Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1965, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1965, Page 12
 H<K>ecrr*lt, of the Unitftd »hit« Hou®« 9'*»hingtanr D.C, Siri Soraft receni work hy triil &nd X. Swsílerd, whioh haa b*«a cos®« »u»Ac»t®íí to fli® ín xaíHJiuscript, 3.cad« xae to ox^ect fchet th* elcewwilí ttr*a. iu* xa«y b« turnetí ixxiö. a n«w orjá iiapcx-tcuit acaro* of encrgy in th« i»- raodicfc© futur®. C'örfcftin aepöct« of the xsa fcuation which hr-s aríttcxa •*«*» tc caii fcr wfl.tchf»3»ee#;iaa*>;.•!?/nócecaary, qyick aetiaa ou fcho part % to hrin® : Upphaf bréfsins, sem Einstein skrifaði Rooseveit. EINSTEINSBRÉFIÐ Framh. af bls. 1 Um hádegi var verki þeirra lokið. Ein.stein, sem var orðinn sextugur að aldri, fyligdi vinum sínum tveknur til dyra, áður en þeir fóru til Princeton, og sneri svo aftur til seglbáts síns, því að það var gola þennan heiðskíra dag. Bréf Einsteins var vélritað morgun- inn eftir og afhent Szilard, en áður en hann gat haldið áfram a'ð vinna að máiinu, þarfnaðist hann undirskriftar Einsteins á skjalið. Það hafði í för með sér aðra ferð út á Long Island. ELnhver vafi lék á orðalagi bréfsins og Szilard óskaði að ræða sjálfur málið. Mi'ðviku- daginn 2. ágúst ók hann, eða réttara sagt, var honum ekið, til að hitta Ein- stein. Að þessu sinni var annar sam- landi hans frá Ungverjalandi ekil'l, en það var Edward Teller, 31 árs að aldri, sem var eðlisfræðiprófessor við George- Washington-háskólann. Teller, sem sí'ð- ar henti gaman að hlutverki sínu sem ekili Szilards, átti eftir að verða ná- tengdur úraniumrannsóknunum og á árunum eftir styrjöldina kom hann fram með grundvailarkenningarnar, sem smiði vetnissprengjunnar byggðist á. Þegar Szilard hafði fengið undirskrift Emsteins á bréf, sem hann endurritaði í sutmardvalarstað hans til að geta gert breytmgar alílt fram á síðustu stundu, tók hann að undirbúa hinar tæknilegu ekýrmgar, sem áttu áð fylgja því. I>essu var lokið hinn 15. ágúst. Nú var komið að hlutverki Alexanders Saehs, eins af forstjórum Lehman-fyrirtækisins og vuiar Roosevelts forseta, en hann átti að vera meðalgöngumaður. Sachs, sem var hagfræðingur af rúss- neskum ættum, var mikill áhugamaður um alþjóðleg stjórnmál og fylgdist vel með framþróun vísindanna. Það var til dæmis vani hans að lesa brezka vísinda- timaritið Nature. Snemma ársins 1939 hafði hann lesið um kjamorkuklofning- una í ritinu. Hann kveðst skömimu síð- ar hafa vaikið athygli Roosevedts for- seta á möguileitoum kjarnortounnar. Það var fyrir tilstilli sameiginlegs vinar, að Saehs hitti Szilard og varð með þeim hæt’ti sá, sem átti eftir að færa Roose- veif bréf Einsteins. En áður en tókst að fá viðtalstíma fyrir Sachs í Hvita húsinu, sleppti Hitl- er herjum sínuom lausum á Pólland. Með yfirlýsin'gunni um tatomarkað hættuá- stand i lamdinu varð forsetinn mjög önn- um kafinn. Sachs tókst að fá tiltekinn tíma hinn 11. október. Þann dag hafði hann með sér bréf Einsteins, stoýringar Sziiards, sín eigin minnisblöð og stafla af tæknilegum skýrslum. Þegar honum hafði verið boðið inn í skriistofu forsetans, hóf hann að lesa úr stojölum sínum. Eftir nokkra stund mátti sjá, að athygli forsetans var farin aó dvína, og hætti Sachs þá hinuim lang- orðu skýrinigum sínum og sneri sér að bréfi Einsteins. Las hann upphátt fyrstu og síðustu málsgreinina. Roosevelt var annars hugar, ef til viill vegna annarra knyiandi málefna e’ða þá vegna hins fraimandi tæknimáls kjarnorkuvísind- anna. Eða með orðum Johns Gunthers, sem sagði síðar: „Roosevelt hafði álíka miKla þektoingu á möguleikunum á