Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1965, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1965, Blaðsíða 5
ra Islendingar eru manna tor- tryggnastir. Kemur það meðal annars fram í því, hve þeir taka öllu, sem þeim er sagt, með mik- illi varúö. Fyrstu viöbrögð margra, þegar þeir heyra eitthvað nýtt, er að rengja sögumann, og nálgast það hreina list, hve sumir eru slyngir í rengingum. Þólt slík tortryggni geti stund- um verið nœsta hvimleið og farið út í öfgar, œtti hún samt að bera vitni um gagn rýnið hugar- far. Svo þarf þó ekki að vera. Hjá mörgum e r þessi eðlis- lœga tor- tryggni ein- hvers konar varnarmúr gegn því, að Sveitamaihirinn sé plataður“. illenn halda, að með því að láta iegja sér alla hluti nokkrum sinn- tm, ko?nist þeir hjá því að vera aafðir að ginningarfífli. Skyld þessu hugarfari er hvötin ,að vera á móti“ öllu. Hér á ísla?idi úir og grúir af tó??istundamótmcel- endum, sem sjá aldrei nema nei- kvœðu hliði?ia á öllu?n sköpuðu??i hlutum, merkilegum og ó?ne?-kileg- um. Við kö?i?iumst ölL við ma?m- 'nn, sem þusar u?n að allt sé á hraðri leið norður og niður, meða?i ia?m bíður eftir klippingu á raka?'a- íoju?mi, og ?iöldrara?ia, se?n fylla dálka allra landsins velvaka?ida og iornáhamiesa. Þessir svartagalls- ■ ausarar sjá aldrei nema skratt- j?m á vegg?iu??i, og getur stundum jerið ske?nmtilegt að lesa eða eyra, hvernig þeim tekst að tála jafn sa?mfœrandi um stórvœgileg mál og lítilfjörleg í sömu andrá. Hér skál engum getum að því leitt, hvers veg?ia þetta hugarfar er svo álgengt hér á landi, en ef til vill er það leifar af því, þegar állt var „Danskinu??i að kenna“ og vinsœlt að hampa því í umrœðum. Sumir, sem hald?úr eru þessu hugarfari, virðast œtla, að það beri vott um „frjálslyndi“ að rífa allt niður og vera sífellt aö berja á tröllum. Þeir ganga jafnvel svo la?igt að búa sér til grýlur eða forynjur, sem þeir geti síðan lagt að velli með penna sínum, þótt þær séu ekki ?iema ímyndaðir draugar eða vind- myllurnar ha?is Don Quixotes. Það er og ei?ike?ma?idi fyrir þessa áhuga sömu gagnrýnendur, að rök fylgja sjáldnast stóru orðunum. Ef ein- hverjir skyldu hálda, að þeir fái á sig ejtirsóknarverðan frjálslynd- isstimpil með slílcum skrifum, þá skyldu þeir hinir sömu minnast !> ess, að höfuðeinkenni frjálslynds ;nan?is í réttri merkingu þess lýs- higarorðs er einmitt að sjá fleiri hlið en eina á hverju máli. Aftur- áldsmaöurinn litur hins vegur ildrei nema í eina átt. — M. Þ. ski Yggdrasils er lýst í Völuspá, Grímnismálum og Snorra Eddu. Snorri segir: „Askurinn er mestur allra viða. Greinar hans greinast um alla veröld og standa yfir himni, hann stendur á þrem rötum og standa þær mjög vítt. Ein er með ásum, önnur með Hrímþurs- um þar sem gap Ginnunga var að fornu, hin þriðja stendur yfir Nifl- heimi. Undir þeirri rót er Hver- gelmir, en Níðhöggur nagar rótina að neðan. En undir þeirri rót er til Hrímþursa snýr er Mímisbrunnur i'ullur vísinda. Mímir er eigand- inn fullur vísdóms, því hann drekkur úr brunninum. Þar kom Alfaðir og bað eins drykkjar af brunninum en fékk ekki unz hann lét auga sitt að veði“. Svo segir í Völuspá: „Allt veit ek Oðinn hvar þú auga falt í þeim enum mæra Mímis brunni, drekkr mjöð mær- an Mímir morgin hverjan af veði Val- föðurs. Vituð ‘ér enn eða hvat“. (Völu- spá 28). Þriðja rót asksins stendur á himni; undir þeirri rót er brunnur ginnheilagur er Urðarbrunnur heitir; þar hafa goöin dómstóla sína. Örn situr í limum asksins margs vit- andi og milli augna hans haukur, kall- aður Veðrfölnir. íkorni nefndur Rafa- toskr rennur upp og niður askinn og ber öfundarorð milli arnarins og Níð- höggs (ormsins, derkans). En fórir hirtir renna í limum asksins og bíta barr. En svo margir snókar eru í Hver- gelmi að engi tunga má telja. Svo segir í Grímnismálum, 35, 34: „Askr