Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1965, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1965, Síða 14
Þetta er ein tilgráta um l>að hvemig tunglið varð til. T U N G L I Ð Fraimihald af bls. 13. Engu að síður fór það svo, að kenn- ing Sir Georges var endurvakin í breyttri mynd fyrir hálfu öðru ári af dr. Donald Wise í Frankliand Marslhall College, Lancaster, Pa. En í staðinn fyr- ir jörð á áköfum titringi, verðum við nú að hugsa okkur aðra, sem aðeins snýst hraðar og hraðar, og fletst út í kringlu, þangað til allt í einu þessi kringla springur og þeytir frá sér tungl- inu, líkt og þegar hnappur þýtur burt af bandi, sem hrekkur sundur. Og einn- ig nú verður hræðileg ókyrrð á jörð- unni, en mest þó í því bili, sem tunglið losnar frá henni. En nú mætti spyrja: Hversvegna ætti jörðin allt í einu að fara að auka hraða sinn svo mjög? Dr. Wise segir, að meðan jörðin var bráðin dró aðdráttaraflið hin þyngri efni hennar inn að miðju. Eins og skautamaður, sem hringsnýst, leggur að sér armana, til þess að síðurnar snú- ist hraðar, eykur jörðin hraða sinn eft- ir því sem þungi jáms, nikkels og ann- arra þéttra efna dregst inn á við. Dr. Wise útskýrir með kenningu sinni stærð og þéttleika tunglsins og þetta er í samræmi við hugmyndir vísindamanna um klettana sem einu sinni hafa verið í holunni, þar sem nú er Kyrrahafið. f>að kemur heim við þá staðreynd, að tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðu, þar eð þeir kraftar, sem köstuðu því frá henni, hefðu ekki getað gefið því sjálfstæðan snúning. Og kenningin get- ur einnig samrýmzt þeirri staðreynd, að höfin sjást meira á þeirri hliðinni, sem að jörðu snýr. Hin hliðin getur haft meira af ljósleitu skorpuefni Kyrrahafs- botnsins, en dekkri blettirnir á hliðinni að jörðu meira af hinu dökka jarðefni, undan jarðskorpunni. Dekkra efnið ætti einnig að vera þyngra og gæti því útskýrt hina einkennilegu bungu á sýni- legu hliðinni á tunglinu. S jálfum finnst mér þessi hugimynd langsótt. Hin raunverulegu og afgerandi rök um svona atriði verða að byggjast á stærðfræðilegum grundvelli. Sam- kvæmt kenningum Sir George Darwins og eins dr. Wise, hlýtur jörðin að hafa snúizt miklu hraðar en hún nú gerir. En jörðinni er ekki stjórnað af neinum sigurverks-ihreyfli, sem gengur út þeg- ar fjöðrin er á enda; í geimnum hlýtur hún að halda áfram að snúast með föst- um hraða um alla eilifð, eftir að þyngri efnin í henni eru hætt að færast inn á við. Það er ekkert til að valda viðnámi, sem gæti komið henni til að hægja á sér niður í núverandi snúningslhraða. Jafn- vel þótt hraði tunglsins sé tekinn með gera jöfnumar ekki lífct því að ganga upp. Með öðrum orðum. Ef þessi kenning er sú rétta, hlýtur einhver utanaðkom- andi aflgjafi að hafa verið að verki í sólkerfinu, eftir að tunglið fæddist, sem kom jörðinni til að hægja á sér. Enn sem komið er ,hefur enginn kom- ið fram með neina trúlega kenningu um það, hvernig slíkt hefði getað orðið, enda þótt margar huigvitssamlegar kenn ingar hafi komið fram, svo sem sú, að einhver fylgistjarna, sem fram hjá fór, hafi „stolið“ einhverju af snúningshraða jarðar og svo þotið burt, hraðar en hún ko n að. Sé tunglið ekki afkvæmi jarðar er ein önnur trúleg tilgáta sú um uppruna þess, að það hafi orðið til um það bil samtímis hinum plánetunum og timglum þeirra, en svo hafi jörðin einhvernveg- inn náð í það og komið því á núverandi braut þess. Hér er um merkilegt við- fangsefni að ræða, því að slík „hand- taka“ mundi venjulega verða til þess að tunglið hefði miklu ílengri braut held ur en hina raunverulegu, sem er næst- um hringlaga. Ein leið út úr þeim ógöng um er að hugsa sér, að jarðartunglið hafi myndazt sem tvöföld reikistjama. En til þess að skilja, hvemig svo megi verða, þurfum við að athuga uppruna sólkerfisins. L ítum aftur til fortíðarinnar. Hugsum okfcur nú sólina eina saman, skært skínandi. Snögglega kemur önn- ur stjarna á vettvang og virðist greini- lega ætla að rekast á sólina. Þegar hún nálgast sólina, rífur hið geysilega að- dráttarafl þessara tveggja hnatta burt heila trossu af hvítglóandi lofttegund- um sólarinnar. Aðkomustjarnan heldur áfram út í kolsvart tómið, en dreigur á eftir sér eldhala, sem teygir sig þús- undir og milljónir mílna yfir kaldan geiminn. Um leið og þessi geysimikla sneið af sólinni kólnar, dregst hún lífca saman, fyrst í glóandi lofthnetti, síðan í bráðna hnetti og loks í reikistjörnur eins og við þekkjum þær — allar enn tengdar sólinni og svífandi kring u.m hana, hver á sinni braut. Tunglið er rétt aðeins sýnileg ögn af efni, sem þétt- ist 1 nand við jörðina og loksins stjórnar aðdráttaraflið því á braut kring um hana. Þes.si „Hita“-kenning um sólkerfið var fyrst sett fram af franska vísindamann- inum