Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Side 12
Jón á Akri hu'dur raeffn.
- JÓN PÁLMASON
Framhald af bls. 1.
•ð vinur minn, Andjés Björnsson skáld,
kom með öðrum stúrtent að Lön.gu-
niiýii og vóru búnir að ganga frá
Borgarnesi. Samt vóru þeir að mestu
óþreyttir og vóru ólmir að komast
éifram leiðar sinnar norður í Skaga-
tfjörð. Faðir minn sagði við þá, þegar
þeir komu upp tröðina: „Nú hittið þið
iila á, því Blanda er ófaer“. I>eim
leizt ekki á blikuna, þvi ef áin væri
ófær á þessum slóðum var þeim nauð-
ugur sá kostur að ganga alla leið út
að Blöndubrú, og er það milli 40 og 50
km. vegalengd báðar leiðir.
Farið var að skeggræða um þetta
inni í stofu. í>á segi eg við Andrés:
„Áin er il.fær, en það nær niðrí henni.“
Lét eg svo senda efitú hestum, og för-
um við fjórir saman ofan að vaðinu.
Faðir minn hélt að varla næði niðri
í vestari kvíslinni og vildi kbma með
okkur til að fylgjast með. Eg átti fram-
úrskarandi vatnahest, ljósgráan klár-
hest sem Hæringur hét, og var eg oft
daglega að sullast í Blöndu á honurn.
Þegar niðureftir kom. þótti mér rétt-
ara að prófa kvislina eirm og fór því
hérumbil yfir, og var svo djúpt að
fiaut með herðatopp þar sem dýpst var.
Sneri eg síðan við og sótti þá hina og
förum við þrír saman yfir og gekk
ágætlega. Var gleði stúdentanna mikil
eð sleppa sw> vel. Og það saigði vinur
minn Andrés, að hann mundi því
aldrei gleyma hvemig Hæringur hefði
tekið sig út, þegar eg sneri honum
við í vatninu. Að því dáðist hann mjög.
Andrés var dásamlegur maður, einn
sá altra skemmtilegasti sem eg hef
kynnzt um ævina, en hann fór of fljótt.
Eg hafði oft gaman af að hjálpa
fóliki yfir örðugleikana á þessum stað,
en ekki var trútt um að foreldrar
mínir væru nokkuð smeykir stundum
og höfðu áihyggjur af því, hvernig
okkur miundi reiða af. En í þá daga
var ekki um annað að gera eins og á
Btóð en leggja í ána, bó oft væri útlit-
ið ekki sem bezt.
Þó eg hafi haft draumfarir margar
um ævina og oft í svefni uppJifað dud
arfuUa hiuti, get eg ekki sagt að eg
hafi orðið fyrir neinni slíkri reynslu
í vöku. Þó stendur minni mitt til eins
atburðar, sem okkur þótti merkilegur
é sínum tíma, en þú mátt ekiki halda
að hann bendi til að eg
6é skyggn á nokkum hátt, þvi þann
eiginleika hef eg ekki. Fyrirburðir,
rvipsýnir og annað þvíumlíkt hef eg
aldrei séð. En sunnudagsmorgun nokk-
um drukknaði ung stúlka í Blöndu of-
an undan Löngumýri. Var áin þó ekki
í vexti og tveir fullorðnir menn með
etúlkunni, sem hét Guðrún að mig
minnir, og var systir Gunnars Sigurðs-
sonar, kaupmanns í Vun. Hún var um
tvítugt.
Þriðjudaginn næstan á eftir er eg
1 heyvinnu, ásamt mörgu fóiki fyrir ut
an Löngumýri, í svonefndum Keldum.
Blæjalogn var og blíðskaparveður. Um
miðjan daginn heyrum við ölll eins og
aterikan sljarmiþyt, sem Xeið frá vestri
til austurs, skammt fyrir utan okkur.
Eftir svo sem tíu mínútur kama tveir
menn ríðandi og fóru þessa sörnu slóð,
það vóru mennirnir sem stúlkan druklcn
aði af tveimur dögum áður.
Á þessum árum var Löngumýri í
þjóðbraut og kom fjöldi ferðamanna
þangað. En flestir höfðu stutta viðdvöl,
undante-kningar vóru þó, ef um var að
ræða hagyrðinga eða skáld, sem gengu
um héraðið og seldu bækur sínar.
