þeir hafa enn ekki kom- izt að raun um á hverju hún Hfir. Allt þetta og meira til hefur leitt vísindamenn til að álykta, að alls stað- ar þar sem einlhver skilyrði séu fyrir hendi, bomi fram Hf fyrr eða síðar. Menn hafa jafnvel fundið lífræn efna- sambönd í loftsteinum, sem falUð hafa til jarðar. Hvað er líf? En hvað er það í raun og veru, sem við kölLum Hf? Lílega er bezta svar- ið við þessari spurningu þetta: Það sen» getur dáið. Þetta er dálítið brosleg stað- reynd, því dauði er í rauninni gagn- stæða líifs. Vísindalega er líf venjulega skilgreint þannig: Það, sem vex og get- ur æxLazt, er Hfiamdi. Annars er oft næsta erfiitt að setja markalínuna miili hins lifandi og dauða. T.d." vitum við, að veirur eru Ufaindi, því þær geta bæði vaxið og æxLazt. Þær eru þó ekki Framhald á bls. 13 8 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 9. tölublað 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.