Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1965, Blaðsíða 7
FHmgmódelklúbbur Reykja-
víkur var stofnaður 3. niaí
]lí)4»3. Klúbbinn skipa 10 pilt
ar á alclrinum 14 og 15 ára.
l»eir duntla við að setja sam
»n flugmódelin sín í Golf-
skálanum. þar sem Æsku-
Ivðsráð Reykjavíkur hefur
látið þeim í té hið ákjósan-
legasta húsnæði til þessarar
tómstundaiðju. Við brugð-
Uin okkur í heimsókn þang-
að á dögunum og hittum fyr
ir þrjá pilta, Hannes Krist-
insson, Brynjúlf Erlingsson
og Sigurjón Guðmundsson.
3rynjú]fur — flugmenn og flug
virkjar flestir. Þeir koraa stund
um í heimsókn til okkar.
V ið vörpuðum fram
þeirri spurningu, hvort þeir
séu ef til vill verðandi flug-
menn. Þeir taka því ekki ólík-
lega. Hannes segist meira að
segja vera nokkurn veginn viss
um, að hann ætli að læra að
fljúga síðar meir. Þangað til
verður hann að láta sér naegja
að horfa á eftir f'lugvélunum
sinum, sem hann setur stund-
um á loft úti á flugvelli. Þang-
að fylkja þeir oft liði með mót-
orflugurnar sínar, en þær eru
línustj'rðar. Þeir eru samt ekki
*
Bannes Iíristinsson og Sigurjón Guðmundsson voru að strekkja
væng á svifflugu.
Á verkstæði þeirra eru öll
nauðsynleg hjálpargögn, sem
þeir þurfa á að halda við srníði
flugmódelanna. Þau eru að
visu ekki margbrotin, enda
©kki þörf nema hinna einföld-
ustu áhalda. Piltarnir voru
önnum kafnir við að setja sam-
an flugmódel og þeir litu vart
upp meðan á viðdvöl okkar
etóð. Hannes var að strekkja
væng á svifflugu, Brynjúlfur
var með sandpappír á lofti og
strauk um nefið á vélflugunni
sinni, en Sigurjón sýslaði með
mótora.
Þeir sögðu okkur, að nafn
klúbbsins væri fengið fra öðr-
um samskonar klúbbi ,sem nú
væri liðinn undir lok.
— Þeir, sem stóðu að honum,
eru nú orðnir fullorðnir, sagði
svil'flugu með stóru vænghafi.
Þetta gerðist uppi á Öskjuhlíð
fyrir nokkrum árum. Flugan
lenti í miklu uppstreymi og
tókst hátt á loft upp. Þeir voru
þarna nokkrir saman og vildu
ógjarna týna flugunni, sem var
kostagripur. Hún tók stefnuna
suður á Reykjanes, og þá sáu
þeir sér ekki annað ráð vænna
en að fylgja henni eftir á bíi.
Þeir óku suður eftir, en sáu
síðast til hennar þar sem hún
sveif yfir Keili í áttina til hafs.
— Smíðið þið vélarnar eftir
eigin höfði, spyrjum við, eða
fylgja tekningar með?
Þeir segja, að teikningar séu
alltaf í kössunum. Hins vegar
er töluverð þjálfun að vinna
eftir þeim, því að flugmódel-
smið er mikil nákvæm-nisvinna
en þ-egar menn eru komnir upp
á lagið er fátt skemmtilegra.
Þeir hafa líka smíðað módel
eftir teikningum í flug.módel-
blöff-um, en þegar um slíka
smíði er að ræða þarf að
stækka hlutföll teikninganna.
Piltarnir í flugmódelklúbb
Reykavíkur hafa sem fyrr seg-
ir verkstæði sitt í Golfskálan-
um, o-g þar geta þeir verið öll
kvöld vikunnar. Á fimmtudags
kvöldum hafa þeir einnig af-not
af salnum í skálanum. Þá hafa
þeir kvikmyndasýningar og
leika borðtennis.
Þ
ánægðir með flugbrautina. Þar
eru sprungur og grjótmulning-
ur, segja þeir. Svifflugurnar
þeirra svífa hins vegar við
Öskjuhlíðina eða uppi á Sand-
skeiði.
— En þurfið þið nú e-kki
stundu-m að hlaupa langan
spöl á eftir þeim? spyrjum við.
— Jú, segja þeir. Það er jafn
vel hætt við að við týnum
þeim, ef þær eru stórar. Þess
ve-gna merkjum við alltaf flug-
urnar okkar.
Og Hannes bendir okkur á
eina slíka. Vænghafið er rúm-
ir tveir metrar.
— Við drögum þær upp m.eð
bandi, segir hann. Ekki samt
mjög hátt, því að þá gæti svo
farið, að við sæjum þær aldrei
fra-mar.
Þeir segja okkur frá því, þeg
ar fiugmaður einn dró upp
eir vilja gjarna fá
fleiri pilta (eða stúlkur) sem
hafa áhuga á flugimódelsmiði
til að ganga í klúbbinn og segja
að hann standi öllum áhuga-
mönnum um flugmodelsmíði op
inn. Þó segja þeir, að gert sé
ráð fyrir að í klúbbinn komi
piltar, sem eitthvað hafa sýsl-
að við þetta áður. Síðar meir
er h-ugsanlegt, að efnt verði til
námskeiða fyrir þá u-nglinga,
íumn ar
Brynjúlfur Erlingsson dyttar að vélflugu, sem hann hefur í smíð-
um.
sem vildu kynnast smíði flug-
módela.
