Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1965, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1965, Blaðsíða 1
a'ð hinum slkelfiJiega fyrn',boða að val«3a- töku Hitlers. Jafnvel áður etn nazistar náðu foðunlanidi hans á sitt vald, hafði Einstein sikrifa'ð: „Ég er sannfærður um, að huignun fyil'gir í kjölfar einræðisof- befms, því að ofbeldi laðar ó'hjáikvæmi- lega till sín andlega vesalinga". Bo.hr og Einstein, sem ræddu saman um og mátu hin óheillavænilegiu á'hrif kúofningar úraníums, voru ekki einir Uffl þann hugsunarhátt. Þessa vordaga unnu yfir tuttu.gu vísindamenn að því að rannsaka k.lofnin'gu úraníums, og ekki svo fáum þeirra þótti mögu.ieigt að spvengja yrði gerð. Tveir þeirra, Eug- ene P. Wigner og Leo Szilard, sem fæödir voru í Ungverjalandi, trúðu því ekki aðeins, að unnt yrði að framieiða sprerngju, heldur óttuðust þeir rann- sóknir þýzkra vísindamanna, — ef sem hann slarfaði með Enrico Fenni. Fermi var um þær mundir djúpt nið- ursoikkinn í tiilraunir með keðjuverkanir, en þær voru erfið.leik.u.m bundnar, þar sem ekki var hægt að fá hreint úraníum. Szilard, sem gramdist hversu kjarna- ranmsóknirnar gen.gu seint, skýrði Wigner frá áhyggjumi sínum, en hann var þeirrar skoðunar, áð aðstoðar ætti að ieita hjá bandarísku ríkisstjórninni. En Szilard var í vafa — ssint þennan vetur hafði Fermi farið til Washington til að lýsa fyrir sérfræðingum banda- ríkska flofans möguieikum úraníumork- unnar, en hann virtist efcki hafa haft á þá mikii áhrif. Pað var Szilard. að því er Wigner heldur fram, sem að lo'kum stakk upp á því, að þeir færu-n fram á stuðning Einsteins. í>að var mjög e'ðlilegt af þeirra hálfu INN 2. ágúst árið 1939 hrip- aði Albert Einstein nafn sitt undir tveggja síðna bréf, sem olli straumhvörfum í veraldarsög- unni. Upphaf bréfsins var þannig: „F. D. Roosevelt. forseti Bandariikjanma, Hvíta húsinu, Washington, D. C. Kerra: Rannsóiknir, sem þeir E. Fermi og L. Szilard hafa gert að undanförnu og ég hef haft tækifæri til a'ð kynna mér frá fyrstu hendi, vailda því, að ég geri ráð íyrir, að frumefninu úraníum m.egi breyta í nýjan o.g mikilvæga.n orkuigjafa li náinni framtíð. Áikveðin viðhorf vegna þess ástands, sem skapazt hefur, virð- ast krefjast aðgætni og, gerist þess þörf, skjótra athafna af hálfu rí'kisstjórnar- innar. Ég er þess vegna þeirrar skoð- unar, að það sé sikylda mín að vekja athygii yðar á eftirfarandi staðreyndum og tiliögum. A síðas'tiliðnum fjórum mánuðum hef- ur það orðið sennilegt vegna rannsókna Joliots í Frak'kilandi, jafnt sem Fermis og Szilards í Amerík'U, að unn.t verði að k:jma af stað keðj.uverkandi kjarnaklofn ingi í mikilu magni úraníums, sem mun gefa fró sér geysimikla orku o.g mikið magn frumefna, er líkjast radíum. Það virðist nú nærri fuJilvíst, að þetta verði unnt í niáinni framtíð“. Þriðja máilsgreinin hafði þessi spá- mannlegu orð að geyma: „. . . . það er huigsanle'git — þótt það sé ekiki eins íuJilvíst — að unnt verði að fram- Deiða óhemju öfluigar sprengjur af nýrri gerð'*. Tvær miá'lsigreinar til viðfoótar lýsfu þeim íiáðstöfiunum, sem þyrfti að gera fil að flýta rannsóknum á úraníum, oig bréfinu lauik með aðvörun um, að úraní- umsaila hefði verið stöðvuð í Tékkó- Silóva'kíu otg leynilegar þýzikar rannsókn ir væru hafnar. Bréfinu lauk þannig: „Yðar einlægur, A. Einstein“. Einstein hafði aldrei átt von á því, eð hann myndi skrifa svona bréf. Þótt fckki sé liltið á þá staðreynd að hann var viðurkenndur friðarsinni, þá hafði hanrn ekki trúað því, að kjarnorkan yröi ieyst úr læðin.gi. Jafnvel eftir að noutronan hafði verið uppgötvuð árið 1032 ('hún reyndist vera töfrakúilan til að 'koma af stað kjarnaklofnimgu), hafði hann lýst yfir: „Það er ekki hin minnsta á'bendimg fyrir hendi um, að onkan miuni