Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1964, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1964, Blaðsíða 2
Einar Benediktsson um fertugt. Oss vantar hér lykil hins gullraa gjalds, að græða upp landið frá hafi til fjalls. Hanm opnar oss hliðin til heiðanna, á miðin, í honum býr kjarni þess jarðneska valds. Þaran lykil skal fsland á fcVdinni finna fiá afl þeirra hluta, er skal vinna." £j g ætla mér ekki þá dul að rekja til raeinnar hlítar ævisögu Einars 3ene- diktssoraar í grein þessari, pví síður að gera grein fyrir skáldskap hans. Um skáldsniili hans hafa ritað aðrir menn, mér færari, og murau gera. Hinsvegar tel ég, að starf Einars á sviði þjóðmálanna og verklegra framkvætmda hafi af ýms- uim verið varametið. T.d. tel ég það sleggjudóm um Einar, sem birtur er á bls. 711 í „Laiusu máli" og heflur nú að mestu leyti verið endurteki.m í er- indi í Ríkisútvarpinu í sambandi við aldarminninfgu hans. í dómi þessum er rætt um ástæðurn- *¦ ar fyrir því hvers vegna forusta Einars um stórvirkjun fallvatna á íslandi hafi ékki enzt til framikvæmda. Dómurinn er á þess leið: „Miklu réðu þar um ytri aðsteeðuir, aldarfar og fyrirstöður. En mestu réðu innanverð öfl. Einar var í senn of stór huga og draumhuiga til þess að hent- aði hagnýtu athafnalífi, fyrir skáldsjón um hans hrundu takmörkin milli raun- heima og oskheima. En þar með sfcapaði hann sér það föðurland, sem var hon- um verðugt yrkásefni. Og félögin og fyrir tækin, sem sér nú svo lítinn stað á fram kvæimdasviðinu, urðu fjárhagslegur bak hjallur eins mesta stórskálds okkar og gáfu hori/um kost þeirra laragdvala erlend is, án slita við heimalandið, sem gert hafa ská!dskap hans yfirtaksimeira (sic) >- og stærra (sic) í sniðum en orðið hefði með eingangraðri utanlandsvist eða ó- slitniuim embættisferH á íslandi." Þau ummæli, að Einar hafi verið „of stórhuga og'draumihuga til þess að hent aði hagnýtu athafnalífi" voru afsakan- leg í byrjun aldarinnar, en eru það ekki lengur. Frú Valgerður Einarsdóttir Benediktsson á þrítugsaldri. Næstu tvö árin var hann lengst af full- trúi hjá föður sínum. Haustið 1894 seat hann að í Reykjavík. Hann stofnaði til lögfræðiskrifstofu, og hóf útgáfu blaðs- ins „Dagskrár" 1896. Kom hann upp eigin prentsmiðju og gaf „Dagskrá" út um tíma sem dagblað, hið fyrsta í land- inu. Hann fékkst við fasteignasölu og varð málafærslumaður við yfirréttinn. Einiar eigraaðist fyrir aldamót Glasgow- eignina, er talið var mesta stórhýsi i Reykjavík á þeim tíma, og seldi eignina árið 1902 fyrir tuttugu og fínnm þúsund krónur, sem var offjár í þá daga. Glas- gow-eignina brann 18. apríl 1903 til kaldra kola. Húsið stóð vest- an við „L,iverpool", neðst yið Vesturgötu sunnanverða. Eiraar eign aðist og nokkrar af helztu jörðum í nágrenni Reykjavíkur og átti þær ým- ist einn eða með öðrum, þ.á.m. Skild- inganes, Korpúlfsstaði, Elliðavatn, Vatnsenda og Keldur. í>á keypti hann hverajarðirnar Krísuvík og Nesjaveili og átti þær um áraibugaskeið ásaimt mörg um öðrum jarðeignum og lóðaréttindum í Reykjavík og annarsstaðar. Vatns- og veiðiréttinda aflaði hann sér víðsvegar um land. E, E inar lauk lögfræðiprófi 1892. I ragileradinigar hófu veiðar á eimknúnium togurum undir lok nítjándu aldar. Mæltust togveið- ar þeirra hér við land mjög i!la fyrir vegnia ágengni þeirra, en landhelgisgæzla af hálfu Dana var lítil sem engin. Bölvuðu íslendingar allri togaraútgerð í sand og ösku, en keyptu í tugatali til landsins hin gömlu þilskip, sem Eng'.endingar lögðu niður. Nutu menn til þess fiárhagslegs sfcuðn- ings Landsbankans. Einar ritaði í blað sitt .Dagskrá" hvatninigargrein 1897 um að íslendángiar öfluðu sér sjálifir hinna nýju skipa og myndi sá útvegur brátt eflast svo að landsmönnum yrði stór- gróði að. Tillögur hans fengu enga á- heyrn á æðri stöðum. Haldið var áfram að styðja kaup þilskipanna. Heill ára- tugur leið