Sneiddu þeir aldrei hjá garði, því faðir
minn hafði mikla ánægju af ljóðum og
eögum og tók öllum slíkum gestum með
ágætum. Enginn þeirra manna var oftar
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
á ferðinni en Símon Dalaskáld. Honum
kynntist eg vel, því venjulega var hann
nokkra daga um kyrrt og orti og kvað
af miklu kappi, eins og ávallt hvar
sem hann kom. Það vóru ekki einasta
hans eigin ljóð sem hann fór með, held-
ur kunni hann ógrynni af annarra ljóð-
um, og hafði oft meðferðis bækur með
sögum og ljóðum annarra höfunda. Mér
þótti birta í fásinninu, þegar hann bar
að garði.
Símon var hár maður vexti, nokkuð
feitlaginn á seinni árum. Nokkuð var
hann bilaður á heilsu seinustu árin en
skemmtilegur, þó ekki er til lengdar
lét. Hann sagði alls kyns fréttir, sem
slægur þótti í, lýsti fyrirburðum og
svipum og ýmsu fileird og fann-st okkur
eklci tiðindalaust, þar sem hann var á
ferð. Bezt orti Ihann um Skagafjörð og
hafði eg gaman af að heyra liann fara
með visurnar sem byrja á þessari
línu: Man eg Skaga fríðan fjörð ....
Annar Skagfirðingur, hagyrtur vel,
kom oft að Löngumýri. Það var Sveinn
Gunnarsson á Mælifellsá, náfrændi móð-
ur minnar. Hann var fljúgandi hag-
mæltur og bráðskemmtilegur karl og
orti óhemju.
Margir hagyrðingar búsettir í heima-
héraði komu líka nokkuð oft að Löngu-
mýri og vóru til gleði. Þeir vóru: Gísli
Ólafsson frá Eiríksstöðum, Sveinn Hann
esson frá Elivoigium, Hjálmar Þorsteins-
son á Mosfelli, Jón Pálmi Jónsson á
Gunnfríðarstöðum, Ágúst Sigfússon o. fl.
Á æskuheimili mínu var ekkert lesið
eins nákvæmlega og íslendinga sögur
og Fornaldarsögur Norðurlanda. Faðir
minn fylgdist með útgáfu þessara rita
og keypti þau jaínóðum og færi gafst.
Af blöðum vóiu þuð Þjóðólfur og ísa-
flold, sem einkum vóru lesin á mínu
heimili. Föðurbróðir minn, Þorleifur
Jónsson, síðar póstmeistari (faðir Jóns
Leifs), var ri tstjóri Þjóðólfs um skeið
og þingmaður Húnvetninga fjórtán ár.
Hann var Valtýingur og síðar Sjálf-
stæðismaður og hafði það áhrif á hans
r.ánustu vini, og mitt heimili fylgdi hon-
um ávallt að málum.
Eg var í æsku fylgismaður Sjálfstæðis
flokksins gamla og um leið andvigur
Heimastjórnarmönnum. Á þessum árum
hafði eg þó ekki verulegan áhuga á
stjórmmálum, sá áhugi kom ekki fiyrr en
síðar. Eg hafði þó gaman af að fylgjast
með ísafold og Þjóðólfi, en þó fremur
fréttum og frásögnum en þjóðmálabar-
áttunni.
Merkustu kosnirtgar á þessu tíma
bili vóru kosningarnar um Uppkastið
1908, sem vóru mjög harðar í Húna-
vatnssýslu eins og víðar. Það var sex
ái-Uim áður en eg fékk atkvæðisrétt og
lét eg þær afskiptalausar. Eg fór ekki
einu sinni á kosningafundi. En mér er
minnisstæð saga um kosningarnai 1900,
sem vóru einnig mjög harðar. Það var
opinber kosning með nafnakalli og fram
boðsfundur sama daginn áður en kosn-
ing hófst, en hún stóð að Sveinsstöðum
fyrir báðar Húnavatnssýslur, sem þá var
eitl kjördæmi. Magnús Steindórsson í
Hnausum, sem var mikill héraðshöfð-
ingi, var 'cvw harðsnúinn Heimastjómar-
maður ; nann neitaði að láta ferja
nokkurn Valtýing yfir Hnausakvísl, sem
þá var illfær. Valtýingar riðu því fram
á Skriðuvað, sem var aðeins fært.
Að kosningu lokinni fengu nokkrir
Valtýingar, svo sem Páil amtmaður
Briem, Gísli ísleifsson, sýslumaður, og
nokkrir aðrir ferju frá Sveinsstöðum,
því þar var til eitthvert bátsskrifli. Þeir
gengu heim á hlað í Hnausum, þar sem
vóru fyrir mangir gestir hjá Magnúsi.
