Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1965, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1965, Blaðsíða 10
JÖN ÞORKELSSON Framhald af bls. 9 verið stjórnað hér á iandi, fyrst af stiptsyfirvöidunum, en frá 1904 til 1928 af stjórnarráði fsiands. Eítir það skipa stjórn sjóðsins hverju sinni: ráðuneytis- stjóri í menntamaiaráðuneytinu, fræðslu- máiastjóri og skóiastjóri Kennaraskóians. Um bækur Jóns Þorkeissonar, sem áttu að varðveitast í Njarðvíkurkirkju, er það að segja, að þær hafa aldrei þangað komið. Nú er þess að gæta, að rikisvaldið hef- ir tekið að sér það hlutverk, sem Thor- kiiiiisjóðnum var ætlað í upphafi. Er því allt óráðið um tilgang og verkefni sjóðs- ms i framtíðinni. Segja má, að Thorkiiiii- sjóðurinn sé, eins og nú standa sakir, óstarfhæfur vegna þeirrar þróunar, sem orðið hefir í uppeldis-, skóia- og fjár- málum hér á landi á síðastliðnum hundr- að árum, en aðailega frá síðustu alda- mótum. Talið er, að gjöfin myndi sam- svara nær 10 milljónum króna eftir nú- verandi verðgildi. í árslok 1964 nam sjóðurinn rúmlega 445 þúsundum króna og er því lítils megnugur sakir verð- bólgunnar. Ástæða er til þess að minna á, að það er Thorkiliiisjóðurinn, sem hefir haldið á loft minningu Jóns Þorkelssonar þau rúm tvö hundruð ár, sem liðin eru frá stofnun sjóðsins, hvað sem siðar kann að verða, en það mun framtíðin ieiða í ljós. Thorkilliisjóðurinn hefir komið mjög við menningar- og mannúðarmál Kjalarnesþings hins forna á liðnum tím- um og Hausastaðaskóli var á sínum tíma stórmerk stofnun, sem brúaði bilið í skólasögu landsins. Verður minning Jóns Þorkelssonar, frumherja alþýðufræðslunnar á íslandi, vart heiðruð sómasamlega nema Thor- killiisjóðurinn verði gerður starfhæfur á ný. Maklegt væri, að stofnað yrði Thor- killiifélag, sem hafi þann megintilgang að halda í heiðri minningu Jóns Þor- kelssonar óg vinna að eflingu hinnar merku stofnunar Thorkilliisjóðsins. E g vildi mega leyfa mér að færa mínar persónulegar þakkir öllum þeim, sem með fjárframlögum, hug og hendi, hafa unnið eða stuðlað að því að heiðra minningu Jóns Þorkelssonar í tilefni tvö hundruðustu ártíðar hans, sem var hinn 5. maí 1959, á þann virðulega hátt, sem þegar er orðinn. Vonandi verður þess svo ekki langt að bíða, að Thorkiliiisjóður- inn verði að notum á nýjan leik og að hugmynd mín frá 1953 verði að veru- leika, en hún er sú, að í Innri-Njarðvík risi upp æðri menntastofnun, er helguð verði min»ingu Jóns Þorkeissonar, menntastofnun, sem stæði meðal annars vörð um íslenzka tungu og önnur þjóð- leg verðmæti og yrði útvörður norrænn- ar menningar. Ennfremur er það von mín, að áður en langt um Jíður verði Sveinbirni Egils- syni einnig reistur minnisvarði á fæð- ingarstað hans, Innri-Njarðvík, en nöfn þeirra frændanna, Jóns og Sveinbjarnar, varpa ijóma á Suðurnes og landið allt. Ég vil Ijúka máli mínu með þakklæti til Njarðvíkinga og árna þeim og Suður- nesjamönnum öllum heilla og blessunar. Egill Hallgrimsson. • Aöalhcimildarrit: Ævisaga Jóns Þor- kelssonar, skólameistara í Skálholti. eft- ir Klemens Jónsson og Jón Þorkelsson, Reykjavík 1910. ”5 •»"'<'•3? Þessi gamli og niðurgrafni vegur liggur til