þar til Thor Jensen, Halldór Kr. Þorsteinsson og fleiri. keyptu fyrsta nýja tog>arann til landsins. Einar vildi láta reisa skipasmíðastöð í Reykjavík. Var hann þar einnig Iangt á undan sín- uin tímia. Hann átti þátt í stofraun ís- landsbanka, sem varð aðal bakhjarl hinnar nýju togaraútgerðar. Þess má geta, að Einar gaf Reykjavíkurborg Gvendarbrunna, er vígðir voru af Guð- mundi biskupi góða á 13. öld, eitt hið bezta vatnsból höfuðborgar, sem um getur. E inar fylgdist manna bezt með þvi, sem var að gerast erlendis í at- vinnumálum og nýjum uppfinningum Hann var meðal fyrstu íslendinga, sem gerðu sér grein fyrir iðnbyltingu þeirri, sem myndi fylgja í kjölfar rafmagnsins, og þeim auði, sem leysa mætti úr viðj- um með virkjun fallivatna og hveraorku íslands. Á þessum árum höfðu aðeins örfáir fslendingar nokkurn skilning á hug- myndum Einars um nýtiragu íslenzlcra fallvatna til rafmagnsframleiðslu, sem yrði grundvöllur að stóriðju á fslandi, m.a. áfburðarverksmiðja og sementsverk smiðju. Slíkar hugwiyndir fóru fyrir ofan garð og neðan hjá ö'lum almenningi. Ungur stúdent, Konráð SteÆánsson frá Flögu í Vatnsdal, sem seinna varð meðal brautryðjenda í loðdýrarækt á íslandi, sótti til Alþingis um 800 króna styrk á fjárlögum 1904-1905 til þess að nema rafmagnsfræði í Þýzkalandi. Fjár- hagsnefnd Alþingis fjallaði um þessa umsiókn og synjaði henni einuim rómi með þessutm rökstuðningi: „Nefndinni þótti það ekki neitt lífs- spursmál, að þessi maður færi að leggia stund á nám suður í í>ýzkalandi. Nefnd- in efar ekki, að hann sé sérlega prakt- ískur, áhuigamikill og vel greindur, en af því að þefcba nám er svo sérsfcakt, þá er óvist að hvaða notum það kemur. Öðru máli hefði verið að gegna, ef hér hefði verið um það að ræða að leggja stund á fræðigrein, sem nauðsynleg væri fyrir aðalatvinnuvegi vora." Þessi afgreiðsla fjárhagsnefndar Al- þingis lýsir vel því skilningsleysi, sem þá var hér á landi á verklegum fram- förum og tækni 20. aldarinnar. Þótt ekki sé miðað við þessi ósköp, er skilniragur Einars Benediktssonar á verkleguim framkvæmduim á sama tíma undraverður. í aldamótakvæði sírau segir Einar: „Fram! Temdu fossins giainm, framfara öld!" Kvæðið Dettifoss orti Einar 1904. f>ar segir m.a.: „Hye mætti bæta lands og lýðs vors kjör að leggja á bogastreng þinn kraftsins 5r, að nota máttinn rétt í hrapsins hæðum, svo hafin yrði í veldi fallsins skör. — Og frjómögn lofts má draga að blóml og björk, já, búning hitans sníða úr jökuls klæðum. Hér mætti leiða h'f úr dauðans 5rk og íjósið tendra í húmsins eyðimörk við hjartaslög þíns afls í segulæoum. — Ég þykist skyn.ia hér sem djúpt í draum, við dagsbrún tímans, nýja maignsins straum, , þá aflið, sem í heilans þráðum þýtur, af þekkirag æðri verður lagt í taum. — Er hiugarvaldsiras voldug öld oss næí, þá veröld deyr ei, er hún guð sinn lítur, þá auga mianns sér allri fjarlægð fjær, þá fraimsýn andans ljosi á eilífð slær og mustarðskorn af vilja björgin brýtur?" E: I inar kom fyrstur íslendinga auga á gildi uppfinningar Marconis, sem fann upp tæki til þess að senda þráð- laus skeyti milli fjarlægra staða. Fyrir atbeina Einars var sumarið 1905 reist fyrsta loftskeytaimasbur á fslandi vi5 Rauðará í Reykjavík svo erlendar frétt- ir bárust hingað samtímis. Einaogrun ís- lands var rofin. Á fyrsta áratug aildarinraar og fram til heimsstyrjaMarinnar fyrri, sem hiófst 1914, urðu stórkostlegar framfarir í at- vinnuháttum þjóðanna í Mið- og Vest» ur-Evrópu, Norðurlönduim, Bretlands- eyjum og í Bandaríkjunum. Notkun rafmagns- og eimknúinna véla og skipa fæa-ðist í aukana. Auð- félög og auðmenn stórþjóðanna keppt- ust um að leggja fé í fyrirbæki í fjar- lægum tæknilega vanþróuðum löndum. Á árunuim 1905-1908 framfcvæmdu Norðmenn 5-6 stórvirkjanir fallvatna, Framhald á bls. 4 2 L.ESBÓK MORGUNBLAÐSIISJS 33. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.