Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1965, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1965, Síða 1
| 15. tbl. 25.. apríl 1965. 40. árg. — | lægt þriðjungi stærri en lunglið, á sér að foreldri reikistjdrnu, sem er 5000 íúnnum stærri en hann sjálfur, Satúrnus. >ví má skoða þetta par, jörðina og tungl ið, sem tvöfalda reikistjörnu. Og sjávar- fallaverkunin, sem á sér stað milli þess- ara tveggja, á sér engin önnur dæmi eða hliðstæðu í sólkerfinu. Viðnámið, sem stafar ' af þessari flóknu samverkan þeirra, hefur orðið til þess að hrinda jörð og tungli lengra hvoru frá öðru en þau voru upphaflega. Tunglið er nú sem næst 240.000 mílur í burtu og hreyfist eftir braut, sem er næstum ihringlaga. Hið sterka afl sjávarfallanna hefur einnig dregið úr ferð tunglsins um nokkra milljarða ára, svo að braut þess kring um jörðina er það, sem kallað er ,,bundin“. Aðdráttarafl jarðarinnar Peter Stubbs: RÁÐGÁTA TUNGLSINS Tunglið hefur verið hvati mannsins til skáldskapar, vottur að ástum hains, leiðtogi á næt urferðum, stórnandi sjóferða og er því býsna góður kunningi hans. Og þrátt fyrir allan kunningsskap- inn, er hann manninum ráðgáta. Hver er samsetning mánans, og hvern ig varð hann til? Fæddi jörðin hann af sér í einlhverjum fæðingarhríðum með miðflóttaafli? Eða eignaðist hún hann með barnsráni í krafti aðdráttaraflsins? Jafnvel færustu stærðfræðingar geta ekki veitt fullnaðarsvar við þessari spurningu, fyrr en þá að ein-hver okk- er stigur fæti á yfirborð mánans og get- ur tekið með sér sýnishorn af honum. tangað til þetta verður, verðu.m við í>ö láta okkur naegja vangavelturnar. En aðalþýðing tunglrannsóknanna, er sú, að svona sýnishorn gætu hugsanlaga ifrætt visindamennina einmitt um það, hvernig tunglið varð til. Og þá gætu J>eir um leið fengið mikilvægar upp- lýsingar um uppruna alls sólkerfisins. F orvitnin um uppruna alheims- ins er nýleg tegund mannlegrar forvitni Forfeður okkar á fyrri öldum höfðu jn-eiri áhuga á hugsanlegum töframætti mánans og gildi hans sem átrúnaðar- goðs, en á uppruna hans. Spurningin um það, hversvegna hann var þarna sem hann var, olli þeim eng- um heilabrotum. Samt var það nú svo, að Berossus, babýlónskur prestur, sem kom til Grikklands einhverntíma á 4. — 3. öid f. Kr. kenndi lærisveinum sínum, tiö máninn væri hnöttur, og helmingur hans lýsti af eigin ramleik. Anaxagoras tf> á Litiu-Asíu hafði kennt, að hann væri tfJöt skífa, þar sem lifandi verur byggju ©g væri með sléttum og giljum á. Stjörnuspámennirnir í fornöld hugsuðu eér mánann, kaldan, rakan, vatnskennd- en og hægfara, en sú skoðun breyttist é dögurn Pliniusar í þveröfugt horf, þannig, að máninn væri vatnslaus og ilofUaus, og nógu heitur til að bræða fltilý, þeim megin sem sólin skein á hann. En þá þegar var það vitað, að hann ®Wi sjávarföllum og grunur lék á, að bann hefði ótrúlegustu áhrif á lækn- ingar, akuryi'kju og svo á heimilishagi ynanna. Pý-þagoras hélt hann vera helj- íjrmikinn krystailshnött, sem endurkast- »ði sólarljósinu og þar sem menn gætu féð spegilmynd a< höfum jarðar. Hinir miklu stjarnfraeðingax Í5. aidar Petta er sú hlið tunglsins, sem frá okk ur snýr og áfram — Kóperníkus, Galilei, Tyoho Brahe og fleiri — höfðu miklu meiri áhuga á að fræðast um hreyfingar tunglsins, en á uppruna þess. Hafa verð- ur í huga, að a-llt fram á 19. öld — í kristnum löndum að minnsta kosti — trúðu menn því, að jörðin hefði verið sköpuð á sjö dögum, svo sem segir í 1. Mósebók. Þessir sömu hefðu varla getað trúað því, að tunglið hefði orðið til án gifðlegs tilverknaðar. M. áninn er nokkurnveginn hnött- óttur líkami, rúmlega 2000 mílur í þver- mál, eða um það bil fjórðungur af þver- máli jarðar. Aðrar reikistjörnur eiga sér fylgihnetti, en s&mband tungls og jarðar er að einu leyti einstætt: engin reikistjarna á sér fylgltmött, sem er svona stór i hiut.faMi við hennar eigin stærð. Jö-rðin vegiur aðeins »1 sinnum meira en túnglið, en Titan, sern er ná- sijórnar snúningi þess, svo að sama hlið tunglsins snýr alltaf að jörðu. Með öðr- um orðum tekur það