mýrarinnar, þar sem Tollund-maö urinn fannst. Járnaídarmönnum skýfur upp Framhald af bls. 1 varðveittu mannaleifar í heimi. Það er óhugnanlega lifandi, og hvergi í heim- inum eru til neinar leifar fornmanna, sem komast neitt til jafns við það. Bútthvað tveimur árum síðar fundu móskurðarmenn járnaldarlík í Grauballe mýrinni skamm.t frá Toilund. Líkið var furðulega vel varðveitt, en höfuðið þó dáiítið skaddað. Þó var það greinilegt, að svipurinn á andlitinu bar vott um skelfingu og sársauka, en ekki frið og ró, eins og á ToJlund-manninuim. Og ástæðan til þess var auðfundin. Hálsinn var skorinn til hálfs með stórum skuröi, sem nóði eyrna milli. Svo hlaut honum að hafa verið fleygt í mýrina, nýdrepn- urn og allsnöktum. Þessi fumdur G'riauballe-imiannsins oTli mikiili gestakomu á staðinn, því að marg ir voru forvitnir um þetta. Margir voru etabjandnir um þá yfirlýsingu visinda- mannanna, að enn hefði fundizt járnald- armaður, og þegar menn í dag sjá Grau- baile-manninn, sem er varðveittur í heilu líki í forsögulega safninu I Aarhus, verður þessi tortryggni skiljanieg. Enda þótt andlitið og no.kikuð af húðinni ha.fi orðið fyrir þrýstingi af jarðlögunum í mýrinmi, hefur allt varðveátzt svo, að með ágætum má telja. Fæturnir lita út eins og þeir hljóta að hafa verið, þegar maðurinn var grafinn, og enga nögl vantar á hægri höndina, sem hefur tek- ið á sínu af hverju aftur í grárri forn- eskju. Línurnar á hendinni koma skarpt frarp, svo að þær geta ekki hafa verið öðru vísi fyrir 2000 árum. Jafnvel línu- kerfið í fingurgómunum hefði getað geíið gott fingrafar,. sem kunnáttumenn hjá lögreglunni hefðu getað haft not af, hefðu fingraför járnaldarmannsins ver- íð tii í spjaldskrónni. oskin kona í nágrenninu við Grauballe þóttist þekkja dauða manninn setm Raiuða-Kristján, er hafði horfið end- ui fyrir löngu. Enda þótt vísindamenn- irnir hefðu komizt að því — m.a. af því sem í maga líksins fannst — að þarna væri um að ræða járnaldarmann, tók józkt blað að sér forystu fyrir hópi efa- semdiam'aiwia, sem lýstu því yfir, að Grauballe-maðurinn, sem hafði komizt í heimsblöðin, væri engimn arnnair en mó- gnafarinn Rauði-Kristján. En efnaranin- sóiknir, frjógreining og nútimaikjarna- fræði kváðu samt Rauða-Kristján niður í jörðina aftur. Enginn dirfist að vefengja K-14 aðferðina. Glob segir frá dýrkun frjósemisgyðj- unnar Nerthus, sem hér var dýrkuð á rómversku járnöldinni. Eftir því, sem Tactius lýsir, hafa Tollund-maðurinn o.g Griauba]le-,maðuirinn ef tdl vill verið presit ar, sem eftir táknræna giftingu við gyðj una hafa verið færðir að fórn og sökkt í mýrina, sem taiin var heilög. Glob ger- ir ekki nema gefa í skyn, hvernig þetta hafi genigið til, en er hins vegar eikiki í vaia um, að hér liggi einhver fórnar- aihöín að baki. FuDkomna greinangerð fyrir hinum mö.rgu körlum og konum, sem járnöidin hefur gefið dönsku mýrunum, fáum við líklega aldrei, en Glob hefur skýrt frá ahmörgu viðvíkjandi þeim staðreyndum, sem fyrir hendi eru, og þannig stuðlað að því, að áhuginn á þessum fjarlægu mannveinum, sorig þekra Oig gleði, hef- ux farið sivaxamdi. SVIPMYND Framhald af bls. 2. verki Heródótosar, sem kyninti sér mang- ax memningiair