Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1965, Side 8
Hagbókarbrot
Eftir Steinar Sigurjónsson
nefndum tíma hitti ég James
iðutega. Við spjöltuðum saman um lífið
og eilífðina í garðinum bak við Alþing-
ishúsið, og mér fannst gott að hann
skyldi hafa kosið að sitja á bekkjum þar
fremur en á Austurvelli eða einhverjum
jafn fjölförnum stað.
“• Ég held að honum hafi liðið bæri-
lega hérna, og hann hafði orð á því hve
ýsan og þorskurinn væri holl fæða, og
hann át ekki annan heitan mat en þorsk
og ýsu, að ógleymdri skötunni. en bragð-
aði ekki kjöt. Ég furðaði mig á því að
hann skyldi hafa uppgötvað þennan
stað, sem ég vissi ekki að væri til; en
þar var verið að melta ýsuna og þorsk-
inn frá eitt til þrjú dag eftir dag.
SÍÐARI HLUTI
Og dag einn í garðinum bak við þing-
húsið tók hann sig til og sagði mér nán-
ar hvað lægi á bak við lífsspaki sína og
ögun í trúnni, ræskti sig nokkrum sinn-
um framan við upphafið, og sýnilega lá
mi'kið við, en sótti smám saman í sig
veðrið.
Hann sagði að einhvern tíma seint og
síðar meir mundi líf þeirrar skepnu sem
við værum mennirnir þróast til þess lífs
sem hreint er og háiegt og hefjast þáng-
að sem pínan er ekki til.
Bn hvernig mister James?
Það tæki kannski fleiri tugi æva þar
tiil ég yrði að guði. Okkur bæri að stefna
að þessu, því fyrr sem mér yrði þetta
ljóst og því fyrr sem ég tæki af ein-
lægum hug að stefna að þessu því betra,
því fyrr mundi ég stíga upp af áþján
þess að vera þræll holds og hvata.
Ég sagði honum að ég hefði ætlað mér
að skrifa fyrir þær pöddu-r sem mennirn
ir væru þótt mér hafi hins vegar mis-
tekist að gera efnið hálegt, yfirfæra
hundruð og þúsundir i stað þess að vera
að rembast einn og sér að slíkri náð,
að eignast guð; mig varðaði ekki hót
um þann rotna skrokik sem ég væri;
hvort það væri ekki eigingjarnt, bein-
línis ljótt, að hugsa einúngis um að
koma sjálfum sér af því brjóstumikenn-
anlega plani sem jarðlífíð væri?
Nei, sagði hann og þótti auðsjáan-
Jega gaman að svara háspekilegum vánga
veltúm. Þetta er, þegar al'lt kemur til
alls og hiversu bágt sem það kynni að
þykja, eina leiðin, sagði hann á þann
hátt að mér fannst eins og hann hlyti
margoft að ha.fa hugsað um þetta. Sú
væri raunin að menn fæddust misjafnir
tiil þessarar jarðar, allt eftir því, að mér
Skildist, hve oft þeir hefðu fæðst, eða/
og hve vel þeir hefðu ræktað sitt pund.
Ég væri til dæmis á æðra stigi en sauð-
svartur almúginn sem engu sinnti nema
því að raða í sig. Mér bæri, svo fremi
sam honum ek'ki skjátlaðist, að spretta
eins lángt upp frá dýrinu og auðið væri
í þessu jarðlífi; ég mundi koma því fyrr
að hinum unaðslega heimi guðanna en
aðrir sem ég legði ríkari rækt við að
ná þángað. Þessi væri sannleiikurinn,
þetta væri eina leið mannsins til guð-
legrar fulikomnunar; hann, William
James, væri hér á landi ekki til annars
en að frelsa þá einstöku sem væru nógu
sberkir til að brotna ek'ki í fyrstu lotu.
Hinir yrðu að þjást fyrsit þeir vildu það,
eða væri fyrirmunað að koma auga á
hinn stránga veg, og í öðru lagi að gánga
hann, fáfæddir; þeir yrðu að súpa seyð-
ið af því að vera bara þeir sem þeir
væru, mér lángt um óæðri verur.
Þetta var fagurt, og ég var akiki ef-
ins um að honuim var hjartans alvara, og
vissulega hafði hann lög að mæla mín
vegna, því ég hafði ekiki minnstu hug-
mynd um þetta.
s
trax 1 öndverðum júní fór hann
að finna að klæðnaðj mínum. Hann
sagði sem satt var að óhrein slitin föt
hefðu íll sálarleg áhrif á menn, og því
keyp-ti hann á mig föt, sem ég kom til
með að gegnslita í erlendri borg þar
sem ég gekk daglega i þeim. Það var
þó lángt frá því að með mér byggi ek'k-
e "t nema hamíngja á þessum tírna.
