Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1965, Side 6
BOKMENNTIR
Framhald af bls. 5.
einfaldri lýsingu, sem .höfðar til dýpri
skilnings á þvi, sem um er að ræða.
Þetta rit Dantes er hlaðið slíkum tákn-
myndum og máli. Dante notar ýmis lýs-
ingarorð um Beatrice, sem guðfræði síð-
ari tíma taldi, að einungis mætti nota
um guðdóminn einan. Því var það, þeg-
ar ritið var fyrst prentað 1576, að sá
skilningur, sem Dante og samtíðar-
menn hans lögðu í þessar lýsingar, var
gleymdur. Því krafðist Rannsóknarrétt-
urinn þess, að breytt væri um orð, sem
rétturinn taldi, að aðeins hæfðu guð-
dónmum einiuim,. ein ekiki diaiuðilegri konu.
Lykillinn að mörgu því fegursta í ljóð-
um Dantes er skilningur á þessu tákn-
máli. Ritsins verður ekki notið að fullu,
nema menn athugi þetta. Þetta skildist
mönnum auðveldlega á sínum tíma og
þurftu engar rannsóknir til að skilja til-
gang skáldsins. Þetta breytist með
breyttum tímum, líkt og inntak vissra
hugtaka getur tekið breytingum. Þau
rit, sem hafa mest áhrif á Dante um
það leyti, sem hann setur saman þetta
rit, eru: De Comsolatione Philosophiae
eftir Boethíus og De Amicitica eftir
Ciceró, og einkum sú fyrrnefnda. Boethí-
us var mjög lesinm á miðöldum, en hann
setti þessa bók saman 524, þá í fangelsi,
sér til huiggunar. D'ante las þenmam
. höfund ipikið og var honum mjög þakk-
látur. Frú Fílósófía er draumsjón Bðethí-
usar, sem færir honum huggun, aðal-
persóna „Nýs lífs“ er Beaitrice. Upp-
bygging ritanna er svipuð, það skiptast
á ljóö o.g óbuindið mál, og frásögn Dant-
es um ást hans á Beatrice er ívafin
heimspekilegum hugleiðingum.
Inntak ritsins er ást hans á Beatrice
og hugleiðingar um ástina. Hin elskaða
deyr, og það veldur því, að Dante
idealíserar ást sína til hennar, sú ást er
óumbreytanleg og tilefni hennar. Ritið
var nýjunig á þessum tímium — þetta er
ævisaga höfundar, mjög persónuleg, sem
eykur dýpt hennar og sannleika. Höf-
undurinn er fullviss um getu sína sem
skáld, óg hanin kveður sig frá sorg
sinni í slíka uppljómun, að hann og
Beatrice standa í ljósi, sem ekki virðist
af þessum heimi. „Nýtt líf“ heitir ritið,
en orðið “nuovo“ hefur víðtæka merk-
ingiu á ítölaku, getur þýtt furðulegur,
frábrugðinn, einkennilegur. Þetta er
fyrsta bók Dantes, og hún vottar greini-
lega frumleika hans og næmleika fyrir
máli og stíl. Með henni tekur hann fram
öllum sínum samtíðarmönnum í skáld-
skap og andríki. Höfundur veit ná-
kvæmlega, hvað hann ætlar að segja og
hvernig, hann hefur fullkomið vald á
viðfangsefninu.
