Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Qupperneq 9
Frönsk nýlenda ógnar fiskveiöum
Bandaríkjanna og Kcnada
Eyjar úti fyrir strönd
Kanada veita skipum
keppinautanna aðstöðu -
Innrás á Ameríkumark-
aðinn hugsanleg
Einu sinni var þetta blómleg
höfn fyrir áfengissmyglið á
banntímanum, en nú er þessi ör-
litla franska nýlenda aftur far-
in að hrella embættismenn
Bandaríkjanna og Kanada. En nú
er ekki um áfengx að ræða.
Áratuigum sa.man hafa erlend skip
sem stunduðu fiskimiðin í Norð-
vestur-AtLanzihafinu átt erfitt upp-
cLráttar, af þ>ví að þeim var bannað
með iögum að nota bafnir Banda-
ríkjanna og Kanada fyrir sölu og
urnskipun aifla síns. Þessar takmark-
anir, sem tii þess eru g-erðar að
aftra erlendum þjóðum frá fiskveið-
um úti fyrir ströndum Norður-
Ameriku, þýddu sama sem það, að
útiendingarmir urðu að fara með
farma sína til f j arlægari stranda,
eða þá nota „móðursikdp**, tá.1 að
veita fiskiflotum smum þjónuistu —
en hvorttvegigja vax dýrt spaug.
E n nú hafa Frakkar, með
hjálp félaga sinna í sameiginlega
xnarkaðnum, hafið byggingu á 3 millj
ón dála harfnarvirkjum og brim-
brjótum, sem er til þess ætlað að
gera þetta 83-£ermílna eyjahaf að
etórri birgða- og umskipunarstöð
fyrir útlendinga af öldum þjóðum.
Þegar þessu mannvirki verður lok-
ið, árið 1966, ryður það úr vagi ein-
um höfuð-dragbítnum á starfseimi
erlendra fiskimanna þama. Þessi
stækkaða höfn mun án alls vafa
beinlínig trygigja aukna rányrkju
á fiskimiðum Njorður-Atlanzihafs af
hendi útlendinga og valda ajukinni
samkeppni við hina bágstöddu fiski-
menn í Nýja-Englandi og Kanada,
E mbættismenn í St. Pierre
siá fram á bað. að bessi nviu hafn
armannvirki miuni auka has eviar-
innar. svo að annað eins hafi ekki
sézt síðan á fiórða áratug aldar-
innar. og beir reikna með bví. að
viðkomur í höfnina muni komast
upd í búsund á ári, en bað er tvö-
falt á við það, sem nú er. „Höfnin
kvnni að verða of lítil“. kvartar
einn embættismaður. sem sér
fraxnundan strauminn af skipun-
um inn í höfnina. til að landa afla
sínum og umskipa hann síðan í
stór skip til Bandaríkjamarkaðs-
ims. sem einu sinni var svo tregur.
Jafnvel bótt ekki kæmi til bessi
útbenslufvrirætlun St. Pierre, hafa
fiskimenn Bandax'íkiaxxna og
Kanada verið iafnt og bétt að
hrapa niður úr valdastöðu beirri.
sem beir einu sinni höfðu í fisk-
iðnaði Norður-Atlanzhafsins. Sam-
kvæmt hagskvrslum fvrir 1962. en
bað er síðasta árið. sem fullar
skýrslur eru til fyrir, hefur Kanada
landað 28% af þessum afla, en það
er lækkun úr 36.9% 1956, en tala
Bandaríkjanna lækkaði úr 27,9%
í 18,5%.
En á þessu tímalbili gátu flestar
erlendar þjóðir talið sér aukningu, eink-
um þó Rússland. Það kom með fullum
kraifti inn í kapphlaupið 1956, og hefur
síðan getað hrósað sér af að hafa haekk-
að úr óverunni 0,8% upp í 14.2%. Erlend
skip hafa komið inn á þetta svæði, svo
fjölmörg, sfðasta áratuginn, að árlegur
afli af þekktustu tegundum eins og
þorski ýsu og nokkrum skelfiskategund-
um getur ekki aukizt meira en orðið er.
að því er fræðimenn telja.
Utkoman af þessari samkeppni hefur
orðið sú, að fiskimenn Bandaríkjanna og
Kanada hafa orðið að snúa sér að hinum
smærri fisktegundum-, eins og síld og
löngu. En smærri fiskurinn er dýrari að
veiða harm og jafnvel óútgengilegri sölu
vara hjá norðurameriskum kaupendum.
Þetta sést á þeirri staðreynd, að ábatinn
af hverju skipi, sem veiðir á grunn-
sævi, fer fallandi, að því er telur ICNAF.
13-þjóða nefnd, sem hefur eftirlit með
veiði á þessu svæði.
S kip Bandaríkjanna virðast verða
mest fyrir barðinu á þessari þróun,
mest vegna þess, áð þau eru minni, eldri
og afkastaminni en max'gir hinna erlendu
togara. Bandarikjaflotinn. er eitthvað
um 300 sikip, um 112 tonn* að meðaltali,
og ekkert þeirra yfir 500 tonn.
í samanburði við þetta, telja Rússar
sér 344 skip, að meðaltali 576 tonn, og
eru þar í taldir 35 togarar yfir 2600 tonn
hver. Auk þess hefur sovétflotinn í
þjónustu sinni nokkur 18.000 tonna vei'k
smiðjuskip, sem verka, pakka og frysta
aflann út á reiginhafi.