Ef sa-tt skai segja var ég jiafnvel ugg-
andi um að eitthvað íillt kynni að koma
upp á síðustu stund, til dæmis að hann
kynni að hitta einhvern sem málaði mig
ljótum litum, því ég þóttist vita að allir
væru honum harðari fyrir brjósti á þessu
landi, menn sem almennt kynnu að þykja
góðir við hlið mér þótt þeir væru örg-
James sjálfur gert mig að slíkum mann-
dýrlingi að nú h-laut fl-est eða all-t hjá
mér að verð-a með slíkum afbrigðum að
ekki félli agnar skuggi á tign mína. Ég
mátti ek'ki við því að einhver segði hon-
um til dæmis að ég bragðaði áfenga
drykki ekki síður en önnur landsins
börn, skrifaði sögur og Ijóð, sem mér
finnst nú í dag ekki þess v-ert að vera
lesið.
Verst af öllu var það að mér var farið
að þykja vænt um manninn William
James, á sama hátt og mér þykir væn-t
um þá fáu menn sem hafa komið fra-m
við mig öðruvísi en skepnur, og það
var mér nokkur pína að minnast þess
hversu sú mynd sem ég sýndi honu-m
af mér var slétt og ósönn. Ég var rniklu
mannlegri og grófari en þessar daglegu
glansimyndir sem ég dró upp af mér
gáfu til kynna, stórlega undir jógískum
og williöms'kuim skyndiáhrifum, enda
var hvort tveggja svo að segja fyrir-
myndir sem ég málaði eftir. En þetta
ævin-týr var ekki úti, og ævintýr sem
ustu land'eyður. Því ég hafði margoft
veitt því aithyg'li að ég var of ein-lægur
til að fá staðizt hér, ég var ekki nógu
ljótur og ég var e-kki nógu mikill hrotti
til að svo mætti verða. Hér er það
karakterinn sem blómstrar, en ég hafði
jafnvel þá glatað öllu sem heitir karakt-
er; en eins og aliir h-ljóta að sjá þegar
þeir hu-gsa sig vel um þá hafa engir
karaktera ne-ma sjómenn, bændur og
leirská-ld. Ef ég hef einhvern tíma átt
einhvern kara-kter þá er hann fýrir
löngu týndur; ég á ek'kert eftir er ekk-
ert n-ema álf-ur. Ég er neldiur ekki hetj-a,
mér býður við hetjunni á sama hátt og
Jónasi Hallgrímssyni bauð við rímunni,
og hetjan, svolirin, gaurinn, þögnin,
grúskið — það er hið innsta eðli íslend-
ín-gs. Og ef til vill var Ja-mes maður til
að sjá mig eins og ég var, og e£ svo
var hlaut ég að standast. Bnda hafði
hættir að vera innilegt áður en botn-
inn er sle-ginn í er hvi-mleitt. É-g mátti
ek.ki svaga hið minnsta af leið, og é-g
fór að telja sjálfum mér trú um að jó-gsk
viðleitni vesturlandsmanna væri hlá-leg-
ur misskiiníngur á sa-ma hátt og trú-ar-
brögð ættu j-afnan rætur að rekja til
umhevrfis og aðstæðna, og þess vegna
hlyti amerís'kiur eða íslenzkur jó-gi jafn-
an að vera hlæigilegt viðrini þegar til
kastanna kæ-mi, á sama há-tt og að von-
laust væri u-m að nukikurn tíma tækist að
gera íslendinga kristn-a samkvæm-t Bib-
líunni. í ra-un og veru væri skáldið sá
sem jafnan bæri uppi hið lifandi sið-
gæði, og ef ég hefði verið sá verald-lega
sterki þessa stumd mundi ég líklega hafa
sa-gt við hann: Be sati-sfied and follow
me!
A£ vondiri samvisku, bæði -haimíngju-
samuir og dapur, hugsaði ég uim hvað
ég ætti að ge-ra til að tryggja að hann
legði áfra-m j-afn mikinn bren-nandi áhu-ga
við að koma mér áfram í veröldinni
(líklega á kostnað hans sjálfs eða ein-
hverra guðfræðifél-aga útí heimi?) þeg-
ar ég sti-gi á skipsfjöl og sigldi út í hinn
víða heim sem fyrir slí'k-an fugl sem mig
er auðsjéanlega skapaður. Átti ég að
halda æfíng-u í and-a hans rétt áður en
dampurinn legðj frá? stara í stundar-
fjórðúng inní por-ti á einhvern örsmáan
díl þa.r til til ég f-lóði í táru-m og stika
síðan hratt niður á bryg-gj-u til að láta
hann sjá framan í mig og faðma ba-nn
g-egndrepa í tárafári? Hver vi-ssi nema
Ja-mes sendi mér einn og einn tíu da-la
seðil umfra-m það sem áikveðið var, svo
é-g gæti spilað mi-g dálítið heimsmanns-
lega-r í þess'um ölvaða spillta heimi þar
sem blindar tilviljanir ráð-a því hvort
menn koimiast yfir konúngsríki eða fara
í bundana?
