Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1965, Blaðsíða 6
Kristín Jónsdóttir: Baðstofulíf
BÓKMENNTIR
Framhald af bls. 5.
pressionisminn" hefur þó alltaf verið
til, runnið samhliða öllum nýjum stefn-
um, alltaf búið að baki allri sannri
list.
Mig langar til að segja svolitið frá
einu af þeim verkum, sem hæst bera
í þessari stefnu. Það heitir Guernica
eftir spánska miálarann Picasso. Guer-
nica var lítið þorp á Norður-Spáni, sem
var lagt í eyði, svo gersamlega þurrk-
að út í grimmilegri og tilefnislausri
loftárás nazista í spömsku borgarastyrj-
öldinni. Strax og listamaðurinn frétti
um afdrif bæjarins, hóf hann undirbún-
ing að þessu verki, og með svíðandi
sársauka í blóðinu yfir þessu ódæðis-
verki, skapaði hann um þetta ódiauðlegt
listaverk.
Það er ekki fagurt, sem þarna er
verið að lýsa, en það er blákaldur sá
veruleiki, sem stríðsæðið hefur í för
með sér. — Það eru feiknstafir ótta og
örvæntingar — æpandi orðlaus þján-
ing. Trylltur hestur treður þar á lif-
andi og dauðu fólki, mannslíkami hverf
ur í eldhaf. Út um glugga kemur höf-
uð og handleggur, sem teygir sig í ó-
eðlilegri lengd inn á myndflötinn eins
og langdregið neyðaróp. Ótútleg örlaga-
skepna starir gljáköldum, glansandi aug
um á áhorfandann — móðir heldur á
lemstruðu barni og tárast tvennum aug-
um, en sorgin rúmast ekki samt — og
yfir öllu þessu skín meiningarlaus sól,
er mest líkist gaddakylfu. — Svo ó-
hugnanlegum hlutum er hægt að lýsa
með dramatískri reisn og listrænni feg-
urð, svo vart finnst hliðstætt dæmi,
nema ef vera kynni ,,Infemi“ ítalska
skáldsins Dante Alligihieri, en mér er
þó mest í hug okkar eigin Matthías, er
hann ákallar guð sinn í efasemdanna
kvöl og segir: „Líkt sem út úr ofni
æpi stiknað hjarta.“ — Þetta er há-
expressionistiskt og abstrakt um leið.
Skáldið notar þama öfgafulla samlík-
ing til að gefa þeirri tilfinning, er hann
vill lýsa, sem sterkast og átakanlegast
form. — Þannig getur djarft vængjatak
hugmyndaflugsins skapað gullkorn af öf
ugmælum. — Á þessu hneykslast vit-
anlega enginn, enda fjölmörg dæmi
slíks í bókmenntum allra landa. En
þegar málaralistin tekur sterka liti og
kröftug form í sína þjóumstu, — að ég
nú ekki tali um, ef listamaðurinn notar
abstrakt frásagnarform eins og skáldið,
— þá brestur skoðandann hugmynda-
flug til að skilja, og listamaðurinn verð-
ur í hans augum ekki annað en sá sem
hneykslunum veldur.
En þið, mínir ungu samherjar, sem
hneykslunum valdið, þið sem hafið val-
ið ykbur það erfiða hlutverk, að yfir-
gefa troðnar slóðir í leit að nýjum verð-
mætum í listinni, þið sem eruð að skapa
nýjan þátt í sögu íslenzkrar myndlist-
ar, hliðstæðan því, sem nú er að gerast
hjá öllum menningarþjóðum áLfunnar,
ég vænti þess af ykkur, að þið standið
af ykkur storma andúðar og hleypi-
dóma, jafnt og þið hingað til svo bless-
unarlega hafið sniðgengið öll þa,u við-
horf, sem eru listinni óviðkomandi.
Þegar vormenn listarinnar — hins
nýja tímabils — frönsku impre-ssionist-
arnir, sýndu verk sín opinberlega í
fyrsta sinn, var gert hróp að þeim með
ókvæðisorðum, uppreiddum göngustöf-
um og regnhlífum, og ofsóknaræðið
gegn þessum ungu listamönnum gekk
svo langt, að einn aðalmaðurinn í hópi
listamannanna gerði tilraun til að stytta
sér aldur. Nokkrum árum síðar, þegar
unig.ur danskur málari, — sem raunar
síðar varð prófessor við Akademíið,
varð hugfanginn af nýjum stefnum í
listinni, og sýndi með noikkrum félög-
um sínum myndir af nýstárlegri gerð
og óþekktri þar í landi, lét einn æru-
verðugur prófessor í sjHklin'ræði sig
ekki muna um það að lýsa því yfir í
ræðu og riti, að þessir ungu menn væru
þungt haldnir af bráðsmitandi sálsýki.
Og margir tóku þar glaðir undir.
Hver vill nú hafa verið í sporum þess-
ara þröngsýnu manna? Eða vill nokkur
í dag reiða til höggs og kasta fyrsta
steininum?