Buffon, árið 1749. Hún var svo endurtekin í breyttri mynd og myndum af frægum vísindamönnum eins og Sir James Jeans. Við vitum nú, að sólin brennur fyrir kjarnaverkanir svipaðar þeim, sem eiga sér stað í vetnissprengj- unni. En í sólinni hindrar hinn geysilegi þrýstingur, að hún springi. En ef eitt- hvað af efni hennar yrði teygt út í langan hala í köldum geimnum, mundi það í staðinn fyrir að dragast saman, springa, eins oísalega og löng lest af vetnissprengjum og alls ekki geta mynd að fasta líkami. Látum oss aftur gera tilraun til út- skýringar á tilurð tunglsins. Eftir því sem allar þessar takmai'kanir fara vax- andi, verður það æ erfiðara að hugsa sér, hvað raunverulega gerðist. Hugs- um okkur, að við hefðum ekki annað en geysistórt, kalt ryksfcý og loft sem snýst í hring í geimnum í milljarða miílna fjarlægð frá nokkurri stjömu eða öðrum himinlíkama. Þama er vart merkjanlegur kraftur milli atómanna og rykkomanna, sem orsafcast af hinni örlitlu þyngd þeirra. Þegar fram líða stundir, fara agnirnar að dra-gast sam- an og loða saman. Smám saman stækfca þær og um leið verður þyngd þeirra meiri og meiri, svo að sameining þeirra gengiur æ fljótar fyrir sig. L oks kemur að því, að efnið safn- ast með geysihraða inn í miðju skýsins þar sem geysimikill kjami, sem er upp- hafið að sólinni, vex óðfluga. Þessi kjarni hitnar loks upp, undir hinum feifcilega þrýstingi að miðju hans og tefcur að brenna, efcki þó eins og fcol, heldur eins og vetnissprengja. En ekki fer samt allt rykskýið og sópast niður i þennan ofsalega kjarnaofn. Talsvert ef því verður um kyrrt úti fyrir og þéttingin heldur áfram, en mjrndar samt ekki heita stjörnu eins og sólina, heldur smærri, kalda hnetti, eins og reiki- stjörnumar. Og vegna þess að upp- runalega rykskýið feyktist kring um miðjuna, verða reikistjörnurnar, þegar þær koma til sögunnar, á brautum kring um sólina. Tunglið er ekki ann- að en smærri rykhnöttur, sem hefur loðað saman. Enda þótt geislavirkt efni innan í jörðinni hitti hana upp, þangað til hún er orðin bráðin, er lífclegt, að tunglið sé oflítið til þess, að hið sama geti gerzt þar. Svona „kulda“-kenning um uppruna sólkerfisins kom upp þegar árið 1755, þegar heimspekingurinn Kant lét hana detta sér í hug. Eftir hann kom svo, árið 1796, franski stærðfræðingurinn Laplace, sem færði hugmyndina frekar út í smáatriðum. Laplace trúði því, að eítir að sólin myndaðist, drefiðist ryk- ið kring um hana í geysi mifcla hringi um hana, en hver þeirra um sig dróst seinna saman og myndað sérstaka leikis tj örnu. Þessi kenning stóðst þó efcki gagn- rýni vegna þess, að hún skýfði efcki hversvegna mestallur snúningurinn er á reikistj örnimum, enda þótt sólin sé 98% af magni sólkerfisins. Árið 1943 gat stj arnfræðingurinn von Weizsacker þess til, að rykhringirnir væru samsett- ir af stórum, gormsnúnum „hringiðum“, aðiskildum af smærri bylgjum, sem verk uðu eins og rúllulegur. Reikistjömurn- ar og fylgihnettir þeirra þéttust saman úr þessum bylgjum. Eitthvert svona skipulag — og sumar útgáfur þess eru nú almennt viðurkenndar — geta gert grein fyrir því, hversvegna mestallur snúningurinn er á reikistjörnunum en ekki á sólinni. E in útgáfa af þessari kenningu var borin fram af dr. Gerard Kuyper ár- ið 1949. Hún hefur þann kost að gera fullnægjandi grein fyrir tilurð tungls- ins. Til þess að hugsa okkur hana, verð- um við að hverfa aftur til þess stigs, þegar kjarni rykskýsins í miðju þess hefur myndazt, en er ekki farinn að brenna. Geysimiklar hringiður snúast allt í kring um hann í rykinu og loftinu, sem þar er. Loksins leysast þær upp og mynda aðskilin hringfara ský, sem kölluð eru „protoplánetur“. Á þessu stigi klofnar protoplánetan, sem á að verða jörðin, í tvo hluta — stærra ský, sem verður jörðin og smærri protomána, sem verður tunglið, og fylg- ir henni. Siðan tekur sólin að hefja kjarnorkubruna sinn. Utgeislanirnar eru gífurlega sterkar og „sólvindurinn", sem af honum leiðir, rekur 99% af efn- ínu, sem protopláneturnar eru gerðar úr, út í ytri geiminn. Það sem eftir verður af efni, þéttist enn meir og verð- ur að reikistjörnum og fylgihnöttum þeirra. Öll þessi þróun getur tekið millj- arð ára. Kenning dr. Kuypers er að því leyti góð, að hún útskýrir hina næstum hring laga braut tunglsins kring um jörðina, þannig, að ef bæði væru mynduð úr einu og sama sfcýinu mundu bæði snú- ast sem eitt væri, um sameiginlegan miðdepil. En það, sem kenningin ræður ekki við er sú staðreynd, að ytri reiki- stjörnurnar eru að mestu skapaðar af léttara efni eins og vetni. Meðan þyngri Samkvæmt svonefndri „þéttingarkennin gu“ hefur þróunin orðiff sú, sem mynd- in sýnir. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15. tbl. 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.