vx onvivio eða „Veizlan“ er ein-
kennileg bók. Höfundur hefur bókina
með því að segjast ætla að skrifa at-
hugasemdir, fimmtán að tölu, við fjórtán
kvæðabálka sína. Hann lauk fjórum at-
hugagreinium. Hann skrifar bókina á
ítölsifcu, og er þetta fyrsta ritið, sem
fjallar um heimspeki á ítölsku. I fyrsta
kaflanum ræðir hann um ítölskuna, tel-
ur hana mjög hentuga til tjáningar göf-
ugra hugsana, og hann segist elska móð-
urmál sitt. Annar kaflinn segir söguna
af því, þegar hann var í sorgum eftir
Beatrice, og kona nokkur ávarpaði hann
með huggunarorðum úr glugga húss
noikkiurs, og bann hreifsit. En bráðlega
iðraðist hann ótryggðar sinnar og var
launað með því, að Beatrice birtist hon-
um og fékk hann til þess að lofa sér
að rita ekiki meira um hana. Og nú segir
hann, að konan í glugganum, sem hann
tíleinkaði kvæðabálkinn, hafi ekki verið
kona af holdi og blóði, heldur Frú
Fílósófía, dóttir keLsara alheimsins. Hann
talar um baráttu milili elsku sinmar á
frúnni og Beatrice. Þriðji kaflinn er um
heimspekina, hann telur hana koma
beint frá guði og hún spegli fullkomnun
hans. Síðan ræðir hann svið heimspek-
innar og áhrif hennar á breytni manns-
ins. Fjórði kaflinn er um göfgi manns-
ins, þegar hann er óbundinn auð og
ætt en bundinn dyggðium og kær-
leikia. Hane ræðir hinrn hinzta dóm
og réttlætið, sem- þá muni fiull-
komnast. Þessi kafli verður mikill
þáttur í „Komedíunni“. Höfundur ræðir
ýmis heimspekileg vandamál með miklu
fluri og er bókin enginn skemmtilestur.
Dante setur saman bóik, „De vulgari
eloquentia", um skriftir á þjóðtungunni.
Hann ræðir á þeirri bók, hvernig megi
gerá þjóðtunguna jafn hentugt og skýrt
ritmál og latínu. Höfundur ætlaði að
skrifa fjóra kafla eða bækur um þetta
efni, en þær urðu ein og hálf. Hann
fjallar um þrjár rómanskar tungur,
frönsku, ítölsku og próvensölsku, og síð-
an, hvaða mállýzka á Italíu sé hæfust til
að verða ritmál. Hann álítur þær hæf-
astar, sem skáld hafi ort á fegurst ljóð.
Dante er bæði skáld og fræðimaður.
Hann hafði geysiáhuga á málvísindum,
og þegar hann hitti Adam í „Himna-
ríki“, spurði hann, hvaða mál hefði verið
tclað í Edensgarði. Hann telur upp ýmsa
bragarhætti og ber þá saman við lat-
Bronsstytta af Dante, gerð af óþekkt-
um listamanni og geymd í Napóli.
neska, og verður þetta öðrum þræði
kennslubók í kvæðagerð líkt og Háttatal
Snorra.
i
báðum þessum rituim bendrr Dante
á glæsileik og fegurð ítölskunnar, sem
hann átti svo mikinn þátt í að gera að
fegurstu tungu Evrópu. Einnig eru lögð
drög að ýmsum hugrennimgum, sem birt-
ast síðar í „Komedíunni“. Hann vinnur
jafnhliða að því verki þessi ár, og koma
Hinriks keisara til ítaliu verður til þess,
að hann tekur að semja ritið De Mon-
archia, „Um konungsveldið". Þessi bók
er í þremur köflum eða bókum, og þar
ræðir hann stöðu mannsins í heiminum
og hvernig völdum beri að skipa. Hann
álítur, að andlegt vald og veraldlegt
vald sé hvort tveggja komið beint frá
guði, en hingað til hafði verið álitið, að
veraldlega valdið væri fengið í hendur
furstunum fyrir milligöngu kirkjunnar.
Hann álítur, að Gyðingar séu guðs út-
valin þjóð og sæði kirkjunnar, og Róm-
verjar hafi einnig verið útvaldir tál
þess að fara með veraldlega valdið.
Það síðara sannaði hann með því,
að Krisfcur væri fæddur í stjórn-
artíð Ágúsfiusar og að Rómverjar
hafi verndað friðinn. Hér b©r hamn
fram keruningu meistara síns í sagn-
fræði, Orosíusar. Arftaki Rómverja
sé Hið heilaga þýzk-róimverska rí'ki.
