Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1965, Blaðsíða 12
- JÓN PÁLMASON
Framhald af b!s. 9.
ig ferða.lögum mínuim hafi verið varið
é fyrri hluta ævinnar. En eftir að eg
kom á Alþingi gjörbreyttist þetta auð-
vitað. Hef eg víða ferðast um landið
þó sú leiðin hafi oftast legið fyrir að
fara milli Reykjavíkur og Blönduóss
norður og suður á öLlum tímum árs
og venjulega mjög oft á ári. Munaði
miklu um þægindin í þeim ferðalögum
eftir að flugvöllurinn á Akri var byggð
ui.
Eg hef mætt á héraðsmótum fyrir
Sjálfstæðisflokkinn í: Snæfellisnessýsliu,
Dalasýslu, Barðastrandasýslu, Norður-
ísafjarðarsýslu, Vestur Húnavatnssýslu,
Skagafj arðarsýslu, Ey j afj arðarsýsfu,
Ámessýslu, Rangárvallasýslu og Gull-
bringu- og Kjósarsýslu.
Á stjómmá/lafundum hef eg líka
mætt oft fyrir hönd míns flokks og í
f.estum sýslum á landinu. Hef eg oft
og iðulega á þessum ferðum verið í
samfylgd fjölda annarra manna og það
af öllum flokkum. Hef eg þannig marg
víslega reynslu, fyrir því, að í öllum
okkar flokkum eru ti/1 góðir menn og
geðfelldir, þó skoðanir fari ekki alltaf
saman. Verður líka reynslan oft sú,
að í öllum hinum stjómmálalegu við-
skiptum myndast kunningsskapur og
vinátta manna á miJlli, ekki einasta
innan flokks, heldur líka milli þeirra,
sem hafa mjö'g ólíkar skoðanir. Stafar
þetta af því að baróttan um hin eig-
inlegu flokkaþrætumál er sjaldnast
nema annar þátturinnn af starfseminni
Margt annað kemur til greina sem til
þess er fallið að laða saman menn með ó
líkar skoðanir og forða því að deilu-
rnálin verði að óvildarmálum manna á
meðal. Á öllum hinum mörgu héraðs-
mótum okkar fJokks eru stjórnmiátin
líka alltaf annar þátturinn, en samkom
umar að öðru leyti gleðimál, sem eru
til þess fallin að fólkið kynnist hvert
öðru og skilur betur en é!ia mundi
hverja þýðingu hefur að standa saman
og tryggja sem bezt framgang sinna
hugsjónamála. Auk allra minna ferða-
laga innanlands á vegum flokksins og
Nýbýlastjómar ríkisins hefi eg þrisvar
sinnum ferðast til annarra landa og
alltaf í boði:
í fyrsta sdnn var eg boðinn sem for-
seti Aiþingis af Norðmönnum á Snorra-
hátíðina í Björgvin í júní 1948. Vorum
við margir saman og höfðum skemmti-
lega ferð. Fórum fyrst með flugvél til
Osloar og vorum þar dag um kyrrt og
sáum margt í borginni. Síðan var farið
með jámbrautarlest frá Osló til Björg-
vinjar. Liggur brautin á þeirri leið yfir
fjöl'l og fyrnindi og nokkuð víða í
gegnum jarðgöng, þar sem fjöllin eru
bröttust. Állt gekk þetta slysalaust og
á hátíðinni daginn eftir var blíðu veður
og mikill mannfjöldi. Viðtökur hjá Norð
mörrnum voru hinar ágætustu og ekkert
til sparað. Miklar veizlur hjá borgar-
stjóm og síðar hjá Ó'.afi krónprins, nú-
verandi konungi Noregs. Síðasta dag-
inn áður en til baka var haldið var
okkur boðið í ferðalaig suður með landi
á stóru skipi. Var siglt innan skerja-
garða í blíðasta veðri. Var þá farið á
„Fitjar“ þar sem Hákon konunigur góði
féll förðum. Enn er þar stór kaupstaður
og fagurt um að litast. Síðan var farið
suður að eyjunni Mostur og stanzað þar
verulega. Vorum við þar við messu-
gerð í einni elztu kirkju Noregs, er
hyggS var þegar Ólafur Tryggvason var
konungur. Hann kom fyrst á land í
Mostur, þegar hcUin hóf undirbúning að
valdatöku sirmi og konungdómi. Á
þessum stað bjó Þorvaldur Mostra-
skeggur er fluttist til íslands og var
goði í Þórsnesi á Snæfellsnesi. Mundu
fléstir íslendingar geta rakið ætt til
hans. Frá Björgvin fórum við í flug-
vél ti! Osioar og vomm þar eirin dag
um kyrrt. Heimsóttum þá Hákon kon-
ung Norðmanna og skoðuðum ýmsa
merka staði í borginni.