að kljúfa úramíuimtojarnann til að koma af stað keðjuverkun og lögregluþjónninn á næsta götuhorni". Roosevelt bað gest sinn að koma aft- ur a sinn fund dagiinn eftir til a'ð ræða máiið. Á þeim fundi minnti Sachs for- setann á vantrú Napóleons á gufuskip Rooerts Fuiltons, og las síðan þessa stað- hæfingu brezka eðlisfræðingsinis F. W. Astons: „Persóuulega er ég þeirrar skoðunar, að enginm vafi leilki á því, að bundin kjarmorka er aiit umhverfis otokur og að maðurmn muni eirrn góðan veðurdag leysa úr læðinigi og hafa vald á hinu nær ótatomarkáða afli hennar. Við get- um aðeins vonað, að hann muni ektoi nota hana í því skyni að sprengja næsta nágranna sinn í loft upp“. Varðandi þessi ummæli sagði Roose- velt: „Alex, það, sem þú átt við með Öllu þessu, er, að við eigum að sjá til þess, að nazistarnir sprengi okkur ekki í loft upp“. „Einmitt", svaraði Saehs. Þegar hér var komið, kallaði forset- inn inn til sín Edwin M. (Pa) Watson, hershöfðingja, sem var einkantan nans. „Þetta krefst þess, að eitthvað verði gert', sagði Roosevelt og fékk málið í hendur Watsons og fyrirskipaði honum að koma á fót ráðgefandi nefnd, sem myndi kanna og meta vandann. Dr. Lyman J. Briggs var skipaður for maður þessarar ráðgjafanefndar um úr- aníum. Dr. Briggs, sem hafði gengið í þ.lónustu ríkisins árið 1896, sem jarð- vegsfræðingur, boðaði nefndina saman tii fundar að morgni laugardagsins 21. október. Tveir fulltrúar herafla Banda- rikianna voru viðstaddir fundinn, þeir Keitih F. Adamson, ofursti, frá land- heinum, og Gilbert C. Hoover, sjóliðs- foringi, frá flotanum. Þeir Szilard, Tell- er og Wigner voru þar einnig ásamt nokkrum ö'ðrum vísindamöninum. Eðlis- fræðingarnir vildu fá fé til að kaupa grat'ít vegna tilrauna Fermis með keðju verkanir. Þelr nefndu 6 þúsund dala upphæð. Einn vísindamannanna benti á, að ef það tækist að fullkljúfa aðeins eitt einasta kíló af úraníum, myndi það samsvara 20 þúsund tonnum aí dýna- mít.j (TNT). Adamson, ofursti, sem var úr stór- skotaliðinu, varð ekki hið minnsta upp- rtæmur yfir þessu. Hann lét þess geti'ð, að hann hetfði einu sinni verið skammt frá sprengjubúri, þegar það spratok í loft upp, og „það feykti mér ekki einu sinni um kotll“, sagði hann, og lýsti þvi mörgum orðum fyrir nefndarmönnum, hvernig styrjaldir væru unnar af mönn- um og siðferðiiegu.þreki þeirra, en ekki vopnum. Þetta r.eyndi á þoilinmæði Wigners, sem svaraði hvasst: „Ef til viL! væri bezt, að vi'ð losuðum oktour við hermálaráðuneytið og dreifðum því fé, san rennur tiil hersins, meðal hinna ó- breyttu borgara landsins. Það myndi sfcórJega styrkja siðferðisþrekið“. Adam- s«jn lét í minni pokann og sagði: „Jæja, við höfum fé í þessu skyni“. 1 anni.g hófst kjarnorkuáætlunin. Þegar litið er til baka til þessara fyrstu daga kjarnorkualdarinnar er greinilegt, að au'ðvedt hefði verið að flýta mjög fvrir þróuninni á árunum 1939—1942. Til dæmis var hið fyrsta, sem rikis- st.jórnin aðhófst, þann 21. október 1939, það að veita samþykki fyrir 6 þúsund dala fjárveitingu til úraníumrarmsókna. Þessi fjárupphæð virðist svo vesæidar- leg í samanburði við þá 2 milljarða dala, sem varið var til allrar kjarnorku- áætlunarinnar, að hailda mætti, að þessi upphaflega framikvæmd hafi veri'ð þýð- ingarlaus. Eftir 21. október tafðist málið stund- um mánuðum saman, þegar dróst að taka ákvarðanir eða þeim var frestað. Á þessu tímabili var Sziáard svo á- hyggjufuMur, að hann kvartaði beizk- lega um, hversu seinleg þróun mála var. Leyndin, sem hvíldi yfir kjarn- orkurannisóiknunum, var svo mikil, að honum fannst hann þurfa að mótmæla. Að