Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1964, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1964, Blaðsíða 1
&* &* I 33. tbl. 8. nóvember 1964 — 39. árgj ritum" erlendum, þar sem fslands var getið. Til er teiknuð saimtómaimynd af Arn- grími lærða. Leynir sér þar ekki aattar mótið með honum og aifkoimanda hans, Einari Benediktssyni. Heí ég því til gamans beðið ritstjóra Morgunfolaðsins að birta mynd þessa af Arngrími. Föðurætt Einars er einnig hin merk- asta. Föðursystii Einais var kvenskör- ungurinn Þorbjörg Sveinsdóttir ljós- imóðir. Hjá henni bjó Einar á náimsárum sínum í Xjatínjuskólaniuim. Þau voru systltinabörn og nær jafhaldra, Einar og Olaíía Jóhannsdóttir, fóeturdóttir Þor- bjargar. Þær frænkur saumuðu fyrsta íslenzka bláhvíta fánann, að beiðni Ein- ars. Var Þorbjörg fi-uimkvöðuil að bar- áttunni fyrir réttindum kvenna hér á landi. Broðux sinuim, Benedikit Sveins- Sveinn Benediktsson: EINAR BENEDIKTSSON / FARARBRODDI FRELSISBARÁTTU OG TRÖLLAUKINNA FRAMKVÆMDA Skáldjöfurinn Einar Benedikts- son er meðal merkustu íslend inga, sem uppi haia verið. Foreldrar Einars voru Benedikt sýslumaður Sveimsson, oddviti í sjáMstæðisbaráttunni uim áratuga skeið, og kona hans, Katrín, dóttir Einars umboðsmanns Stefánssonar að Reynistað. Hún var stórættuð kona, fríð sýnum og vel skáldmælt, Hún kvað um Einar son sinn: „Ef að þótti þinn er stór þá er von að minn sé nokkur. Blóðið sama er í okkur dropar tveir en sami sjór." Sannaðist á Einari, að sjaldan fell ur eplið langt frá eikinni. Faðir minn tók saman ættartölu Einars Benediktssonar og hefur, hún vérið í minni vörzlu eftir lát hans árið 1954. í tilefni af hundrað ára afmæli Einars þótti mér hlíða að birta ætt artölu þessa. Hefur ritstjórn Morg- unblaðsins orðið við tiknælum mín um um að birta ættartöluna ljós- prentaða í Lesbók blaðsins. 1 sebtartölu'nni er móðurætt Einars rakin aftur um 7-10 ættfliði án þess að nofckuð sem heitið geti falli úr. Mun það vera mjög fátítt að slíkt sé unrjit, og er það einungis möguilegt sökuim þess að frú Katrin, móðir Einars, er nser eingöngu komin af nafnkunrj/u fólki langt í ættir frarn. Hún er eins og ættar talan sýnir komin m.a. af Vídalínsætt inni, en í þeirri frægiu ætt var mikið um giítingar sikyldmenna. Einar er þess vegna kominn á mariga vegu af Páli lögmanni Vídalín, sem vax lögspeking- ur mikill og „mesta sfcáld, > sem þá var uppi" segir Páll Eggert Ólason. Auk þess gat Páll Vídailin sér firætgð fyrir jarðaibókiria mifclu, sem hann samdi með Árna Magnussyni assessor og hand ritasafnana, og fyrir önnur rit sín, þ.á.m, Fornyrða lögbófcar. Guðibrandur bisfcup Þorlaksson vair langalanigafi Páls, en AxngTÍmiiir lærði var atfi Páls, en arníma Axrigiríms móðursystir Guðbrands bisfc- ups. Arngrírmir tók sér keamingarnafhið Widalinius, og vax hann hixin fyrsti lúijxia Jærðu Vídalína," syni, fylgdi hún fast að málum í treis- isbaráttunni og baráttunni fyrir stofnun innlends háskóla. Þóbt konur hefðu þá ekki kosn- ingarétt, var Þorbjörg Slveinsdóttir á- IIISIÍÍÍ; um msjs&. liinar Benediktsfm — myndin tekin af honum á fimmtugsildii. Xirngrímur laarði hratt með rit- uim sínum, er hann samdi á latínu og prentuð voru á Hóiuim og erlendis, rætnuim rógi og allskonar bábiljuim, fiem úði Qg grúði ai i saantkna „fræði- hrifameiri í þjóðimiálaibaráttunni í Reykjavík en nokkur önnur fcona fyrr eða síðar. Meðal formæðra Einars I