Var talið að hann hefði ttmnu á stokk-
um árið um kring. Eftir nokkra stund
kom Maginús út á hlaðið og bauð hin-
um nýju gestum inn, en þeir
vóru þá úfnir í skapi efitir
óslgurlrm og neituðu. „Það vildi eg
líka helzt“, sagði Magnús, „en fyrst þið
viljið ekki koma inn, þá vil eg biðja
ykkur að ganga upp fyrir tiin, því eg
kann ekki við að sjá ykkur standa hér
á blaðinu eins og uppgefnar pósttruntur,
ekki eins og hjá Sigurjóni heldur hjá
Daniíel," bætti bann við. En báðir vóru
Iþessir menn póstar og Sigurjón talinn
fara mjög vel með sína hesta, en Daníel
síður.
Fóru þá Valtýingar við svo búið.
f Hólaskóla
A þessurn árum var töluvert átak
að fara í Hólaskóla, er. eg vildi afila mér
meiri þekkingar en eg hafði hafit, ekki
aðeins í búnaðarfræðum heldur einnig
aimennum menntum. Fór þá gott orð af
Hólaskóla.
Eg sótti undirbúningsnámskeið í Ási
í Hegranesi veturirui áður en eg fór í
skólann. Sigurður Pálmason frá
Æsustöðum, frændi minn, nú
kaupmaður á Hvammstanga, hvatti
mig mjög til að íara í Hóla-
skióla. Faðir minn bauðst til að
kosta námið að nokkru leyti. Það var
ekki sérlega dýrt, en ákaflega lítið um
aura á þeirri tið. Eg hafði lítils háttar
safnað mér saman af kindaeign, sem eg
hafði átt nokkur ár, og seldi lömbin
eins og gengur og gerist.
Á Hólum var mjög skemmtilegt fé-
lagslíf, fundir einu sinni í viku og þá
rædd allskonar mál og oft mikið kapp
í umræðum. Þá fekk eg mina fyrstu
æfingu í ræðumennsku. Einnig vóru
glímuifundir og íþróttaæfingar, en eg
Iþótti ekki sérlega glíminn, fylgdist þó
með og var talinn allkappsamur. Þá
vóru margir noklcuð slynigir glímu-
menin í Hólaskóla en enginn skar sig
úr.
Nbkkuð var eg byrjaður að setja sam
an vísiur áður en eg fór í Hólaskóla, en
fór dult með. Dvölin í skólanum ýtti
dálítið undir vísnasmíðina, en hún jókst
eklci að ráði fyrr en seinna, og þá ekki
að vemlegu gagni fyrr en eg lcom á
þing. Mér fannst vísnagerð í senn góð
og nauðsynleg tilbreytúag frá þingstörf-
um. Það kom í góðar þarfir að hafa
snemma tilfinningu fyrir rími og fögru
máli. Það hefur líklega legið í ættinni,
og einnig þráin eftir góðum bókum. Eg
las snemma „Hrynjandi islenzkrar
tungu“ eftir Sigurð Kristófer Pétursson,
úrvalsbók, sem hafði djúptæk áhrif á
mig.
Þegar eg fór til Hóla kom eg í fyrsta
skipti út úr mínu æskuumhverfi, mun
þc einu sinni áður hafa skroppið til
Sauðárkróks og þótti sá bær allmikill
fyrir sér.
D völin á Hólum gerði mig miklu
frjálslyindari og glaðværari en eg hafði
áður verið. Eg naut þess að vera þar
í hópi ungra og góðra drengja og hef
ávallt síðan búið að því. Fjölmenni hef-
ur alltaf átt vel við eðli mitt og upplag.
Eg var tæpra nítján ára, þegar eg
fór í búnaðarskólann á Hólum. Það var
haustið 1907. Þegar eg kom, var eg þar
öllum ókunnugur eða svo mátti heita.
En ekki leið á löngu þar til eg eignað-
ist marga góða vini, bæði í mínum bekk
og utan hans, enda var þar margt ágætra
manna.
Skólastjóri var Sigurður Sigurðsson,
síðar búnaðarmálastjóri, reglusamur
stjórnari og góður kennari. Kenndi hann
jarðræktarfræði og hennar skyldustu
námsgreinar. Annar kennari var Jósef
Björnsson, áður skólastjóri. Hann kenndi
húsdýrafræði, dýrafræði, steinafræði og
fleira. Harm var mjög mikill fræðimaður
og ágætur fyrirlesari. Þá kenndi Sig-
urður Sigurðsson reikning, rúmmáls-
fræði og íslenzku, en hann varð síðar
kennari á Seyðisfirði. Hann kenndi ís-
lenzkuna aðeins siðari veturinn sem eg
dvaldist á Hólum, hinn fyrra kenndi
4. tbl. 1965.