Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1964, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1964, Blaðsíða 7
L I istafélag i»enntaskó3a- nema i Reykjavík gekkst ný- lega fyrir myndlistarsýningu í ljyö-kn, féla.g&heimili mennta- skólanema. Var sýningin í tengsium vfð svokaliaða lista- viku, sem félagið efnir til einu sinni á ári. Innan Listaiféiags- ins eru fjórar deildir: bók- naennta-, tónlistar- Jeiklistar- og myndJistardeild. Deildirnar sjá allar um veglegar listkynn- ingar meðan Jistavikan s-tendur yfir. Hlutdeild myndlistardeild arinnar var þessi sýning, þar sem sýndar voru 74 myndir eft- ir 17 nemendur — ennfrem.ux Kristm Gisiadóttir, lm.«a JLisuiieiags JVlenntaskólans i Reykjav. Sýning á myndlist menntaskdlanema Jón Gíslason vid mynd sína „Ein lús og ein kónguló aö villast Fékk góða dóma f>ekkið þið franska málar- ann Pierre Brassau? Hann hélt nýlega sýningu á lista- verkum sinum í Svíþjóð. Málverkin þóttu ákaflega flott o.g móderne og runnu út eins og heitar lummur fyrir morð fjár. Gagnrýn- endur virtust aldrei þreyt- ast á að syngja honum lof; þeir sögðu, að hér væri mik ið séní á ferðum, brautryðj- andi nýrrar stefnu í nútíma málaralist — þar til einn góðan veðurdag. Þá kom það upp úr kaf- inu, að hinn heimsfrægi Pi- erre Brassau var enginn annar en hann Pési li.tli, sjimpansapinn úr dýragarð- inuon BorSs í Sviþjóð. Nokkr ir spégaurar höfðu stofnað til sýningarinnar og Jeikið hina hálæ-rðu listfræðinga svo grátt. Að v-onum varð mikið fjaðrafok, er upp komst uim í skógi“ ansettar af fuglabeinum, að því er bezt verður séð. Kristín segir okkur, að þær séu verk Valifríðar Gísladóttur í 6. bekk sem gangi á fjörur, safni bein- um og setji saman fugla og fíg- úrur, — þó ekki á anatámisk- jm þátt, heldur eftir sínu höfðL Á einum veggnum etr mynda- sería, impróvísasjónar við stef eftix Stáin Steinarr, þar á með- al mynd við þetta stef: „Gagn- sæjum vængjum flýgur vatnið til baka gegn viðnámi sínu.“ Eitt af séníum skóians, Magn ús Þór Jónsson, á þarna nokkr- ar myndir: sjálfsmynd í ab- strakt stíl og myndaseríu af Stalín .Magnús er annars fræg- astur fyrir tónverk sín. Hefur eitt þeirra birzt í skólabJaðinu, byggt upp á misthijómum eftir nákvæmri formúlu. Því miður virtist tónverkið ekki faJIa al- þýðu í geð, svo að Magnús verð ur að sætta sig við að vera mis- skilinn. Á næsta leyti eru þrjár statú- ettur eða fígúrínur eftir Guð- rúnu Svövu í 5. bekk, ein þeirra brennd en tvær mótaðar í leir. Þá eru taumyndir eftir Nínu 'Geirsdóttur í 3. bekk og í and- dyrinu er mynd af reiðhjóJi máluð á hebreskt dagblað. Á einum veggnum eru svo módel- teikningar. — Þetta er sýnisbom af teikninámskeiði, sem Benedikt Gunnarsson, Jistmálari, hafði hér í skólanum, segir Kristin. Hann var okkur líka hjálpleg- ur með uppsetningru þessarar sýningar. Sýningnnni var einkar smekk lega fyrir komið: Myndirnar voru festar á striga, sem strengdur var á veggi og milli súlna á miðju gólfi. V ið snúum okkur að einni Hstakonunni, Karolínu Lárusdóttur í 6. bekk, en hún átti sjö myndir á sýningunni, dregnar með olíu- og pastellit- um. Karólína hefur einnig teiknað í Faunu og átt mikinn þátt í skreytingum á jólagleði nemenda undanfarin ár. Hún hefur lært í Handíða- og Mynd listarskólanum, og s.l. sumar nam hún við Heatheriey’s Sohool of Art í London. Að loknu stúdentsprófi langar hana einna helzt til Parísar til þess að nema meira I kúnstinni. Myndir Karólínu á þessari sýn- ingu voru flestar portrettmynd- ir; þó var ein, s©m stakk óneit- anlega í stúf við aðrar — leyndardómsfull ásjóna, þoku hulin. Karólína trúir okkur fyrir því, að þetta sé draugur- inn að Saurum. — Er hann nú kominn hing- að? spyrjum við. — Já, segir Karólína, hann er I sumarfríL a.i. 3 myndastyttu (statuettur) og nokkrar Ijósmyndir. Þegar okkur bar að garði í íþöku, hittum við fyrir Krist- ínu Gísladóttur, forseta Lista- félagsins, Karólínu Lárusdóttur og Jón Gislason. Karólína og Jón áttu bæði myndir á sýn- ingunni, Jón reyndar aðeins eina, sem virtist vera þeim mun merkilegri. Hún var í ein- iiverskonar abstrakt-stíl og táknaði að sögn Jóns „eina lús og eina könguló að viilast í skógi“. Okkur er sagt, að Jón Traustt Valsson úr 3. toekk hjá eiimj al myndum sinum. sé einn afkastamesti mynda- smiður skóians og hafi lagt drjúgan skerf til Skólablaðsins og Faunu. í þeirri bók eru teiknimyndir af öllum 6. bekk- ingum. Að þessu sinni er bókin viðameiri en nokkru sinni fyrr, þvi að stúdentsefnin hafa aldxei verið íleiri. Hafa þar alls fimm teiknarar la-gt hönd á plóg- inn, allir úr 6. bekk. Okkur vei'ður starsýnt á tvær óvenjulegar myndir, sam- Karolma Lárusdottir — málaði drauginn aö Saurum. Pierre Brassau viö listsköpun, en Pía systir horfir á svindlið, en Pési litli hefur ekki Játið það á sig fá. Hann heldur áfram að mála, eins og . sjá má á myndinni, og unir sér hið bezta, sérstak- lega þegar hann fær að ráða penslinum einn — en Pía, systir hans, er dálítið frek og vill stundum fá að taka þáét í listsköpuninni líka! 14. töluWaC 1964 LESBÖK MORGUNBLAÐSIN S 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.