nokikurn tíma fást. Það þýddi, að unnit yrði að vera að kJjúfa ínumeindina íiÖ vild“. Öfugt við það, sem han.n gekði ráð fyrir, var frumeindin klofin seint á ár- inu 1038 af tveimur þýzkum vísinda- mönmum. Við rannséknir sínar við Run.nsók.narsto.fnun Vil'hjálms keisara í Beriin kiliufu þeir í tvennt frumeindir úrauíums; Þeir fllýttu sér að skýra frá niðurstöðum sínum á prenti oig í lok janúarmiánaðar árið 1939, þegar frétt- irna.r bárust til Bandaríkjanina, voru bandariskir eðlisfræðin.gar ekki lemgi að emdurtaka tilraunir þeirra. Nieiis Bohr, hinn fræ.gi kjarnorkufræ'ð ingur frá Danmörku, var við Princeton- háskóiann, þegar fréttirnar bérust um klofmmgiu úraníums, eða I^jarnaklofn- inguna. Þar var Alibert Einstejn einnig, en hann hafði komið ti'l Bandarikjanna iiá ÞýzkaJandi, þegar hann varð vilni Hitier fenigi kjarnorkus'prengju fyrstur, myndi hann fó í hendur ægilegt vopn til að nó heimsyfirróðum. Bæði Wigner, sem var 36 ára að eldri, og Szilard, sem var 41 árs, þekktu Einstein vel. Wigner var prófessor í eöiisfræði við Princeton-háskóila, og Szilard ferðaðist þanga'ð reglulega frá starfi sínu við ColumjbiaHháskólann, þar að leita til Einsteins. Ef hann undir- ritaðj ásikorunarskjal til forsetans myndi nafn hans, sem frægasta vísinda- manns heimsins, krefjast þess, að tillit yrði tekið til þess. Einstein hafði kynnzt Roo.sevelt og meira að segja verið næt- urgestur í Hvíta húsinu. Þar sem Ein- stein var bitur andstæðingur Hitlers mátti gera ráð fyrir því, að hann myndi hlust.a me'ð sa.múð á til'lögur þeirra. Loks, sem höfundur afstæðiskemningar- innar og annarra kenninga, sem þróun kjarmorkuvísinda átti rætur sínar að rekja til, var Einstein hinn rökrétti maður til að hafa forgöngu um málið. í júlímánuði árið 1939 var Einstein í sumarley.fi við Peconic-flóann úti á Long Island, þar sem hann naut þess að stunda siglingar. Árla sunnudags- morgum.nn 30. jú.lí lögðu þeir Wigner og Szilard af stað til dvalarstáðar Ein- S'teins. Wigner sat undir stýri Dodge- bifrei'ðar sinnar, því að fólagi hans hvorki átti né ók bifreið. Wigner minnist þess, að þetta hafi verið fagur sumardagur, en þeim hafi orðið á þau mistök að halda tií Patc- hogue í stað Cutchogue, eins og þeim haí'oi verið sagt að gera. Loks komust þeir á rétta leið. Nálægt ákvörðunarsta'ð sínum spurðu þeir aftur til vegar, og Wigner man eftir, að drengnum, sem vísaði þeim á dvalarstað Ein’steins við OiJ Grove Road, fannst það undarlegit, að það skyldi vera til fólk, sem ekki vissi, hvar hinn mikili Einstein átti heima. Einstein, sem klæddur var nærskyrtu og buxum með uppbrettum skálmum, fór með vini sína út á stórar útisvalir, sem skýlt var me'ð sólhlífum og voru notaðar sem borðstofa. Þar ræddu þeir saman í um það bil klukkustund fram- farir í rann.sóknum, hinar leynilegu rannsóknir Ura.n Verein (Úraníum fé- lagsskaparins) í Þýzkalandi og vanda- málið að fá aðstoð rí'kisstjórnar Banda- ríkjanna. „Það verður ekki hlaupið að því að fá herna'ðarfræðingana til að skjlja þetta“, sagði Einstein. Samt sem áður féllst hann á, að eitthvað yrði til bragðs að taka, ættu Bandarí'kin að halda forystu sinni yfir Þjóðverj'um, og hann lét ekiki þar við sitja, heldur lais fyrir bréf tiil Roosevelts, forseta, sem Wign.er tók niður, á me'ðan ví'sinda- m.ennirnir þrír sátu við tréhorðið á svo!'un.um. „Ég varð forviða“, sagði Wi'gner, þegar hann minntist þessa atburðar. „Hann hafði dásamlegt vald á tungutakiinu, og orðin streymdu upp úr honurn. Ég undr- aðrst, því að ma'ður semur ekki slikt bréf fyrirvarailaust“. Framh. á bls. 12 Bréfið, sem Albert Einstein skrifaði Franklin D. Roosevelt forseta fyrir 25 árum, varð upphaf kjarnorkusprengjunnar og nýrrar aldar i sögu mannkynsins

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.