tunglið einn tungl- mánuð að snúast einu sinni um mönd- uJ sinn og fara einn hring kring um jörðina. Þannig hefur enginn enn séð bakhliðina á tunglinu gegn um kíki. Eitt óútskýrt einkenni hefur sú hlið- in, sem að okkur snýr, sem sé að hún er með bungu 1 áttina til jarðar. Þetta hefur alltaf verið jarðeðlisfræðingunum ráðgáta, hvernig tunglið getur viðhaldið þessari bungu gegn þyngdaraflinu, sem togar í það. A þeirri hlið tunglsins, sem að jörðu snýr, hafa stjarnfræðingar lýst ýmsum mismunandi og eftirtektarverðum ein- kennum. Hin auðisæjustu, sem sjást með 'berun, augum, eru hin stóru, fJötu og sléttu höf en það stærsta þeirra er 1il vill jafnstórt og Bretlandseyjar. Þcesi höf eru aðskilin af ljósleitari og ósJéttari „upplöndum". Gegn um kíki, — jaínvel þótt lítill sé — virðast þessi upplönd alþakin þéttsettum gígum, sem eru í þvermál allt frá mörg hundruð mfliffli og niður í það, sem kíkirinn nær. N. I ærmyndir, teknar njdega frá Ranger gervitunglinu, sýna að gígarn- ir minnka allt niður í fá fet að þver- rnáli, og ef til vill ennþá minni. En yf- ir höfunum fækkar þeim mjög. Einu myndirnar, sem við höíum af bakhliðinni á tunglinu, og teknar voru aí Lunik III, rússneska gervihnetlinum, eru að því leyti eftirtektarverðar, að á þær vantar næstum alveg öll höf, en samt virðist þarna vera nóg af gígum. Margir gígarnir á framhliðinni er-u fullir af einhverju aðkomuefni. Hinar ýmsu kenningar um þetta halda því iram, að þeir hafi fyllzt upp af hraun- straumum, eða þá, að ryklcg sum mörg þúsund feta þykk, hafi safnazt í þá. Sama ryk kann vel að hafa hulið marga fyrrverandi gíga í liöfunum. Gígarnir stafa að líkindum af ofsalegum spreng- ingum frá loftsteinum, sem hafa rekizt þarna á. Margir gefa bendingar um síðari tæringu, undan sólargeislum að líkindum, því að tunglið hefur ekkert gufuhvolf sér til varnar. En þrátt fyrir slíkar eyðileggingarað- gerðir, er miklu auðveldara að rann- saka tunglið, eða yfirborð þess heldur en yfirborð jai'ðar, af því að þar er vatnslaust og loftlaust og slíkt fyrir- byggir venjulegar jarðfræðilegar breyt- ingar. Veðrun, samansöfnun ryklaga pg fjall.myndanir hafa hulið frumsögu jarð arinnar fyrir fullt og allt. Sumir að rr.innsta kosti af klettum tunglsins, ættu að geta varpað ljósi á hana, þar eð þeir stafa frá sama tímabili. Er tunglið bara risavaxinn kJumpur, sem náttúran hefur látið jörðina spúa frá sér og koma fyrir á eigin braut í geimnum? Sir George Darwin, sonur bins fræga náttúrufræðings, kom fram á síðustu öld með þá tilgátu, að Kyrra- hafið gæti verið hin stóra hola, sem hefði rifnáð I tiltölulega þunna jarð- skorpuna við náttúruumbrotin, sem hefðu varpað tunglinu frá henni. H. lugsum okkur jörðina á þessum tíma. Sennilega hafði hún þá stækkað við samansöfnun á köldu ryki. En geisla virk efni í iðrum hennar hefðu getað bitað hana og brætt, svo að úr varð glóandi heit hraunkúla. Þunn skorpa af „gjalli“ eða föstum steini gerir yfirborð hennar óslétt. En rétt eins og sól og tungl lyfta flóðbylgju í höfunum nú á dögum, dregur sólin eins og hún þá v3r — sjálf ekki mikið eldri en jörðin — að sér bráðnað jarðarefnið, og gerir úr því flóðbungu, sem færist yfir jörð- inp við snúning bennar. Jörðin snýst sennilega miklu hraðar en einn snúning á 24 klukkustundum — kannski jafnvel einn snúning á 3 klukkustundum. Þann- ig dregur ekki einungis þyngd sóiar- innar að sér bráðna jörðina heldur verk ar líka miðflóttaaflið — af því að jörð- in snýst svona hratt — á jörðina og teygir hana út alla leið eftir miðbaug, og gerir tilraun til að gera úr henni kringlu. En þyngdarafl jarðarinnar sjálfrar streitist á móti þessu og dregur allt efnið í áttina að miðju og reynir þannig að gera úr henni hnött. Hinn ákafi æðasláttur í brennandi, bráðinni jörðinni fer sívaxandi við' þessa endurteknu togun aðdráttarafJs sólarinnar, og hver kippur dregur bung- una meira út. Hin þunna skorpa hruikkast og snýst við þessar hreyfingar, og er auik þase Framhald á bls. 13. Hvernig komst jboð ó sinrn stob?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.