Áður en ég fer lengra út í þetta efni,
langar mig til að segja frá litlu atviki,
sem fyrir mig kom norður í Mývatns-
sveit. Ég var þar að mála fyrir mörgum
árum. Það hafði rignt undanfarið, en
þennan dag birti upp skyndilega með
sól í Sikýjarofum og björtu'bliki hér og
þar yfir döiggvotar hraunbreiðurnar. Eitt
af þessum dásamlegu, föigru en skamm-
vinnu augnablikum, sem ísilenzk nátt-
úra á í svo ríkum mæli. En minnug
hins snögga breytileiks íslenzka veður-
farsins, — sem danskur listfræðingur
orðaði svo fallega, að ;,den islandske
dag har en urolig sjæi“, þá hafði ég
hraðar hendur á, til þess að ná þeissari
dýrðlegu stemmningu, lagði í skyndi
litina í fleti á léreftið og nofckra helztu
drætti í byggingu lamdislagsins, til að
ljúka við það síðar.
Þá heyri ég allt í einu sagt á bak við
mig, — í kurteislegri fjarlægð: „Þú ert
að mála veðrið“. Þar var kominn smal-
inn á bænum, þar sem ég bjó, 12 ára
drengur. Mér varð orðfall í bili. Ég
hafði ekki hugsað á þessa leið. „Því
heldurðu það?“ spurði ég, og fann sam-
stundis að ekki var nú gáfuleiga spurt.
Ég fékk heldur ekkert svar. „Komdu
nær“, sagði ég. „Sérðu ekki, að brúni
og græni liturinn þarna neðst á léreft-
inu eru mosaþemburnar og hraunið
hérna fyrir framan akkur“. Ekkert svar.
„Og sérðu ekki að blái liturinn þarna
eru fjöllin, og þarna eru grá og loðin
regnsikýin og hvíta rö-ndin þarna er
fram, aö prátt fyrir allt sé ódýrasta,
en jafnframt hagkvæmasta lausn ís-
lenzkra flugmála sú aö gera flug-
völl á Álftanesi?
Ég œtla ekki aö leggja neinn dóm
á paö. En útkoma pess reiknisdœm-
is hlýtur aö ráöa töluveröu um pað,
sem gert veröur — og gera parf.
Þaö er sjálfsagt ekki vœnlegt aö
leggja fram áœtlun um mörg hundr-
uö milljón króna framkvœmdir á
sama tímia og fé til opinberra fram-
kvœmda er skoriö niöur. En í flug-
vallarmálinu erum viö aö sigla í
strand, drátturinn á samningu á-
œtlunar um áframháldandi próun
pessa lífsnauösynlega páttar i pjóö-
félaginu mun leiða af sér stöðnun
— og stöðnun getur orðið okkur dýr
ari en framkvœmdir.
hjh
flugvél, ef sannafí pcetti, aö á pann
hátt spöruðum viö pjóðarheildinni
JfOO milljónir. En er dœmið það ein-
nesflugvöllur yrði hins vegar fyrsta faltf
flokks flugvöllur, fengist fyrir sama Með hliösjón af okkar stopulu veör
fé. áttu er öllum Ijóst, að innanlands-
Þegar petta er lagt til grundvallar flug frá Keflavíkurflugvelli yrði
vœri óeöliegt að vera meö frekari varla nein lyftistöng fyrir sam-
bollaleggingar um endurbyggingu göngumálin hér á landi. í ööru lagi
Reykjavíkurflugvallar, pví flestir ber aö gæta pess, að verði próun-
eru sammála um, að hann eigi að in í flugmálum okkar stööug nœstu
flytjast brott einn góöan veöurdag 10-15 árin œt.tu íslensku flugfélögin
__ hvort sem er. Eölilegast vœri pá að flytja a.m.k. hálfa milljón
pví aö spyrja, hvort yröi hagstœö- farpega á ári. Auk pess má búast
ara: Aö miöa aö pví aö flytja starf- viö að vöruflutningar i lofti marg-
semina til Keflavkurflugvallar eða faldist næsta áratuginn.
byggja nýjan flugvöll á Álftanesi— Spurningin er pví: Hve miklu
og svariö viö peirri spurningu hlýt- dýrari og óhagkvœmari veröur flug-
ur að ráða úrslitum. réksturinn frá Keflavík en hann
Flestir eða allir mundu aka meö yröi frá Álftanesi nœstu 10-20 árin?
glööu geöi til Keflavíkur í hvert Er paö rétt, sem ýmsir af okkar
sinn sem peir pyrftu að feröast meö fróöu mönnum á pessu sviði halda
RABB
Framhald af bls. 5
sólglit á vatninu?" Ennþá ekkert svar.
