Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Side 10

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Side 10
------------- SÍMAVIÐTALID --------- Tvö leikrit í æfingu hjá Grímu — Tjamax'bær. —Er ErHngux Gíslason við? — t>að er hann. — Hvað eru þið að aafa hjá Grímu núna? — Við erum að æfa 2 leik- rit, „Fósturmoldina“ eftir Guð- mund Steinsson, sem hann setur sjálfur á svið ásamt konu sinni, Kristbjörgu Kjeld, og „ Hin órafegnu" (The Fan tastics), söngleik eftir Tom Jones og Harvey Smith sem Bjarni Steingrímsson stjórnar. Frumsýning á hinu fyrrnefnda verður 8. febrúar en hinu síðar- mefhda um það bil mánuði eíðar, svo að þú sérð að leik- Æiokikurinn verður ekki með neinni sanmgimi nefndur Hefgríma. — Hvað eruð þið mörg í fé- laginu? — Við erum nú orðin um 30. Þegar Gríma var sto'fnuð, vom aðeins 6 manns ~i flokkn um. Nú geta allir þeir, sem útskrifast úr leiklistarskól- um, orðið meðlimir. Einnig skeði það nýlega, að nokkr- ir, ungir leikarar, sem stofnað höfðu leikfiokkinn Tjamarleikhús og voru komn ir áleiðis með verkefni, tóku höndum saman við okkur. — Fer öll starfsemin fram í Tjarnarbæ? — Já, við höfum afraot af Tjamarbæ ásamt Leikfélagi Reykjavíkur, sem notar hann undir skólann oig bamaleik- rit það, sem nýlega eru hafn- ar sýniragar á. — Hvenær var Gríma stofn uð? — Það var árið 1061. — Hver hafa verið verkefni leiikfflokksins? — Fyrsta veturinn var sýnt leikritið „Læstar dyr“ eftir Jean-Paul Sartre og „Bieder- mann og brennuvargarnir" eftir Max Friseh, auk sam- lesturs á leikriti eftir Hall- dór Þorsteinsson. Leikárið 1062-63 voru sýndar „Vinnu- konurnar“ eftir Jean Genet og 3 einþáttungar. eftir Odd Björmsson. Veturinn 1063-64 var svo sýnd „Reiknivélin" eftir Erling Halldórsison Cig á Listahátíðinni var ein sýning á leikritinu „Amalíu“ eftir Odd Bjömsson. Hið fyrmefnda var einnig sýnt þrisvar sinn- um í haust og „Amalíu" höfum við hug á að taka upp aftux. í haust unrauim við líka með Þorgeiri Þorgeirssyni og kvik- myndafélaginu Geysi að töku heimildarkvilunyndar af „Reiknivélinni". Mér er ekki kunnug't um að slák mynd hafi verið gerð aif leikriti hér á l'aradi fyrr. Guðmundur Guðni 1235 Mongólar fara undir stjórn Batu inn á Síberíusléttur og inn í Rússland. Stofnað ríki i Alsir. — Vinraur margt fólk að æfingum „Fósturmoldar"? — Já, leikendur eru 13. Auk þess má geta þess, að Jón Ásgeirsson sernair hljóm- list við „Fósturmold" og Jón G. Árnason gerir tjöldin. Atli Heimir Sveinsson rraum stjóma tórahstinni í söngleikraum, sem síðan verður sýndur og Þórhildur Þorleifsdóttir sér um kóreógrafíu í báðum verkun- um. — Hver er nú höfuðtiligang ur Grímu? — Við erum mjög áhuiga- söm um að efla íslenzka leikrit- un, með því að gefa ísilenzk- um höfundum kost á því að fá verk sin tekin til sýningar. Þá sýnum við eiranig erlend leikrit, sem við teljum aranars ólíklegt að sett verði á svið hérlendis, en séu á einhvem Ihiátt athyglisverð. Auk þess er markmiðið að gefa unigum Jeitouruim tækifæri tiJ að öðl- ast þjáifun og sviðsreynsil'U, sem orðið geti til þess að brúa bilið milli skóla ag at- Guðmundsson lók ísland Órækja rænir um Vestfirði. Kolbeinn ungi fer til Rómar. Sturla Sighvatsson kemur heim frá Róm um Noreg, og er þá með viranuleikihúss, og að siðustu milli þess sem þeir hafa verk að halda leikurum í starfi efni við önnur leikhús. ða I d a saman erindi Noregskonungs. Styrmir fróði Kárason gengur í klaustur, hann varð svo príór i Viðey. D. Þorvaldur Gizurarson í Hruna, þá ábóti í Viðey, en það klaustur var stofnað af honum. 