Þetta rit skrifar hann á latínu og ætlar
það fyrst og fremst landstjórnarmönn-
um. Höfundur ætlar sér að sanna með
þessu riti, að heimsyfirráð keisarans séu
guðlegs uppruna og nauðsynleg heims-
byggðinni, og að keisaraveldið sé guðleg
stiftun, óbundin páfavaldinu, nema í
andlegum málum. Vald keisarans byggir
á lögum, sem eru gerð vegna þjóðanna,
því skal álíta konunga og keisara þjóna
þjóðanna. En til þess að ríkja og halda
uppí lö'guim og reglu þarf vald. Lög o*g
réttur (jus þýðir á latínu ekki aðeins
lög, heldur og réttur) ríkir ekki án
valdsins. Friður verður ekki tryggður
nema með heimsstjórn, en án friðar njóta
menn ekki gjafa guðs. Því er stríðið sví-
virðing og guðlast. Til þess að varna því,
að heimsyfirráð yrðu harðstjórn, er var-
nagli settur með kirkjunni. Kirkjan átti
ekki að hafa afskipti af veraldlegum
málum, þar eð valdagræðgi og metorða-
girnd myndu spilla henni, og hún átti að
móta kristilegt hugarfar með mönnum og
hamla gegn yfirtroðslum ríkisvaldsins,
ef með þyrfti. Dante telur, að frelsið sé
manninuim eðlilegt og eftirsóiknarvert, og
inntak þess sé valið, menn geti valið og
hafnað, það byggist á ályktun og ósk-
um, hvað menin vilji oig bafini. Menn hafi
valfrelsi vegna þess, að þeir geti metið
og dæmt um það, sem um er að ræða.
Hann telur, að frelsið verði bezt tryggt
undir konungsstjórn, þá lifi menn sjálf-
um sér, og stjórnarformið forði mönnum
frá hættum harðstjórnar og skrílræðis.
Frelsið er dýrmætasta gjöf guðs, og því
þarf að tryggja það sem bezt. Dante
styðst mjög við kenningar Aristótelesar
í þessum fræðum. Hann ræðir hér hug-
sýnarríki, sem hljóti að færa mannkyn-
inu frið og frelsi.
Auk þessara rita eru til eftir hann
fimmtíu og fjögur kvæði, og að auki eru
honum eignuð af sumum tuttugu og sex
í viðbót. Þetta er fyrir utan þau kvæði,
sem birtast í „Veizlunni" og „Nýju lífi“.
Einnig liggja eftir hann bréf og brot.
Öll þessi verk, sem nú eru talin, eru
meira og minna inngangur að stórvirki
hans, „Komedíunni", nema „Nýtt líf“.
R A B B
Framhald af bls. 5.
og leguna). En þegar læknirinn
kemur nœst aö vitja hennar segir
hann þau óvæntu tíðindi, að aö-
geröin kosti 2000 til 2500 krónur.
Ósmá summa fyrir klukkustundar-
vinnu! Að liðnum tíu dögum fer
konan til lœknisins, sem skiptir um
umbúöir á fótum hennar og tjáir
henni, aö hann Tvafi gleymt hœkk-
un á taxtanum, og aögeröin kosti
raunverulega 3100 krónur. Hún er
einungis meö 2700 krónur og greiö-
ir þœr. Bónda liennar þykja þetta
einkennilegar aöfarir og hringir í
Sjúkrasamlagið. Þar er honum sagt
aö öll atvik þessa máls séu í hœsta
máta óvenjuleg og sé sjálfsagt aö
fá sundurliðaðan reikning hjá lœkn-
inum. Húsbóndinn fer að finna
lœkninn til aö greiöa eftirstöövarn-
ar og fá reikninginn, en konan hef-
ur áöur hringt á lœknastofuna og
átt tal viö afgreiðslustúlku, sem
segir henni, aö athuguðu máli, að
reikningurinn verði tilbúinn hjá
lœkninum þegar bóndi hennar
komi. En málin snúast enn skrýti-
lega þegar þeir hittast, lœknirinn
og eiginmaðurinn. Lœknirinn tjáir
honum sem sé, að hann hafi enn
' reiknað vitlaust og aðgerðin kosti
ekki nema 2j00 krónur! Hins veg-
ar vill hann ekki skrifa neinn reikn-
ing eöa kvittun, kveöst ekki kœra
sig um að reikningum frá sér sé
veifað í Sjúkrasamlaginu, þar sem
hér sé um einkamál að rœða, með
öllu óviðkomandi samlaginu. SJcort-
Þessi verk birtast aftur í fyllra formi og
sum fullunnari í „Hinum guðdómlega
gleðileik“.