Yggdrasils drýgir erfiði meira er, menn viti, hjörtr bítr ofan en á hliðu fúnar skerðir Níðhöggr neðan. Ormar fleiri liggja und aski Yggdrasils, en þat of hyggi hver ósviðra apa, Góinn og Móinn, þeir eru Grafvitnis synir. Grábakr og Grafvöluðr/Ofnir og Sváfn- ir hygg ek æ myni meiðs kvistum má“. E nn er það sagt að nornir þær er búa að Urðarbrunni taka vatn úr brunn- inum hvern dag og þar með aur þann er liggur um brunninn og ausa yfir askinn svo að greinar hans skyldu eigi tréna né fúna. En þetta vatn er svo heilagt, að allir hlutir sem lenda í brunn- inn verða svá hvítir sem himna sú í eggi er skjall heitir. Svo segir í Völu- spá, 19: Ask veit ek ausinn heitir Yggdrasill hár baðmr heilagr hvíta auri. Þaðan koma döggvar er í dala falla stendr æ yfir grænn Urðar brunni. Döggvin sem fellur þaðan á jörðina, menn kalla það hunangfall, býflugur nærast af þvi. Fuglar tveir eru fæddir í Urðarbrunni, kallaðir Svanir, af þess- um fuglum hefur þróazt sú ætt fugia er vér köllum svo. Menn vissu að Yggdrasill var tré lífs- ins í goðsögnum og þjóðsögum eftir að Uno Holmberg hafði skrifað bók sína Der Baum des Lebens 1922. Heldur eftirtektarverð hliðstæða er hér í bók Fontenrose's (bls. 172). Það er saga sem sögð er hér á parti við endann á Gilgamesh-hetjukvæðinu, í Babýlon. Eftir dr. Stefán Einsrsson íí:r endar hetjukvæðið í raun réttri sem samhangandi samsett saga. Síðasta leirtaflan er í raun og veru alveg ný og ólík gerð af dauða Enkidus og sorg Gilgamesh. Það er seinni helm- ingur samsettrar sögu sem þekkist nú í heild ó súmerísku. Á bökkum Evfra- tes óx huluppu-tré. Vindurinn sleit það upp með rótum og áin tók það. En Inanna (Ishtar) só það og dró það úr ánni og plantaði það í garði sínum í Uruk, svo að hún gæti síðan búið sér til úr því stól og legubekk. En þegar það var orðið stórt gat hún ekki höggvið það niður. í rótunum hafði ormur sem kann enga töfra (knows no charm) byggt sér hreiður. í toppinum hafði örninn Zu byggt hreiður sitt (Hræsvelgur, Þjazi). í greinunum hafði töfranornin (demon heima svo að Gilgamesh gat ekki snert þau með hendi eða fæti. Hann harmaði missi sinn og reyndi að sækja dýrgripina. Þjónn hans, Enkidu, bauðst til þess að fara ofan (til heljar). Gilgamesh kenndi honum reglurnar sem hann átti að fylgja til að koma heill aftur. En þegar Enkidu kom ofan í undirheima þá braut hann allar reglur (eins og Heiðrekur ráð Höfundar í Heiðrekssögu) og eink- um þær, að hann notaði spjót, skutul og staf gegn skuggaverunum, svo að hann var tekinn og honum haldið og hann komst ekki til baka til Gilgamesh, þá grét Gilgamesh yfir Enkidu og fór til Enlils (höfuðguðs) að beiðast hjálpar. En Enlil vildi ekki hjálpa honum né heldur Sin (máni). En Ea sem alltaf var vís að hjálpa fékk Nergal (dauða- guðinn, Hel) til að opna holu í jörð- Askur Yggdrasils (Tréskurðarmynd eftir Clare Leighton) woman) Lilith hús sitt. Gilga- mesh kom þá til hjálpar Inönnu vopnað- ur öxi sinni mikilli. Hann drap orm- inn, en Zu (Hræsvelgur, Þjazi) flaug til fjallanna með unga sína og Lilith slapp. Þá hljóp Gilgamesh og félagar hans niður tréð, en Inanna gerði Pukku og Nikku (trumbur og barefli) úr viðin- um, sem hún gaf Gilgamesh. O iiér endar súmerska kvæðið, end- inn má lesa í Gilgamesh XII: „Pukku og Nikku féilu ofan í undir- irmi svo að svipur Enkidus gæti birzt, en Gilgamesh hafði það eitt gagn af því að hann fékk að heyra um vesælt ástand dauðra manna. Gilgamesh hafði synt niður á sjávar- botninn (Rán, Hel) til þess að ná sér í jurt lífsins en týndi henni. Huluppu (Askurinn) var tré lífsins, hann missti líka af því“. Hér er getið um Inönnu, sem sagt er sé önnur mynd Ishtar (Freyju). Mér finnst líklegt að Inanna hafi geymzt óbreytt á Norðurlöndum í Nönnu, konu Baldurs. 33. tbl. 1965 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.