Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1964, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1964, Blaðsíða 1
 | 33. tbl. 8. nóvember 1964 — 39. árgTj ritum“ erlendum, Jiar seim íslands var getið. Til er teiknuð saimtímamynd af Am- grími lærða. Leynir sér þar ekki æittar mótið með honum og aifkomanda hans, Einari Benediktssyni. Hef ég því til gamans beðið ritstjóra Margunblaðsins að birta mynd þessa af Amgrími. Föðurætt Einars er einnig hin merk- asta. Föðursystir Einars var kvenskör- ungurinn Þorbjörg Sveinsdóttir ljós- móðir. Hjá henni bjó Einar á námsárum sínum í Latínuskólanium. Þau vom systkinabörn og nær jafnaldra, Einar og Ólafía Jóhannsdóttir, fósturdóttir Þor- bjargar. Þær frænkur saumiuðu fyrsta islenzka bláhvíta fánann, að beiðni Ein- ars. Var Þorbjörg frumkvöðuli að bar- áttunni fyrir réttindum kvenna hér á landi. Bróð'Ur sínuim, Benedikjt Sveins- Sveinn Benediktsson: EINAR BENEDIKTSSON í FARARBRODDI FRELSISBARÁTTU OG TRÖLLAUKINNA FRAMKVÆMDA Skáldjöfurinn Einar Benedikts- son er meðal merkustu íslend inga, sem uppi hafa verið. Foreldrar Einars voru Benedikt sýslumaður Sveinisson, oddviti í sjáMstæðdsbaráttunni um áratuga skeið, og kona hans, Katrín, dóttir Einars umboðsmanns Stefánssonar að Reynistað. Hún var stórættuð kona, fríð sýnum og vel skáldmælt. Hún kvað um Einar son sinn: „Ef að þótti þinn er stór þá er von að minn sé nokkur. Blóðið sama er í okkur dropar tveir en sami sjór.“ Sannaðist á Einari, að sjaldan fell ur eplið langt frá eikinni. Faðir minn tók saman ættartölu Einars Benediktssomar og hefur hún verið í minni vörzlu eftir lát hans árið 1954. 1 tilefni af hundrað ára afmæli Einars þótti mér hlíða að birta ætt artölu þessa. Hefur ritstjórn Morg- unblaðsins orðið við tilmælum mín um um að birta ættartöluna ljós- prentaða í Lesbók blaðsins. f ætJtartölunni er móðurætt Eiruars rakin aftux um 7-10 ættiliði án þess að nokkuð sem heitið getj falli úr. Mun það vera mjög fátátt að slikt sé unnit, og er það einunigis möguilegit sökum þess að frú Katrín, móðir Einars, er nær eingöngu komin af nafnkiunnu fólki langt í ættir frarn. Hún er eins og ættar talan sýnir kotmdn m.a. aí Vídalínsætt inni, en í þeirri frægu ætt var mikið um giftingar skyldmenna. Einar er þess vegna kominn á marga vegu af Páli lögmanni Vidalín, sem var lögspeking- ur mikill og „mesta skáld, _ sem þá var uppi“ segir Páll Eggert Ólason. Auk þess gat Páll Vídiailin sér frætgð fyrir jarðaibókina miMu, sem hann samdi með Áma Magnússyni assessor og hiand ritaisafnara, og fyrir önnur rit sín, þ.á.m, Fornyrði lögbókar. Guðlbrandur biskup Þorláksson var langalangafi Páls, en Arngrimur lærði var atfi Páls, en amma Amgiríms móðursýstir Guðtorands bisk- ups. Arngrimur tók séx kenningarnafnið Widalinus, og var hanm hinn fyrsti hinma Jærðu Vídialina.“ syni, fylgdi hún fast að máhun í firels- isbaráttunni og baráttunni fyrir stofnun innlends háskóla. Þótt konur Ihefðu þá ekki kiosn- ingarétt, var Þorbjörg Sveinsdóttir á- Einax Benediktsópn — myndin tekin af lionum á fimmtugsaldri. jHL rngrímur lærði hnatt með rit- um sdnum, er hann samdd á latínu og prentuð vom á Hóilum og erlendis, rætnum rógi og allskonair bábiljum, sem úði og grúði af í samtkna „fræði- öræfum, systir Jóns konferensráðs Eb rikssonar. Tel ég óþarfia að greina nánar frá ein stökum fö'rfeðrum