„En á hverju sérðu þá að ég er að mála
veðrið?“ Þá lyfti hann upp handleg-gj-
unum, eins og hann vildi taka alla dýrð
ina í sinn litla faðm og sagði: „Ég sé
það e-kki. Ég finn það bara“. Ó-g svo
hljóp hann af stað. — Og þarna stóð
ég, nemandi á konunglega listah-áskól-
anum í Kaupmannahöfn — og þóttist
nú svo sem e-kkert blávatn — og til min
kemur 12 ára sveitadremgur og segir
mér, hvað ég sé að gera.
Þetta var mjög lærdómsríkt. — Enig-
inn m-á þó skilja orð mín svo að é-g í ein-
hv-erri sjálfsónægju álíti, að ég upp
frá þeirri stundu hafi framle-itt frábær
listaverk. Nei, síður en svo. Þe-gar ég
stundum fyrirhitti myndir, sem ég hef
rnálað fyrir 30—40 árum, þá dettur mér
helzt í hug að orð þau, sem ó-burður-
inn hrópaði að föður sínum Pétri Gaut:
„Ég er þínar gömlu syndir“. — En þess-
ar gö-mlu syndir eigum við nú öll, því
allir vildu betur gert hafa, og það er
heldur eikki það versta að sjá þessi ó-
fullkomnu verk, að maður hvað eftir
annað hefur beðið læigri hlut í barátt-
unni við efni. Hitt er svo miklu verra
að flytja sína eigin meðalmennsk-u upp
í efsta þrepið og telja sjálfum sér og
öðrum trú um, að allt sé þétta haria
gott. Við eigum að snúa setningunni við
og segja: „Nei, þetta er alls ekki nó-gu
gott.“ — Aðalsmerki hvers gó-ðs og heið
arlegs listamanns er undansláttarlaus
sj'álfsgagnrýni.
Þetta var nú útúrdúr. Það, sem fyrir
mér vakti, var að fá þi-g, hlustandi góð-
ur, til að læra af smalamum okkar. Þeg-
ar þú stendur fyrir framan það, se-m
ne-fnt er abstrakt málverk, og finnur
þar enga þekkjanlega hluti úr veru-
leikanum, hvað skeður þ-á? Þú fórnar
höndum, eins o-g smalinn, en ekki í auð-
mýkt o-g uppljóman skilnings, heldur af
ski-lninigsleysi. Efcki af næmri og ó-
truflaðri, vakandi undrun barnssiálarinn
ar, heldur af fáfræði, hleypidómum —
eða jafnve-1 gáfnahroka. Þetta eru bara
málaraklessur. Þetta er brjálæði. Þetta
skilur enginn. Skilur þ-ú kínve-rsku? Nei,
ég ekki he-ldur. En ei-gi að síð-ur munt
þú ekki neita því, að þetta mál er tján-
ingarform miljóna m-anna og viljirðu
skilja það, v-erður þú að gera svo vel
að læra. Én það er mikil fyrirhöfn að
læra tungumál. Til þe-ss að s-kilja mál,
eða hin mismunandi tjáningarform list-
arinnar, þarf aðallega viljann til að
skilja. Þú neitar því væntanle-ga held-
ur ekki, að listin þarf að vera annað
og meira en endurtekning á því, sem
fyrir augun ber, að hún þarf að minnsta
kosti að vera listræm endursköpun hlut-
anna. Það þarf hugmyndaflug til að
skapa, þ-e-ss vegna þ-arf líka hugmynda-
flu-g til að skilja. Þe-gar þú horfir á það
listaverk, sem þér finnst vera óviðráð-
anle-g gáta, þá lát þér ekki næ-gja að
nota heilann. Þú skalt gefa þig á vald
tilfinninganna. — Innsæi hjartans hef-
ur leyst marga lífsgátuna. „Tæ-m-du huga
þinn af fordó-mum og sál þín öðlast
vizku“, seigir gamalt kíniverskt spak-
mæli. Lofaðu kyrrðinni að frjóvga í-
myndunaraflið, og svo s-kaltu hlusta —
á sjálfan þig.
Þarna sérðu liti, sem ýmist eru glað-
ir, da-prir eða reiðir, hljóðlátir eða há-
værir. Þarna eru línur o-g form, sem
ten-gja og slíta Oig binda aftur. Þarna eru
litasamstæð-ur, sem ve-kja hjá þér þægi-
ie-ga tilfinningu samrsemis og gleði,
þarna er elckert, sem ekíki fyrirfram
finnst í þinni ei-gin sál. Bara að lofa
því að mætast, og áður en þú veizt af,
ertu b-úinn að yrkja þig inn í listaverk-
ið. Þú ert hættur að sjá hið hrjúfa yfir-
b-orð þesis, hættur að leita að fyrir-
myndinni. Þú hefur fundið hana í sjálf-
um þér.
Ég finn það vel að þetta er ófull-
næ-gjandi útskýring, en líklega er það
m-eð listina eins og ástina, að þótt
reynt sé að lýsa henni eða útskýra hana,
þá v-erður þó alltaf svo mikið ósagt: —•
Og það endar með því, að maður segir
eins o,g smalinn: „Ég finn það bara“.
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
13. tbl: 1965.