föðurætt var Anna Eiriksdóttir frá Skálafolli í örætfum, systir Jóns fconfierieirjiSiriáðs Hf ríkssonar. Tel ég óþarfa að gtneina nánar ftré ein stöfcum fórfeðruim og foranæðrum Eiiv- ars 3enedifctssonar, en vísa til hininar prentuðu ættartölu, s«m faöir minn skráði og hér er birt. En þess vil ég biðja fróða menn og ættvísa, að þeir reyni að fyilla í þau skörð, sem í ætt- artölunni eru varðandi föðurætt Einars og einnig að leiðrétta það, sem mishermt kann að vera. Hentast myndi að senda þann fróðleik til þjóðsfcjalavarðar, svo að hinir fróðfustu menn gætu um hanii fjallað. " eim, sem sáu Einar Benediktsson á blómasfceiði æivi hans, ber saman uim að hann hafi verið hinn glæisilegasti maður að vallarsýn og' aðsópsmifcill. Hann var með haarri meðalmönrjium, þrefclega vaxinn, höfuðstór, ennið hátt og hvelft, dökfchærður, augun dokkfblá og stór undir miklum augniabrúnum. Málróanurinn var mjúfcur og þó karl- mannleguir. Hann átti mjög auðvelt með að koma orðarm að hugsunum sínaun og var gæddur þvi seiðxnagni og persóinu- leguim tofrum, sem hxifu jafnt innlenda sem erlenda merm, er honum kynnt- ust. Oftast hafði hann orðið þar sem imargix menn voru sam'an koannir til við ræðna eða skemxntunar. Mér virtist hann þó oftast alvaríegur og nokkuð þóttafulliux á svip. Bezta mynd, sexn ég hef séð af Ein- axi, er prentuð í 2. útgáfu Haíblika 193S |og mun vera tekin af horuum á fimm- tugsaldri. f aðir minn, Benedikt Sveinsson, skjalavörður, kynntist Einiairi á æsku- árum sínum norðux á Húsavíik, er Einar vax hjá föður sínuxn á Héðixishöfða i nágrenni Husavifcux. í>ótt faðir minn vasxi 13 arum yngri enJEinar, tókst með þeim órofa vinátta. Faðix xninn mat Einax Benediktsson meira en nokkuxn mann annan sem þjóðskáld, en þó edhkum vegna hugsjóna hans og stefnu í þjóðmálum. í ritgerð uim þjóðmálastarf og stefniu Einars Benediktssonar, sem faðir minn ritaði að tilmælum frú Valgerðar Bene- diktsson, könu Einars, er birt vax með enduirminnániguim hennar um Einiar, far- ást honum svo ortS, að hann hafi emgum mainni fcynnzt, sem haft hafi glæsilegri hugsjónir um hag og fxamtáð þjóðar- innar en Einar Benediktsson. Einar var fxuimfcvöðiull og aðalstofn- andi Lamdvamarflokksáns 1902 og hóÆ fyxstur baráttu fyxir íslenafcum fiána. Það er fyrir löngu viðurkennit af fræðimönnum og öllum góðum íslend- ingiuim, að Laridvarnarifloikkuirinn oílili striaumhvöinfuím í sjáMstæðisbaxáittunni, sem leiddu tdl alls þess, ex siðair vannsi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar. Benedifct faðir Einars gerðist aðalfop- ingi í sjálfstæðisibairáttunni tvd ánatugi eftir lát Jóns Sigturðssoinar. Einár fylgdi föður sínuim fast að máknm í fjreisisbaF- áttunni og átti mikinn þátt í að fcoana „Valtýskiuxini" fyrix kattarnef, -en húin gexði ráð fyrir busetu íslenzks ráðhenra í Kaupimannahöfn. Síðustu ljóðlínurnar í eftixmœl'um Einars uxn föðux sinn er lézt 18&9 voxu; „Og út ytfii þitt ævikvöld skal andinn lifa á nýrri öld." I aldamótaljóounum segir Einar m.ia.: „Vor hióimi er snauður, svo hart er um brauð, margt hérað sem eyðimiork fcöld og daiuð. Sú öld, sem nú hefst, á hlutverk að inna — sj,á hjálpráð til alls, vaxna þjóð- inni falls. En sýnir ei oss allur sdðaðuT heirmar, hvað sáxlegast þaxf þessi strjálbyggði geixriiux, að hér er ei stoð að staffcarlsins auðí, Kei, stórfél Hér diugar ei minnial

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.