Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1965, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1965, Page 7
 í leikslok sungu allir fagnaðarsálm, ]>ví að Denni var loksins kominn í Menntaskólann. Að leikslokurn var öllum, sem hlut. áttu að máli, vel fagnað, og þá ekki sízt höfundinum, . leikstjóra, Karli Guðmunds- syni, og' Ingibjörgu L,. Björns- dóttur, sem æfði dansa. Höfundur leiksins, Helgi Skúli Kjartansson, sagði okk- ur, að leikurinn hefði að veru- legu leyti orðið til í jólaleyf- inu. Hánn hefði notið góðrar aðstoðar Björns Þorsteinssonar kennara og Níelsar Óskarsson- ar, gamals nemanda skólans. Björn Þorsteinsson, kennari, var mjög ánægður með frammistöðu unglinganna og komst svo að orði, að þáð, sem gerði það að verkum að hægt væri að vera kennari, væri hæfileikafólkið, sem væri á hverju strái. unga fólkið er sannarlega mörgum góðum kostum búið. Ég hef til dæmis haft nem- anda, sem hefur svarað mér í hringhendu. Við biðjum B.jörn að segja okkur nánar frá því. — Þétta gerðist fyrir nokkr- um árum. Úti var snjófjúk og kalt í veðri. Ég opnaði einn glugga skólástofunnar, ■ en þá snjóáði lítilsháttár inn. Þá spurði ég pilt, sem sat við gluggann, hvort þetta væri ekki óþægilégt: fyrir hann. Hann svaraði engu, en ég sá, að hann var að ‘ skrifa eitthvað hjá sér. Þegar ég hugði nánar að, köm í ljós að hann hafði sett saman þessa hringhend.u: Kjartansson, nemandi í lands- prófsdeild, og skilgreindi hann það sem örlagakviðu með út- úrdúrum í tveimur þáttum. Þess eru ekki mörg dæmi, að gagnfræðaskólar hafi slík- um hæfileikamönnum á að skipa, sem geta hrist fram úr erminni á örskömmum tíma klukkutíma Ieiksýningu, og hlýtur þetta afrek að skoðast öllu meira, þegar þess er gætt, að verkið var að hálfu leyti í bundnu máli. fj eikurinn hefst þar sem Rúna er á leiðinni upp í Menntaskóla með sálina hans Denna í skjóðu sinni. Vegmóð staldrar hún við og kastar mæðinni. Hún mætir þá tveim- ur sálum, sem eru að hrapa niður menntabrautina (svo- kölluðum fallistum), en þessar sálir eru hvergi bangnar og syngja um ófarir sinar í próf- unum og hlaupa síðan á fund bítilsins, en hann er óvinurinn. Denni er alls ekki sáttur við þá hugmynd að ganga mennta- brautina, en Rúna reynir að tala um fyrir honum. Þau orð eru þó án árangurs að sinni. Þau mæta nú ungri stúlku. Sigrúnu sópran, sem gengur um og les tilvonandi blaða- dóma um söng sinn í kristal- kúlu. Hún tekur fyrir þau lag- ið, og þá fær Denni þá hug- mynd að gerast óperusöngvari. Hann syngur hástemmda aríu — en æði falskt. í þann mund kemur kúrist- inn til sögunnar og eggjar Denna með söng að snúa sér að nárninu. Bendir hann um leið á fagurt fordæmi eins af kennurum skólans, og þá loks fer Denna að snúast hugur. Þá kemur bítillinn askvað- andi og heimtar að fá sina sál og engar refjar. Honum verð- ur þó lítt ágengt og verður að hverfa við svo búið. Lýkur þar með fyrri þættinum. S íðari þátturinn gerist við landsprófshliðið. Rúna kemur þangað með skjóðuna, knýr dyra og ræðir við skólastjóra, " ann er kallaðrtr Denni. Ungur maður, lítið gefinn fyrir bókina en öllu áhugasamari um flug og Ijósmyndatöku. Denni á sér verndarengil, sem vakir yfir honum nótt og dag. Dessi engill heitir Rúna. Hún her framtíð Denna fyr- ir brjósti og ákveður að koma honum í Mennta- skólann með góðu eða illu. Einn góðan veðurdag treð- ar hún sálinni hans Denna í skjóðu og arkar af stað sem leið liggur upp í Menntaskóla. Þegar hér er komið sögu, hefst leikriíið, „Sálin hans Denna“, sem nemendur Gagn- fi'æðaskóla Vesturbæjar sýndu á árshátíð sinni fyrir skömmu. Verkið samdi Helgi Skúli Óvinurinn sló gítarstrengina mcð halanum. Allt á hornum hef ég mér hér á morgnum köldum, snjó þá kornum á mig er att af nornavöldum. Björn sagði okkur, að hann teldi félagsstarfsemi nemenda mjög mikilvægan þátt í skóla- starfinu og gat þess, að sjálft orðið skóli, sem komið er úr grísku, merkti upphaflega „að eiga frí frá brauðstritinu.“ P ersónur, sem komu við sögu í leiluitinu, vom allar þekkt nöfn í skólanum, nem- endur og kennarar. Þóttu gervi margra kennaranna hin spaugilegustu — þannig var Björn Þorsteinsson til dæmis sýndur sem heimskautaíari. Hún les tilvonandi blaðadóma um söng sinn í kristalkúlu. Höfundi leiksins Helga Skúla Kjartanssyni og Karli Guð- n.:ndssyni, leikstjóra, var vel fagnað. sem er ekki ginnkeyptur fyrir að hleypa Denna í Menntaskól- ann. Á meðan gerir bitillinn ítrekaðar tilraunir til að ná sálinni, en án árangurs. Þær verða lyktir mála, að málið er tekið fyrir á kennara- fundi, en skemmst er frá að segja, að sá fundur snýst upp í algera vitleysu. En nú gerast miklir og af- drifaríkir atburðir. Rúna neyð- ist til að skilja við sálina á sviðinu fyrir framan lands- prófshliðið. Kemur þá þvotta- kona og kastar sálinni í ógáti inn í Menntaskólann. Bitillinn verður sindrandi af vonzku, er hann sér, hvernig komið er, en fær ekki að gert. Rúna verður þess vísari, hvað gerzt hefur og fagnar að vonum. Syngja nú kennarar og aðrir viðstaddir fagnaðarsálm, en þá birtist hin hólpna sál holdi klædd á sviðinu og syngur með fullum hálsi. — Það klingir sífellt í eyr- um okkar, sagði Björn, að reykvísk æska sé búin að tapa brageyranu. Þetta em mikil ósannindi að mínum dómi — LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7 10. tbl. 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.