1236 Ferdínand III af Castilíu herjar á Cordóba, höíuðstað Máranna á Spáni. Batu Mongólahöfðingi herjar á Rússland. Razijah Begum verður soldán I Delhi á Indlandi. Hún er eina 'Svmm:. FJÖGUR LÖG EFTIR ODDGEIR KRISTJÁNS- SON. Rétt fyrir jÓlin kom út hjá íslenzk- um Tónum fjögurra laga hljómpilata, og voru öll Jögin etftir Oddigeir Kristj- árasson í Vestmannaeyjum. Þetta eru svonefnd þjóð- hátíð'arlög, en Oddgeir hef ur í fjölda ára gert eitt lag á ári í tilefni Þjóðíhátíðiar Vestmannaeyja. Á þessari þiötu eru þjóðhátíðarlögin: 1963, 1962, 1961 og 1953. Lagið frá 1963 heitir Þá varstu ungur og er sungið af þeim Önrau Viihjálms og Berta Möller, en það voru einmitt þaiu, sem kynntu það með hljómsveit Svavars Gests í Herjólfs- dal. Þá var lagið sungið undir öðrum texta, en nú hetfur það feragið nýjan texta, sem er betri, etn báða gerði Ási í bæ, sem reyradar gerði textama við ÖH lögin. Svo er það lagið Sól- brúnir vangar, sem var þjóðhátíðarlagið 1961 og er það suragið af Berta Möl.l- er. Næsta lag er svo þjóð- bátíðarlagið frá 1962, sem líklega er þeirra fallegast, það heitir Ég veit þú kem- ur, en það er sungið af Elly Vilhjálms. Fjórða og síðasta iaigið er svo frá 1953, sjómannavaLs, sem gefinn hefur verið út á nót um ásamit fleiri lögum eft- ir Oddgeir Oig mér er kunn u,gt um að margir söngvax- ar hafa ætlað að syngja inn á plötu, en það hefur einlhverxa hluta vegna allt- af orðið út undan. Þetta lag beitár Síldarstúlkurnar. Eff það þetta lag á ekki etft- ir að heyrast oft í óskalaga þætti sjómamnia þá er ég illa svikinn. Lögin útsetti Magraús Iragimarsson ag það er Kljómsveit Svavars Gests sem annast undirleik. En lögin voru hljóðrituð í apr- íl á sriðasta ári og átti plat an upphaflega að kioma næst á eftir hinni vinsælu plötu Heimilisfriður, sem þau Anna og Berti sungu á. Vera má að þessi drátt- ur á útgáfu plötunmar vaJdi því að hún seljist ekki eins vei og sikykli, en þá væri iJ&a farið, þvi þessi fallegu lög Oddigeirs eiga það skil- ið að dreifasit uim allt larad ið, og í ödlu faJli gefst út- varpinu gott tækifæri til að hvíia okkur á erGendu lög- unium stöku sinmum; fjögiur faJJeg íslemzk lög með text- um, sem bera af öðru á þeim vebfcvaragi. essg. konan sem verið hefur soldán eða ríkisleiðtogi. Hún tók þátt 1 mörgum orustum klædd í karl- mannsföt og ríðandi á stríðsfil. ísland Sturla Sighvatsson misþyrmií Órækju frænda sínum uppi I Surtshelli. Órækja fór þá suður til Rómaborgar ríðandi á hrossi er Valdemar Danakonungur gaf honum. Sturla tekur Borgarfjörð af Snorra Sturlusyni en Snorri íer suður að Bessastöðum á Álfta- nesi. I. Norðlendingar kjósa Kygri-Björn Hjaltason íyrir biskup en Sunn- lendingar Magnús Guðmundsson. Kosningin var ekki viðurkennd i Noregi, borið var við formgöll- um og neitaði erkibiskup að vigja biskupsefni. 1 Kolbeinn ungi kemur frá Nor- egi og tekur við ríki sínu á Norð- urlandi. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 4. tbl. 196S.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.