Fórum við síðan fljúgandi þaðan heim
til íslands. Var öll þessi ferð hin
skemmtilegasta og gekk að óskum.
Árið eftir, eða 1949, var mér
ásamt fjárveitinganefnd og fleirum boð
ið í flugferð til útlanda af flugráði og
íl.ugfélöigunum. Fyrsta daginn var flpg-
ið til Osloar og gist þar næstu nótt.
En morguninn eftir var flogið til Kaup
mannahafnar og dvalizt þar þann dag
og til næsta morguns. Skoðuðum við
ýmsa merka staði í borginni og nutum
mikillar gleði. Næsta dag þar á eftir var
lagt af stað kl. 10 f.h. og flogið vestur
yfir Jótiiand, Norðursjó og Skotland til
Dyflinnar á írlandi. Var þar tekið á
móti okkur með fjölmennri stórveizlu
hjá flugfélögunum írsku. Var þar mætt-
ur samigöngumálaráðlherra íra og fledri
stórmenni. Síðar um daginn hélt ræðis
maður íslands í Dyflinni okkur veiz'.u,
en um kvöldið var aftur flogið heim
til Reykjavíkur, og komið þangað um
miðnætti. Var þetta mesta ferðalag,
sem eg hef farið á einum degi.
Þriðja sinn gerðist það svo árið
1951, að sömu aðilar buðu mér ásamt
fjárveitinganefnd o.fl. til London. Vor-
um við þar í nokkra daga og skoðuð-
um margt í hinni miklu stórborg. Var
þetta um hvítasunnu. Þaðan fórum við
svo til baka beina leið til Reykjavíkur
og höfðum mikla ánægju af ferðalaginu.
Síðan hetf eg eigi til útlanda farið og
efamál að af því verði hér eftir.
Af gleðimótum, sem eg hefi verið á
gæti eg margt nefnt, en sé eigi ástæðu
til að fara langt út í þá sálma.
Afmælisveiz'jur og fermingarveizlur
voru óþekktar í Húnavatnssýslu á fyrri
hluta asvi minnar. Það eitt gerðist á
því sviði, að nokkuð var haldið upp á
afmæli smábama, en aðeins heimafólk
viðstatt.
Nú er þetta heldur breytt þar sem
annars staðar í landi voru og víða lítið
ti! sparað. Þegar eg var 50 ára, var eg
hér í Reykjavík, og leigði þá herbergi
í Tjarnargötu 28 hjá þeim ágætu mæðg-
um Guðrúnu Briem og Sigríði Briem.
Varð það úr, að á þessu kvöldi var
fjörug afmælisveizla í tilefni míns 50
ára afmælis. Kom þar góður hópur
minna beztu vina hér í höfuðborginni.
Voru ræður haldnar, sungið og kveðdð,
fctið og drúkkið. Var þar mikil kæti og
góðar 'gjafir voru mér færðar.
Þegar eg var 60 ára 28. nóv. 1948 var
eg heima á Akri og kom þar margt
vina minna í Húnavatnssýslu eða sam-
tafs um 150 mianns, karlar og konur.
Voru margar ræður haldnar og alls-
herjar gleði. Eg fekk fjölda skeyta og
bréfa og alls konar gjafir í tilefni af-
mælisins.
Þegar eg var 65 ára var eg hér í bæn-
um. Tóku sig þá saman riokkrir vinir
mínir og héldu mér veizlu í Naustinu.
Færðu þeir mér fall'egit málverk o.fl.
Var það kvöld mjög mikið gleðimót.
Þegar eg var 70 ára héldu vinir mínir
I Húnavathssýslu mér samsæti á .Blöndu
ósi með matar- og vínveitingum. Voru
þar margar ræður fluttar. Einniig
kvæði flutt af beim frændum, Ólafi
í Forsæludal og Ásgrkni á Ásbrekku
V eizlustjóri var okkar ágæti próf-
astur Þorsteinn B. Gídlason i Steinnesi
og fórst það sem annað atf mikilli
snilld. Þama var fjöldd manna, og þar
á meðal margir, sem ekki eru í mínum
flokki. Var barna mikið gleðimót og ekk
ert til sparað.
En þar með var ekki aideilis alf-t bú-
ið í krinigum þetta afmæli, því þegar
suður kom var mér b'ðið í fjölmennt
samsæti í Sjálfstæðishúsinu. Var það
fcitt allra ánægjulegasta gleðimót, sem
c-g hef í verið.