Það var einmitt á slíku nám-
skeiði sem áhugi piltanna á
þessu þroskandi viðfangsefni
vaknaði. Leiðbeinendur þá
voru féla-gar í Fluggiódelklúbbi
Reykjavíkur hinum fyrri. Þetta
var veturinn 19S2 — 1963.
Jón Pálsson, fulltrúi Æsku-
lýðsráðs, sem hefur umsjón
með starfsemi pillanna ,segir
okkur, að vonir standi til að
unnt verði að efna til nám-s-
skeiða í flugmódelsmiði inn-
an tiðar og verði þá piltarnir
í klúbbnum leiðbeinendur.
Hann segir okkur ennfremur,
að Æskulýðsráð vinni að því
að ko-mið verði á fót sýningu
á tómstundaiðju ungs fólks, og
þá muni strákunum í Flu-g-
m-ódeklúbbi Reykjavíkur gefast
tækifæri til að sýna sitt.
Séð yfir verkstæð'i piltanna í Flugmódelklúbbi Reykjavíkur.
Þó ég hafi hér taiað nokkuð um erfið-
leika fólks við að skilja abstrakt form
myndlistarinnar, þá fer svo fjarri, að
þ-etla eigi ekki einnig við um flestar
aðrar tegundir listforma. Fólk bindur
Kig þá o-ft við hið ytra form, eða fyrir-
mvndina sjálfa. Ég tek sem dæmi hina
gullfögru ítöls-ku madonnamyndir eða
rússnesku ikonana. Fólk hrífst af hinni
y tri gerð. En það er ekki dýrð geisla-
baugsins, eða gullbryddur klæðafaldur
heilagrar guðsmóður, ekki heldur hið
biiða bros og blessandi hönd Jesúbarns-
ins, sem gefa verkinu gildi ,heldur trú-
erhrifning listamannsins, — ástarjátning
hans til guðdómsins, — þær tiifinning-
br, — þau andlegu verðmæti, sem liggja
á bak við verkið. Svipað má segja um
margar fa-grar landslagsmyndir. Græn-
ar grundir, silfraðir lækir, hraun og
blessaðir móarnir og fjöll í fjarlægð
— helzt langt í burtu. Víðsýnið hefur
glapið margan góðan listamann — og
áhorfanda. En fagurt og freistandi er
það. En þarna erum við komin hættu-
le-ga nálægt „billegri rómantík" póst-
kortanna. Við eigum ekki að ferðast um
landslög málaralistarinnar eftir stiku
landmælinga-mannsins ekki að skoða
þau með vísindalegri gagnrýni jarð-
fræðingsins. Við eigum að leita að þeim
verðmætum, sem dulmögn náttúrunnar
hafa opinbsrað næmri sál listamannsins,
og sem síðan birtast áhorfandanum sem
sjálfstæð sköpun, u-mvafin og endur-
skírð í persónuleika lista-mannsins.
í gömiu ævintýri se-gir, að snerting
andans við efnið hafi skapað líf jarðar.
Svo má segja að þannig skapist líf iist-
arinnar. Hö-nd iistamannsins framleiðir
færisins og túlkar þær kenndir, sem ef
til vill ekkert annað listform megnar að
flytja okkur. Skáldið notar efni það,
sem lífið sjálft leggur því upp í h-end-
urnar, Hann snertir það með töfra-
sprota andagiftar sinnar, og leiðir okk-
ur inn í nýja heima, sem opinbera okk-
ur-ný viðhorf til lífsins. — Og meðferð-
orðsins í góðri leiklist snertir með sama
hætti strengi í innsta eðli okkar —
þetta undursamlega samband milli
hljómblæs orðsins og þeirra kennda,
sem búa í innstu fylgsnum sálar okkar.
Málarinn notar litaspjald sitt, og á iéreft
inu byggir hann upp nýjan dýrðlegan
veruleika, sem við ef til viil eigu-m
stundum erfitt með að skilja við fyrstu
sýn. — En svo sannariega sem lífið
sjálft er ívaf og uppistaða allra iista-
verka, í hvaða form-i sem þa-u birlast,
svo gefur andinn einn efninu það iíf,
sem gerir verkið að listrænni tjánin-gu.
Því hver sem hugmyndin eða fyrirmynd
in er, þarf verkið að vera gætt iífsanda
sköpunai'gleðinnar, eða því sem ég vil
leyfa mér að kalla hina fjórðu „dim-
ension“, — hina fjórðu vídd eða svið
listaverksins. — Með öðrum orðum: víð-
fcðmi andans, hvort heldur hann leitar
inn á rökkurlönd du.lhyggjunnar, að
innsta kjarna o-g dýpstu upps-prettu allr-
ar tilveru, — eða hann velur sér við-
fangsefni úr efnisheiminum. — Eða lista
maðurinn beinlínis byggir sér sinn eig-
in heim af innri sýn skapandi hugmynda
flugs, — gefur verkinu æðaslög lífsins,
hita skapgerðarin-nar — já, glóð tilfinn-
inganna, því allt verður þetta svo und-
arlega lítiis virði, ef maður ekki — á
bak við efndð finnur hjarta slá.
13. tbi. 1965.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7