Enda þótt Rússar hafi gert Bandaríkja
fiskimönnum erfiðara fyrir að fylla lest-
ir sínar. hafa þeir enn ekki tekið að
keppa vi’ð þá á mörkuðum Ameríku,
heldur éta Þeir sinn fisk sjálfir. „Rússar
búa við alvarlegan skort á eggjahvítu-
efni úr dýraríkinu, og hafa ákveðið að
bæta úr því með harðskeyttri sókn eftir
eggjahvítiuefni úr fiski — sama hvaða
tegundar er, ef koslnaðurinn er að-
eins minni en við -aðrar lausnir á
þessu vandamáli“, segir R. W. Mac
Kenzie, aðalhagfræðingur sjávarútvegs-
máilaráðuneytisinis í Kanada.
Og Rússar eru ekki einir um þetta
vandamál. í síðastliðnum mánuði til-
kynnti yfirstjói'n fæðu- og heilbrigðis-
mála í Bandaríkjunum, að fimmta heila
árið í röð hefði kornframleiðsla heims-
ins á mann faríð minnkandi (að undan-
teknu Rauða Kína). Þessi matarskortur
neyði margar þjóðir til að þenja út fiski-
flota sína og af því hefur svo leitt, að
sjávaraflinn í heiminum hefur aukizt
um 8% á ári, síðasta áratuginn.
Þrátt fyrir aukna fiskþörf eriiendis hafa
fiskimenn í Bandaríkjunum áhyggjur
af því, að þessi hafnargerð í St. Pierre
muni leiða af sér aukið erlent fiskfram-
boð á möi’kuðum Bandaríkjanna. Mest
af þeim fiski, sem veiddur er af erlend-
um áðilum og þangað kemur — tB
hafnanna á Austurströndinni — kemur
frá flotum Kanada og Norðurlanda, sem
geta veitt nálægt pökkunarstöðvum sín-
um á landi. Flestar aðrar þjóðir. sem
gjarnan vildu selja fisk sinn í Bandaríkj
unum, telja það ofdýrt að flytja afla
sinn þennan langa veg til verkunar og
afhendingar aftur til Bandarikjanna,
með fragtskipum, eins og bandarísk lög
heimta.
E kki kemur mönnum saman um,
í hvaða mæli erlendir fiskimenn muni
nota St Pierfe til að spilla Bandaríkja-
markaðnum, eða hvaða áhrif þetta rnuni
hafa á bandarískt fiskvei'ð. Sumir fiski-
menn óttast ei'lendu flotana, sem hafa
svo ódýran vinnukraft. að þeir muni
undirbjóða norðurameríska fiskimenn
og samt hafa ábata af starfsemi sinni.
Aðrir halda hinsvegar, að hin aukna
fiskþörf — einkum i Evrópu — muni
halda fiskverðinu uppi.
En margir norðuramerískir fiskimenn
búast til að breyta starfsemi sinni, ef
svo fæi'i, að erlendir aðilar færðust
snögglega í aukana. Eitt útgerðarfélag
í Nova Scotia, sem haí’ði horft á vissan
fjölda báta í flota sínum lækka úr 4.7
milljónum punda niður í 3.9 milljón
pund, er nú tekið að leggja stund á
verkun og markaðsstarfsemi, til þess að
bæta upp hallann á sjálfum fiskveiðun-
um.
Aðrir eru að taka til athugunai
tillögu forsætisráðherra Nýtfundnalands,
J. R. Smallwoods, að fiski-
mexin á hinum einstökiu stööum
stofni til félagsskapar vi5
stór erlend útgerðarfélög, svo að hægt
sé að flytja fisk, sem útlendingar veiða,
■ beint til hafnar í Kanada. Nokkur félög
á Nýfundnalandi eru þegar tekin að
semja við japanska aðila á svipuðum
grundvelli og þessum.
Sum fyrirtæki í Nýfundnalandi hafa
einnig á orði áð knýja Kanadastjórn til
að aflétta banninu gegn umskipun ex>
lendi-a aðila. Sumpart stafa þessar uxn-
ræður af ótta við, að það lítinn hagnað
hafnir, eins og t.d. St. Jlohn, hafa al
erlendum skipum — aðallega með birg'öa
sölu — muni fara í súginn þegar hin
stækkaða hiöfn x St. Pierre tekur til
starfa.
(Wall Street Jorsned)
HAGALAGÐAR
Lát Magnúsar sálarháska
Magnús Guðmundsson, kallaður „sál-
arháski", dó að Hvammi í Vatnsdal 11.
apríl 1844. Hann þótti mjög sérlegur 1
háttum sínum. Hafði hann löngu áður
sætt 10 vandarhagga refsingu fyrir flakk
og fleira, og var áður en það gerðist
kveðin staka þessi:
Fátt er nú um frétta val
í ferðaveðri’ óhlýju.
Háski sálar hafa skal
högg á skrokkinn tíu.
Eftir að dómi þeim var fullnægt kvað
Espólín:
Fyrir ranga flökkun stranga
Fróns um dranga tanga,
hlaut að ganga um hrygginn Manga
hríslan angalanga.
Eigi lagði Magnús þó niður flakk sitt,
en sagt var, að hann eftir það hefði forð-
azt að vera á vegi valdsmanna.
(Annáll 19. aldar)
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9
4. tbl. 1965.