Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Page 3
Litli krossferöariddarinn
Smásaga eftir Mary Engtand
að var uppáhal ds le iku r litla
di'engsins að liggja endilangur á eikar-
kistunni í forstofunni, eins og afsteypa
wf riddara í gamalli kirkju. Hann lá
með spenntax greipar og lokuð augu
og lítið leiksverð við hlið sér. Þetta
voru einustu stundir da,gsins, sean hann
gat verið kyrr. Litla hundinum, Rip,
ha-fði vei'ið mútað með beini ti!l að
liggja við fætur hans sem tryggur veiði
hundur.
— Ég krosalegg fætuma, skilurðu,
•agði hann, svo að bú sjáir, að ég er
kaxxasfari.
M amma sait við a.rineldinn og lét
hugann reika, meðan hún beið þess,
að pabbi kæmi úr leikhúsiniu.
Þetita var kvöldið áður en Drengur-
inn átti að fara að heiman í skóla. Hún
hafði verið inni í herberginu hans og
setið þar lengi og vii't hann fyrir séx,
þar sera hann svaÆ.
— Um þetta leyti á morgun verður
hann farinn, hugsaði hún. Skyldi ég
nokkru sinni venjast því að hafa hann
ekki hjá mói'?
Ég get vel ímyndað mér, hvemig
allt verður. Hann, iitli vesalingurinn,
verður náfölur, — og ég mun tala ailt
of mikið við morg.univerðarborðið. Síð-
an verður látið niður í ferðatöskuna
hans, og ég mun koma með fjölda ó-
nauðsynlegra spui'ninga varðandi föt-
in hans til þess að léta hann hafa eibt-
hvað annað að hugsa.
Því næst förum við út og borðum
rniðdegisverð, — og svo leglgur lestin af
stað í áttina til skólans. Og mér mun
tinnast hann minni og minni í huga
mínum, efitir því sem lengra líður á
daginn.
A rin liðu, og Drenguxinn varð
«tór.
Það var Pafobi sem svaráði í ám-
ann daginn sem Þjóðverjar óðu inn
í Pólland. Það voru fyrirmæili tií.
Drengsins þess efnis, að hann ætti að
mæta til læknisskoðunar í aðalstöðvum
hersins í bygg'ðarlaginu, sunnudaginn X
september, káukkan ellefu fyrir • há-
degi.
Þennan örlagaríka sunnud agsmorgim
fór Mamma inn í herbergi Drengsins.
Hann hafði farið í sín beztu föt og var
að hnýta á sig bindið og vandaði sig
miikið.
Hún settist og horfði á hann bursta
þykka hárið sitt ljósa.
— Hann er svo ungur, bugsaði húrv,
— og þó svo fumlaius og rólegur. Hann
ber það ekki utan á sér, sem inni fyrir
býr. Hann er svo hugrakkur en þó svo
viðkvæmur, þar sem hann er að fclæða
sig og gera sig finan, áður en hann feir
í herimn.
Hún leit út um gluggiann og horfði á
Ibftvarnaibelgirxa yfir vígigii-ðingunum
og guilt sólskinið, sem lék í haustlauf-
kiu.
— Ég veit, að svona mun ég minnast
hans til hinztu stundar.
Hún hugsaði um hann, þar sem hann
lá í næsita herbergi, — um ljósa hrokk-
inkollinn á koddanum og bláu niátttreyj
una, sem alltaf var í felling.um uppi
undir höndum.
— Ég völti þvi fyrir mér, hvers vegna
maður verður svona hrærður af því að
horfa á bena og granna drengjahand-
leggi og smávaxinn hnafcka.
Litli vinur, 'það brestur eitthvað
innra með mér í nvert sinn, sem ég
verð að kveðja þig. Kannske er það
erfiðara vegná þess, að þú exit eina
barnið mitt.
Hún læddist atftur inn £ herbergið
hans.
— Hann er svo góður og tfallegur,
hugsaði hún.
Við rúmstokkinn lá uppstoppaður
cpi, gamall og slitinn — en heitt elsk-
aður.
— Hann er svo mikið barn ennþó,
hugsaðd hún. Olg hún kyssti hainn á enn-
ið og gefck hlljóðlega út.
Þegar Drengurinn kom til baka, var
Erngland komið í styrjöld og hann sjáltf-
ur í herinn.
— Þetta gekk vel, sagði hann. Ég var
tekimn gildur. Þeir ætla að láita mig
vita, bvenær og hvar ég á að innritast.
Þama var heiflá hópur af læknurn. Og
þegar þeir höfðu starað á mig eiiitfðax
tíma, kom þeim saman um, að ég væri
fyrirtaks útgátfa atf enskri karlmennsku.
Hvað segið þið um það?
Hann lék næstum við hvern sinn
fingur, og þau fundu iil þess með sárs-
auka, að þannig var hann aliibatf van-
ur að bregðast við öllum óþægilegum
og kvíðafuHum atvikum í vamaaiskyni.
— Vertu ekki óróleg, Mamma. Það
tekur óratíma að þjálfa okkur að
þessu sinni, — það verður ekki eins
og síðast, þegar Pabbi var sendur yfir
til Frakklamds aðeins nokkrum vikium
eftir skráninguna. Ég verð kyrr í Eng-
landi í manga mámuði.
P'ramhald á bls. 8
Samt met ég tímana
með gætni
Eftir Tassos Englezos
Ég kýs aðra hagnýtingu
á alvörunni og einbeitingunni;
ýkjan sem með forlagaþunga mæðir verkið
varð ranglega undirmeðvitu ð
— sáttmáli rotinnar byrjunar,
fljótgerð framhlið sem vanmetur sannleikann.
Þetta eru ekki okkar eigin tímar, segjum við,
og við eigum þeim ekkert sammerkt.
Framförin er kvöl,
og hlýðnin hreinn ótti
— rakaþungt andrúmsloft örbirgðar. i
Þeir hugdjörfu erú svangir,
vitringar mæðast,
ofbeldið húkir á veiklingum;
samt met ég tímana með gætni.
Sigurður A. Magnússon þýddi úr grísku.
8. tbl. 196o.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3