og óf sasman söigiur þeiirra, eða verki Athenaeusar, sem setti saman andvana samsull af skrítlum og útdrátt- um úr verkum annarra höfunda sem nú eru týnd? Toynbee mumdi sennilega hlæja að slikri spurningu. Hann hefur jafnan verið ákafiega lítiHátur varðandi eigin afrek. Hann hefur stundum gert að gamni sínu við vin sinn, Norman Baynes, sem er alger andstaða hans sem sagnfræðingur, ■ nákvæmur, smásmugu- legur og kröfuharður, og sagt að nafn hans muni sennilega aðeins lifa í sög- unni vegna þess að Baynes heíur í ein- hverri neðianmálsgrein leiðTétt villux hans — eins og hinn heiðni höfundur Celsus er aðeins þekktur vegna ritsins sem Origenes samdi til að hrekja kenn- ingar hans. E balk við- geðþektot lítiillæti Toyn- bees — „xöf löngun til listrænnar sköp- unar, Hann hóf.að semja „A Study of History“ í tómstumdium sínuim og kallaði ritið oft í gamni „dellubókina“ sína. Eigi að síður voru öll önnur skrif hans ein- ungis drög að meginverkinu, og undir lokin varð höfúndurinn ekki greindur frá verki sínu: hann lagði sig ahan í það og varð hluti af því. Stærsti veikleiki Toynbees hefur frá upphafi verið getuleysi hans til að læra af þeirri gagnrýni sem hann hefur orðið fyrir, bæði að því er varðar forsendur hans óg aðferðir. Þegax hann rökxæddi í breaka útvarpinu við hollenzkan gagn- rýnahda sinn, Geyl, eð’a á háskólanám- skeiðum frá Mexíkóborg til Beirut, virt- ist hugur hans algerlega skotheldur fvrir rökum: hann sló bara góðlátlega fram samlíkingum og hélt áfram að endurtaka sömu yfirlýsingarnar. Þegar hann bar handrit sín undir sérfræðinga og fékk hjá þeim umsagnir, sem hefðu knúið flesta aðra til að endurskrifa heila kafla eða gera á þeim veigamiklar breytingar, lét hann sér nægja að til- færa umsagnirnar orðréttar neðanmáls. Hutverk spámannsins, sem Toyn- bee hefúr leikið eftir seinni heimsstyrj- öid, átti rætur sínar í þeirri meira og minna Ijósu tilfinningu almennings að hann heí'ði eitthvað mikilsvert að segja um framtíð vestrænnar menningai'. En það vax líka bygigt á fuxðulegri fram- sýni hans. Þegar árið 1915 sagði hann það fyxix í fyrstu bók sinini, að önn- ur heimsstyxjöld mundi af hljót- ast, ef Þýzikaland væxi svipt „póiska ganginum“ til sjávar. Árið 1931 sa.gði hann að lausn Palestinu-vanda- miálsins mundí vei'ða skiptinig ian'dsins. Árið 1934 sá hamn það fyrir, að Banda- riikin muindu hrósa sigri yfix Japan. Arnold Toynbee hefur orðið fyrir margvíslegum og þungum áföllum um ævina, en hann hefur varðveitt drengja- legan einfaldleik sinn og hrifnæmi, lífs- gleði, kurteislegt viðmót og hjartahlýju. Hvað sem um Hfsverk hans má segja, verður ,því etklki neitað að hamn befur stórlega víkkað sjóndeildarhring mann- kynsins og hvatt aðra sagnfræðinga til yfirgripsmeiri viðhorfa í sögukönnun siinmi. Toynbee er tvíkvæntur. Fyrri kona hams, Rosaiind Murray, vax dóttix hins heimsfræga saigmfxæðings Gilberts Murr- ays. Seinni koman, V. M. Boulter, vax um margra ára skeið samstarfskona hans við „Survey of International Affairs“, sem er út af fyrir sig óbrot- gjarn minnisvarði um hinn snjalia sagn- fræðing. 10 LESBÓK MORGUNBLAJÐSINS 26. tbl. 1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.