styrjöldinni lokinni, gaf hann þann viimsburð fyrir baindariska þinginu, að meira en ári hedði verið sóað við kjarn- orkuáœtilunina. Wigner viðurkennir, að Bandaríkin hefðu getað ráðið yfir kjarn orkusprengjum mitolu fyrr en reyndin varð. Hinsvegar má segja, að kjarnortouvís- indamennirnir hafi liti'ð notokuð ein- strengmgisileguim augum til sérgreinar sinnar. Menn eins og Vannevar Bush og James Conant, sem skipulögðu áætlun Bandaríkjanna um rannsóknir í þágu styrjaldarrekstrarins, urðu að taka til- lit til fjölda áætlana, og setla þeim mannaffla, sem var af stoomum skammti. Þeir gátu ektoi gert það upp við sig með neinni vissu, hvort sprengjan yrði virk, og ef hún yrði það ek'ki, hefði timi og erfiði verið sóað, sem flýtt hefði getað fyrir smíði ratsjár, annarra sprengjutegunda og eldflauga. Hefði kjarnorkuáætlunin borið árang- ur sinn árið 1944, fremur en árið 1945, hefði Roosevelt forseti orðið að taka um það áikvörðun, hvort nota skyldi kjarnorkusprenigjuna gegn Þýzkalandi eða ekki. í raun og veru varð það ljóst veturirm 1944—1945, að sprengjan yrði ektoi notuð gegn Þýzkalandi. Hún yrði ekki tilbúin í tíma. Harry S. Truman frétti um tilveru kjarnorkusprengjunnar stuttu eftir and- lát Roosevelts, þarm 12. apríl árið 1945. Truman tók ákvörðunina um að nota sprengjuna gegn Japan. Vísindamenn- irr.ir, sem unnu að hinni leynilegu kjarn orkuáœtlun, einkum menn eins og Szil- ard, báru fram kröftug mótmæli við snkri nottoun vopnsins. Þeir höfðu veri’ð í Jtapphlaupi við tímann til að verða á undan Þýzkalandi að smíða sprengj- una. Engin hætta var á því, að Japan gæri smíðað hana. En sprenigjan var notuð á Hiroshima og nærri sam.stundis vissi veröldin um tilvtru hennar. Blaðamaður sagði AI- bert Emstein fréttirnar, þegar visinda- ma'ðurinn var að koma úr siglingu á iitlum selgl'báti á Saranac-vatninu. Ein- st.ein, sem var mjög brugðið, spurði: „Segið þér þetta í alvöru, ungi maður?“ Þegar hann hafði verið fullvissaður um, að svo væri, hristi Einstein höfuðið, og eftir nokkra þögn sagði hann aðeins ein.a setningu: „Ach! Heiimurinn er ekki rei’ðubúinn fyrir hana“. Síðar varð Einstein mælskari um sprengjuna. „Hefði ég vitað, að Þjóð- verjum myndi ekki takast að smíða kjarnorkusprengju, hefði ég ekkert gert ti; að hún yrði smíðuð". Um þetta voru Szito rd og Wigner bá'ðir tveir sammála. Innan árs frá Hiroshima tók Einstein að sér að vera talsmaður þeirra vísinda- manna, sem höfðu áhyggjur vegna sprengjunnar. „Máttur frumeindarinnar, sem leystur hefur verið úr læðingi, hef- ur gerbreytt öllu nema hugsunarhættin um“, fullyrti hann, „og þannig hrekur oKkur smátt og smátt til hörmulegrar ógæíu, sem ekki hefur átt sinn iíka". Heimurinn befur komizt hjá ógæfunni. En fjórar þjóðir hafa eytt 50 milljörðum dala tiJ að koma sér upp birgðum kjarn- orKuvopna og til að gera þau sem fjöl- breytJ.'egust. Margfaldri þessari upphæð hetur verið eytt tiil ti'lrauna og fram- lei'ðslu flugvéla oig eddiflauga til að flytja kiarnorkuvopn og sprengjur. Um.fan.gs- nukiil úraníumvinnsluiðnaður hefur spiottið upp. Bandarí'kin hafa sett á lagg- irnar sérstaka stjómarstofnun til að hafa nieð höndum stjórn þessa nýja og nu..ia aí'to og þingið hefur stofnsett sérstaka nefnd í sama stoyni. Þessi þróun mála á fyrst og fremst við k.iarnorkuvisindin, en bréf Einsieins hafði mitoLu viðtætoari áhrif. Það varð vaidur að geysilegri efflmgu allra rann- sókna og tilrauna og var upphafið að hmum öfliugu raunvísindum oktoar. Ein- 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 27. tt>l. 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.