Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1965, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1965, Qupperneq 1
8. maí 1950 sáu tveir mógrafarar, að si>gn Globs, „allt í einu andlit koma í Ijós í mólögunum, svo óskemmt, að þeir héldu, að hér væru þeir að rekast á ný- framið morð. Andlitið var milt á svip, auigum að mesbu lokuð, varirnaa- næstum lokaðar, eins og maðurinn hefði verið að biðjast fyrir. Það var eins og sál dauða mannsins hefði komið snögga ferð. frá öðrum heimi, gegnum himna- hiiðið í vestri.“ ótökumennirnir sneru sér til sakalögreg.lunnar, sem var annars ekki aiJs óvön að fá tilkynningar um líkfundi í mýrunum. Til vonar og vara tók hún með sér nokkra safnmenn. Það upplýst- ist fljótlega, hvernig í málinu lá, og svo var sent eftir Glob. Hann stóð brátt aug gekk þó ekki slysalaust. Einn burðar- maðurinn hneig ni'ður af ofreynslu og hafði fengið hjartakrampa. Mýrin krafð- ist lífs í stað formminjanna, sem frá henni voru teknar, mundu sumir vilja segja.“ Tollund-maðurinn er svo nefndur eftir Tollundmýrinni, þar sem hann fannst. Þarna um slóðir eru miklar forn minjar, óg þetta var ekki fyrsta líkið, sem þarna fannst. í aðeins tíu km fjar- lægð frá þessum stað fannst siðar hinn þekkti Grauballe-maður. í Kaupmannahöfn var’ð það læknum og réttarlæknisfræðingum brátt ljóst, að það stóð heima, að maðurinn hafði ver- ið hengdur. Röntgenrannsóknir og lík- skurður sýndi fram á, að vöðvar og innyfli höfðu varðveitzt afbuirðaVel. Það var meira að segja hægt að sýna fram Járnaldarmönnum skýtur myrum í Danmörku PP úr á. hvað maðurinn hafði fengið til mið- degisverðar, áður en hann dó. Hann hafði neytt máltíðar, sem var grautur úr soðnu byggi, hörfræi, korni, píljurt og alis kyns illgresisjurtum. Og hann hafði lifað að minnsta kosti sólarhring, eftir að hianin neytti þessarar fæðu. EFTIR CHRIS PARO SYO langt aftur í tímann, sem sögur fara af, hefur einhver dularfull hula hvílt yfir mýrunum í Danmörku.’ Eitthvað torrætt og ó- hugnanlegt hafa menn jafnan skynj- að í sambandi við mýrapyttina, og það hefur jstigið sem bólur upp á yfirborðið. í mýrunum áttu álfarnir heima. í skammdeginu, þegar þoka og myrkur seig yfir mýrina, döns- uðu huldustúlkurnar, og svo stigu upp logar og urðu að ógnvekjandi hrævareldum, sem ginntu fólk til að stíga út í botnleysuna, þaðan sem enginn átti afturkvæmt lifandi. En mýrarnar voru líka nægtabúr eldiviðar fyrir köld og dimm vetrar- kvöld. Þarna var mórinn grafinn upp og skorinn, og það var einmitt við þetta verk, sem merkilegir fund- ir áttu sér stað. Merkastir þeirra eru sennilega fundir Grauballe-manns- ins og Tollund-mannsins, sem hvort- tveggja voru óvenjulega vel varð- veitt lík frá járnöld. Enskar skólastúlkur, sem höfðu séð myndir af fundunum, fengu áhuga á jþessuim dönsku mýnalí'kium, sem höfðu varðveitzt svo vel, og skrifuðu fornminja verði Danmerkur, P. V. Glob, prófessor, fil þess að fræðast nánar um þetta. Glob vifdi gjarna svara þeim eins ýtar- lega og tök voru á. Hin löngu bréf til etúlknanna urðu smám saman að bókar- handriti, sem nú er komið út í bókar- íorm.i hjá Gyldendal með 80 furðulega góðum myndum. Segja má, að járnaldar mcnnirnir stari á lesandann af síðum bókarinnar. Hún er orðin töfrandi grein- argerð um jiárnaldarlíkin í mýrum Dan- ir.erkur. Höfundurinn vekur eftirtekt á því, eð langt aftur í sögu dönsku þjó'öarinnar hafi fuindizt slik mýralík. Oft viar það, eð þessi iík, sem höfðu dökknað mjög, voru talin vera af fólki, sem hafi horfið, þar eð líkin virtust oftast hafa orðið fyrir einiiverju hnjasiki eða iilri með- ferð, hvort heldur það nú var henging eða þau höfðu vetrið skorin á háls, og þá setti fólk þau í samband við gömul morðmál, sem ekki höfðu verið upplýst. Sumurn þessatra göimlu líkfunda er lýst þannig að vísindamenn nú á dögum skúja, að þarna hefur verið um lík af járnaldarmönnum að ræða. Oft taldi fólk víst, að þarna hefði verið um morð áð ræða, og vildi það því hafa lýsingarn- ar sem allra nákvæmastar. Alls hafa fundizt tugir járnaldarmanna, sem hafa varðveitzt á undursamlegan hátt allt fmm á vora da,ga vegma sútunarsýru í jarðveginum og algers loftleysis. liti til auglitis við járnaldarmanninn, sem lá eins og hann svæfi, með skinn- hettu bundna yfir höfuðið og skinnbelti um sig miðjan. Að öðru leyti var hann nakinn. Maðurinn hafði varðveitzt svo vel, að furðulegt mátti telja. Það vamt- aði ekikert í þetta friðsamlega andlit með skeggbroddana á hökunni. Leður- ól um hálsinn á líkinu benti til þess, að maðurinn hefði verið hengdur, áður en hann var jarðaður. Til þess a'ð geta rannsakað nákvæm- lega bæði líkið sjálft og jarðveginn, sem það fanmst í, var hvort tveggja sett í stóra kistu, sem send var Þjóðminja- safninu í Kaupmannahöfn. Kistan með því, sem í henni var, vó meira en 1000 kg. Það varð að bera hana með hand- aíli að hestvagni, og Glob segir: „Þetta essi uppskrift að jármaldiarman gæti ef til vill verið undirstaðan að járn- aidar-matreiðslubók. Síðar var svipaður grautur og þessi uppskrift hljóðar um borinn fyrir fornfræ’ðinganá Sir Morti- mer Wheeler og dr. Glyn Daniel á sjón- varpssýningu í Englandi. Menn höfðu hafið samningu járnaldar-matreiðslu- bókar, en ekki smakkaðist samt matur- inn þessum virðulegu ’vísindamönnum. Því miður treystu menn sér ekki tii að varðveita meira en höfuðið af Tollund manninum, sem enn er til sýnis í safninu í Silkaborg, þar sem menn geta, bók- staflega talað, horfzt í augu vi'ð fortíðina. Höfuðið af Tolkmd-manminum er bezt Framhald á bls. 10 Höfuð Tollund-mannsins sem dó fyrir 2000 árum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.