Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1964, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1964, Síða 16
KROSSGÁTA LESBÓKAR Lausn á síðustu krossgátu -BRIDGE Allir bridgespilarar þekkja nauð- syn þess að telja hve mörg spil í hverjum lit hafa verið geÆin í. Hinn kunni spilari CHARLES GOREN sýn- ir í eftirtfarandi spili, hvernig hann á skemmtilegan hátt •notfærir sér upplýsingar um spilaskiptingu and- stæðinganna. Norður: S. D-10-5 H. 7-5-3 T. Á-G-6 L. Á-K-10-9 Vestur: S G-8-7-6-4-2 H 4 T 2 L G-8-6-5-2 Suður: S Á-K-3 H Á-D-G-10-8 T 5-4-3 L 7-2 GOREN var suður og spilaði 6 björtu, en austur halöi sagt tigul. Austur: S 9 H K-9-6-2 T K-D-10-9-8-7 L D-4 Vestur lét út tígul 2, sem drepfnn var í borði með ás. Hjarta var næst iát> ið úr. borði og drepið heima með tí- unni. Goren íét síðan út lauf og drap í borði með ás; næst var hjarta látið úr borði, drepið heima með gosa, enn var lauf látið út og drepið í borði með kóngi og síðasta hjartað látið út úr borði og drepið heima með drottn- ingunni. Næst var hjarta ásinn tek- inn og var þá austur orðinn tromp- laus. GOREN vrssi nú um 12 spil hjá austur þ.e. 4 hjörtu, 6 tígla og 2 lauf (hann áleit réttilega að vestur hefði aðeins átt einn tígul þar e<5 hann lét tígul 2 út í byrjun). Hann tók því spaða ás oig kioim þá í ljós að 13. spil austurs var spaða 9, Næst lét hann út spaða 3, svínaði ti- unni í borði og lét út laufa 10 og kastaði heima spaða kióng. Vestur drap en GOREN fékk 2 síðustu slaig- ina á spaða drottningu í borði og laufa 9 o\g vann því spilið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.