H,
Unn guðdómlegi gleðileikur, „Di-
vina Commedia", er ágætasta kvæði,
sem ort hefur verið í kristnum dóm. Lát-
leysi, mikill lærdómur og furðulegt inn-
sæi eru aðall þessa verks ásamt orðsnilld
og lýrik. „Komedían" er heimur innan
heimsins, fjölbreytilegur og lifandL
Þetta er universalt verk, mesta sjálfs-
tjáning og um leið heimstjáning, sem
sett hefur verið saman. Höfundurinn
fyllir það eigin tilfinningalífi, ást sinni
og hieift, og verkið er játningar hans og
heimsmynd og jafnframt tjáning þeirra
tíma, sem hann lifir. Miðaldirnar kema
hvergi fram í skýrara ljósi en í- þessu
verki. Þetta er í senn ævisaga, heims-
mynd miðaldanna, trúarrit og heim-
spekirit, klætt í fegurstu ljóðlist á dýr-
legu máli. Verkið sýnir, að höfundurinn
stendur einnig á tímamótum, hann er
hafinin yfir sina tíima, víðfeðmi hans og
innsæi er slík.
Það er á skírdag árið 1300. Dante seg-
ir, að hann, þá „á miðri lífsleið", hafi
villzt og reikað um í dimmum skógL
Hann fer villigötur um skóginn um nótt-
ina, en um morguninn er hann staddur
við hæð, sem er hið efra vafin geislum
þeirrar stjörnu, sem beinir mönnum
réttan veg. Leiðin upp fjallið er -honum
l'ókuð af villidýrum, hlébarða, Ijóni og
hræðilegri úlfynju. Hann hverfur aftur
til vonleysis og örvæntingar skógarins.
Þar birtist honum skáldið Virgilíus, sem
er sendur honum til leiðbeiningar. Ulf-
urínn er illvígastur þessara dýra, en því
er spáð, að sá dagur muni renna, að
hundur nokkur muni koma og hrekja
úlfinn til helvítis. Nú er Dante skyldað-
ur til þess að ferðast um helvíti, hreins-
unareldinn og himnaríki. Dante er i
fyrstu tregur til þessa, en lætur tilleið-
Framhald á bls. 12
ur á sjúkrarúmum valdi því, að
ekki sé hœgt að láta þessar aö-
geröir ganga gegnum sjúkrahúsin,
sem fái greiðslur frá Sjúkrasamlag-
inu. Hins vegar greiöi samlagið eft-
ir sem áður þrjá fjóröu hluta að-
geröarinnar! Fjóröungurinn sem
sjúklingurinn veröi að greiða sjálf-
ur nemi 1)00 krónum handa sér,
700 krónum handa svæfingalœknin-
um (alls œtti því aögerðin aö kosta
8)00 krónur!), en 300 krónur séu
gjald fyrir umbúöir, húsvitjun og
annaö smávegis. Til gamans má
geta þess, aö fleiri svipaöar aögerö-
ir voru framkvœmdar af umrœdd-
um tveim lœknum þennan tiltekna
morgun, svo ekki vinna þeir góöu
herrar aldeilis kauplaust!
Nú liggur nokkurn veginn í aug-
um uppi, að enginn þjóðfélagsþegn
hefur heimild til að taka viö
greiöslu án þess að gefa kvittun
fyrir upphϚinni sem hann tekur
við, hvort sem hún gengur óskipt
til hans eða fer í fleiri staði. Svo
hér er í fyrsta lagi um að rœða
skýlaust brot á landslögum. 1 annan
stað hlýtur það að vera brot á siða-
reglum lœknasamtakanna að gabba
grunlausa sjúklinga og hafa þái
beinlinis að féþúfu. Aðnar hliðar
þessa máls verða vœntanlega kann-
aðar af Sjúkrasamlagi Reykjavíkur,
en það getur verið áminning til
landsmanna um að gœta fyllstu ár-
vekni, því til eru þeir menn í hópi
sérfrœöinga sem misnota aðstöðuna
sem þjóöfélagið hefur veitt þeim.
s-a-m.
fi LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
26. tbl. 1965