Voru þar matar- og vinveitingar og
allt er ti)! gleði mátti verða. Ræður fluitt
ar og möng kvæði. Sungið og kveðið og
dansað. Veiz'Iustjóri var Páll S. Pálsson,
lögfræðingur, og aðalræðuna flutti Jón-
as B. Jónsson, fræðslustjóri. Annar stór-
íelldur afmæiisfagnaður var mér hald-
ínn í Sjálfstæðishúsinu, þegar eg var
75 ára í fyrra. Kom þar fjöldi manna
og veitingar í þezta gengi. Nokkrar ræð-
ur fluttar og vísur, en ekki löng kvæði
eins og 5 árum áður. Alls klonar gjafir
voru mér færðar á þáðum þessum gleði-
mótum.
Allt þetta, sem eg hef hér nefnt sýn-
ir að eg á mikið að þakka. Enda er
það víst, að eg er mjög þaikklátur þeim
mörgu vinum mínum, sunnan lands og
norðan, fyrir ailla þedrra gleði og þá
rausn, sem þeir hafa sýnt mér á þessum
tímamótum ævinnar.
Mörg fleiri gleðimót hafa verið hald
in á minum heimiilum, svo sem fjöl-
skylduveizlur o.fl. Eg tók og brátt upp
þann sið eftir að eg var kosinn á Al-
þing að bjóða til mín vinum minum
heim að Akri eftir atkvæðatalningu,
sem ævinlega var daginn eftir kosn-i
ingu. Komu venj uílega margir á þessi
gleðimót og var þar oftast glatt á hjalla
þ.e. ræðuhöld, söngur, kveðskapur oig
diykkja. Stóðu þessi mót oft langt
fram á nótt. Var þetta til að þjappa
mönnum saman og eg held öllum til
ánægju. Ekki felldi eg þetta niður
vorið 1959 þegar eg féli. Kom að vísu
færra en venjulega, og margir gestanna
voru daufir í dálkinn þegar heim kom.
Gerðu sig líklaga til að stanza stutta
stund o.s.frv., en mér tókst fljótlega
að lífga þá við og varð samkoman á-
næigjuleg um það er lauk.
Heilsufar áföll og fleira
S vo sem allir vita er heilsufarið
undirstaða iifsihamdngjunnar. Þegar
heilsan er góð, þá er margvíslegum
óþægindum hægt að bægja frá. En
þegar hefisan bilar, fer flest úr skorð-
um. Eg hef að því leyti verið gæfu-
samur maður, að eg hef lengst ævinn-
ar haft góða heilsu og eins er það með
mína eiginkionu. Ella hefðum við heldur
aldrei náð svo háum aldri sem orðið
er.
Ein alvarleg veikindi tóku mig þó
hastarlega hér á árunium. Voru það
heiftarieg kvalaköst, og um leið stöðv-
un á allri meltingu. Fekk eg fyrsta
kastið rétt fyrir kosningu 1956. Lagðist
inn á sjúkrahúsið á Blöndósi og lá þar
fáeina daga. Svo leið þetta frá. En
tveimur árum seinna tók það sig upp
og Tiastarlegar en áður. Var eg þá í
Reykjavík og lagðist strax á Landspítal
ann til rannsóknar. Var Snorri Hall-
grímsson, prófessor, fl.jótur að fimna
hvað þetta var. Sagði það gallsteina.
Var komið fast að því að prófessorinn
tæki mig þá ti.1 uppskurðar, en hætti
við á síðustu stundu, enda fór mér þá
að batna og entist batinn þá lengur
en hið fyrra skipti. Þriðja og versta
kastið fékk eg svo í apríl 1961 og fór
þá strax í Lamdspítalann. Þegar eg
kom var Snorri prófessor erlendis. En
þegar hann kom heim, var hann fljótur
að ákveða, hvað til bragðs skyldi taka,
lagði mig á skurðarborðið og tók gall-
blöðruna alveg burt. Þetta tókst ágæt-
lega hjá þessum mikla snillingi, en
mátti vist ekki tæpara standa að nógu
flljótt væri gert. Eg var lengi mikið
veikur <\t af mörgum talinn af á tíma-
bili. En prófessorinn bætti það aflt
saman og gekk svo vel frá mínum
skrokki að eg hef haft beztu heilsu síð-
an. Er Snorri prófessor áreiðanlega
minn lífgjafi næst Drottni sjálfum.
Nokkuð svipað var ástatt með konu
mína. Hún fékk hina sömu veiki, en
tæplega eins hastarlega. Og sömu lækn-
inguna fékk hún hjá hinum ágæta pró-
fessor.