Nei, etoki varð af því. Hin-s vegar lenti
ég á fylliríi nóttina áð-ur en skipið lagði
úr höfn og kom dru'k'kinn niður á
hryggju, sem é-g skyldi síst af öllu hafa
gert.
Þ að vildi svo til að vin-ur minn
Kormákur Bragason kom í bæinn d-ag-
inn áður og bauð mér í veislu ásamt
Jónasi nokkrum Svafár. Kormákur
keypti nokikra brúsa af séniver, tók bíl
á leigu og ó'k ú't í eitthvert úthverfi —
guð má vita hv-ar það var, ég leit aldrei
út um glugga — til dansks manns sem
hafði verið hér í um það bi-1 tvo ára-
tugi og talaði íslensku. Þar dönsuðu-m
við Jónas, hvor maðurinn sína eigin sóló
og algerlega sjá'lfu-m okkur sam-kvæmir,
en Kormákur lék undir á gítar og blés
eða púaðj laglínur undir til fullnaðrar
dýrðar. Ég þarf víst ekki að segja frá
hversu stemníngin var heit, því bæði voru
þeir Kormá'kur og Jónas afbragðs lista-
menn á þess-u sviði og ég var eins og
álf-ur aif tilhugsuninni um moirgiundaig-
inn.
Einhvern tí-ma um nóttina féll ég á
föðurlandið og fékk við það sár á ennið.
Morguninn eftir var það orðið brúnt og
glæpsam-legt, fullt af möl, Þetta var hin-n
dýri dagu-r lífs míns er ég skyldi stíga
á skip mitt og sigl-a út í hinn skáldlega
hei-m, og því voru góð ráð dýr. Ég varð
með einhverj'um ráðum að gera þetta
sár ósýnilegt því mister Ja-mes ætlaði að
bíða mín á bryggjunni. Það va.r en-gin
ást íða til að gefa hon-uim tækifæri til að
ætla að nokikuð óheilt væri við mig
vegna jafn sakla-uss tiltækis. Hann hafði
einhvern tíma sagt mér í trúnaði hversu
hann hryilti við þeim skepnuskap
manna að svelgja í sig vín, það hlyti að
eiga rætu-r að rekja til hrjúfrar græðgi
dýrsins þega-r i íenn hvom-uðu þetta í sig
eins og dasaðii gripir, ælandi og uml-
andi. Ég samþykkti það, jafnvel þótt
eg vissi aö mönnum væri vorkunn þótt
þeir helltu í sig hérna í fásinninu og
æðisleysinu og jafnvel þótt ég vissi að
sk-apið dre-kkur, tilfinníngamenn, menn
sem eru smávaxnir og gefa dauðann og
djöfulinn í gul-lið og grjótið þeirra sem
standas og eru þu-rrir og tilfinnínga-
lausir fanta-r. Ég gekk því á hverja
snyrtistof'una af annarri, þó'tt en-ginn
gæti hjá'lpað mér, síðan niður í Iðnó o.g
spurðist fyrir u-m hvort ekki væri hægt
að fá smínk á ennið. Það mundi hafa
gengið ef einhver leikaranna hefði verið
við, en þeir einir höfðu ly'kla að bún-
ingsherber-gjunum var mér sag't. En að
því búnu gafst ég upp, enda var eg
orðin-n þreyttur að gán-ga á milli snyrti-
stofa með ful'la ferðaitösku, o-g veik inn
á Mokkaikaffi.
Svei mér þá ef ég var ekiki drukkinn
frá því k-luikkan fjögur eða fim-m u-m
nóttina. Á Mofcka hélt ég í h-orfinu og
beið þess að skipið færi, klukkan tólf
að mig minnir. Einhver kom þarna inn
með brennivín og skiildi við bollann
minn da-uðadirukkinn á borðinu.
Ég var orðinn málugur, og nú fyrsit
sagði ég nokkruim kuiningjum hvað títt
væri, öltu-m til notóku-rrar u-n-drunar, því
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
27. fibl. 1965