og fomnæðrum Ein- ars 3©n©diktssonar, en vísa til hinnar prentuðu ættartölu, sem faðir minn skráði og hér er birt. En þess vil éig biðja fróða menn og ættvísa, að þeir reyni að fýlla í þau skörð, sem í ætt- artölunni em varðandi föðurætt Einars og einnig að leiðrétta það, sem mishermt kann að vera. Hentast myndi að senda þann fróðleik tál þjóðskjalavarðar, svo að hinir fróðustu menn gætu um hann fjallað. Mr eim, sem sáu Einar Benediktsson á blómaskeiði ævi hans, ber saman um að hann hafi verið hinn glæisdlegasti maður að vallarsýn og aðsópsmikilL Hann var með hærri meðalmönnum, þreklega vaxinn, höfuðstór, ennið hátt og hvedfit, dökkhærður, augun dökkiblá og stór undir miklum augnabrúnum. Málrómurinn var mjúkur og þó karl- mannlegur. Hann átti mjög auðvelt með að koma orðum að hugsunum sínum og vax gæddur því sedðmagni og persónu- legum töfrum, sem hrifu jaifnt innlenda sem erlenda menn, er honum kynnt- ust. Oftast hafði hann orðið þar sem margir menn voru samán komnir til við ræðna eða skemmtunar. Mér virtist ihann þó oftast alvarlegur og nokkuð þóttafullur á svip. Bez,ta mynd, sem ég hef séð af Ein- ari', er prentuð í 2. útgáfu Hafblika 1935 Og mun vera tekin af honum á fimm- tugsaldri. F= hrifameiri 1 þjóðmálaibaráttunni í Reykjavík en nokkur önnur kxxna fiyrr eða síðar. Meðal formæðra Einars í föðúrætt var Anna Eiriksdóttir íi-á Skálafedii í aðir minn, Benedikt Sveinsson, skjalavörður, kynntist Einari á æsku- árum sdnum norður á Húsavík, er Einar var hjá föður sínum á Hé'ðdnshötfða í nágrenni Húsavifcur. Þótt faðir minn væri 13 árum yngri en Einar, tókst með þeiim órofa vinátta. Faðir minn mat Einar Benediktsson meira en nokkum mann annan seun þjóðskáld, en þó ednkum vegna hugsjóna h-ans og stefnu í þjóðmálum. í ritgerð um þjóðmálastarf og stefnu Einars Benediktssonar, sern fiaðir minn ritaði að tilmælum frú Valgerðar Bene- diktsson, ktínu Einars, er birt var með endurminndngum hennar um Einar, far- ast honurn svo orð, að hann hafi enigum mainni kynnzt, sem haft hafi glæsilegri hugsjónir um hag og framtáð þjóðar- innar en Einar Benediktsson. Einar var firumkvöðúLl og aðalstofn- andi Landvamarflokksdns 1902 og hóf fyrstur baráttu fyrir islenzfcum fiána. Það er fýrir löngu viðurkemmt aí fræðimönnium og öddum góðum íslend- inguim, að Landvarn'arflokkurinn olli stnaumihvörÆum í sjálfstæðisbaráittunni, sem leiddu tdl alls þess, er síðar vannst í sjálfistæðismálum þjóðarinnar. Benedikt faðir Einars gierðist aðalfioav ingi í sjálfstæðisbaráttunni trvo ánatuigl eftir lát Jóns Sdgiurðssonar. Einar fiylgdi fiöður sínum fiast að málum í firedsisbair- áttunni og átti mikiim þátt í að koma „ValtýsdÐunni" (yrir kattarnef, en hún gerði ráð fýrir búsebu íslenzks ráðherra í Kaupmannahöfn. Síðustu ljóðlínuimar í eftirmæl'um Einars um föður sinn er lézt 1899 voru: •W- „Og út yfiir þitt ævrkvöld skal andinn lifa á nýrri öld.“ í aldamótaljóðunum segir Einar mja.: „Vor hólmi er snauður, svo hart er um brauð, miargt hérað sem eyðimörk köld og dauð. Sú öld, siem nú hefist, á hlutverk að inna — sj.á hjálpráð til alls, varna þjóð- inni falls. En sýnir ei oss allur sdðaður heirntir, hivað sárlegast þarfi þessi sitrjáltoyggði geimur, að hér er ei stoð að stafikairlsins auðfi Jíei, stórfiél Hér dugar ed minnaj

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.