Börnin okkar, sem eru á lífi hafa
oftast hatft frekar góða heilsu. Þó
hafa systurnar Margrét og Salóme, ann-
að slagið verið mjög veikar, en hið
elzta baxnið Ingibjörg, og hið yngsta,
Pálmi, hafa yfirleitt verið heilsugóð,
og sama er að segja um tengdabörnin
og öll barnabörmn, sem eru tiu alls,
eins og þú veizt.
En mesta átfall mitt í lífinu var það
að missa Eggert minn á bezta aldri og
svo hastarlega sem varð. Hann hafði
alla ævi haft fremur góða heilsu og
eigi vitað að hann gengi með neinn
hættulegan sjúkdóm. Hann gekk
menntaveginn í gegn um menntaskóla
og háskóla og tók lögfræðiprótf með
ágætum vitnisburði. Fyrstu tvö árin á
eftir varð hann ritstjóri íslendings á
Akureyri. Hiuttist hann svo hingað
suður og gerðist fyrst framkvæmda-
stjóri Landsambands iðnaðarmanna.
Var það í 4 ár. Varð síðar bæjarstjóri
í Ketflavík og síðast bæjarfógeti þar.
Frá því starfi féll hann í valinn á
óvæntan hátt. Veiktist snögglega og var
dáinn áður en eg hafði hugmynd um
að hann hefði veikzt.
Tarð það okkur foreldrum og syst*
kinum hans og fjölda annarra manna,
sorglegt og hörmulegt áfall, tilfinnai eg-
ast þó fyrir konu hans og börn, sem
gert höfðu sér bjartar vonir um glæsi-
lega framtíð og hötfðu til þess gilda á-
stæðu.
Egggert lézt 18. júld 1962.
Þegar svona átföll ber að höndium
er sárt að mæta þeim. En gegn óvið-
ráðanlegum örlögum þýðir eigi að
mögla, og þá er betra að taka mótlæt-
inu með stillingu og hugrekki, heldur
en hitt að missa kjarkinn. Hygg eg að
okkur öllum, sem næst stóðu í þetta
sinn, hafi tekizt að hafa þann háttinn
á.
Annars er eg vafalaust háður svipuð-
um örlögum, og fl.estir aðrir menn, að
líta moð söknuði og trega gegn öllu
því hruni sem verið hetfur í hópi frænd
fólks, vina og samstarfsmanna, og ár-
lega hefur að hönduim borið, einkum
þegar á ævina hefur liðið. Til marks
um þetta vil eg nefna það, að síðan eg
kom á Alþing fyrir 31 ári eru dánir
milli 40-50 manns úr þingiiðinu sem
með mér hefur starfað. Svarar það til
þess að 3 þingmenn úr þessu liði hafi
dáið á hverjum 2 árum að meðaltali.
Sannar þetta það, sem annars er kunn-
ugt, að stjómmálastarfseimin verkar
illa á heilsu margra manna. Raunar
væri þetta eðlilegt, ef þassir menn
hefðu yfiifeitt verið eldri en eg. En
því fer fjarri að svo sé, því láta mun
nærri að helmingur þessara manna,
sem fallið hafa í valinn, væru yngri
en eg upphafl.ega. Svo misjafnlega hafa
örlögin farið að á þessu sviði.
Þó manntfallið hafi ekki verið svona
stórfellt í öllum stéttum eða starfshóp-
um þessa lancls, þá er hrunið alltof mik-
ið og mörguim góðum dreng og góðri
konu eftir að sjá. En þetta eru örlögin,
sem engum þýðir að mögla gegn. Það
veit enginn okkar hver verður sá næsti
af kunninigjunum eða hver af þeim
mörgu, sem við hittum og ræðum við,
verður horfinn áður en við fimnumst
aftur. í þessu efni getfur aldurinn ótrú-
lega litla bendingu. Yfir öltini hvílir
sú huliðsb-læja, sem engum gerir fært
að sjá í gegnum, Hver af vinunum hverf
ur næst veit enginn.
Gœfa lífsins
E g vil nú í lolc þessara samtals-
þátta okkar minnast nokkuð á það, sem
eg tel gæfu lífsins og tel! mig í aðal-
atriðum geta verið sæonilega ánægð-
ur með:
1. Ætterni: Það ræður áreiðanlega
meiru en flestir halda um gæfu manna
hvernig þeir eru ættaðir. Ep-lið fellur
aldrei langt frá eikinni, og hætfileikar
manna byggjast á ættemi, sem öulum er
ósjálfrátt.
Foreldrar mínir vtoru mikil sæmdar-
hjón. Faðir mdnn var greindur maður og
góðviljaður, fórnfús í starfi og ákaflega
ósérhlífiim bæði heima fyrir, og eins ut
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
8. tbl. 1965.